Phoneblocks

Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Phoneblocks

Pósturaf Lexxinn » Mið 11. Sep 2013 20:51

Ein mesta snilld sem upp hefur komið ef þetta verður framkvæmt.

Hver er ykkar skoðun og væntingar til svona tækni?

http://www.youtube.com/watch?v=oDAw7vW7H0c



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Phoneblocks

Pósturaf BugsyB » Mið 11. Sep 2013 21:01

djöfull er ég sammála þessu


Símvirki.


Eikibleiki
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Fös 29. Mar 2013 10:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Phoneblocks

Pósturaf Eikibleiki » Mið 11. Sep 2013 21:03

im in



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Phoneblocks

Pósturaf chaplin » Mið 11. Sep 2013 21:04

Sá þetta um daginn og öll commentinu voru "Someone has not studied engineering" því þetta er víst tæknilega séð ómögulegt. Góð hugmynd, en algjörlega óframkvæmanleg.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Phoneblocks

Pósturaf GuðjónR » Mið 11. Sep 2013 21:05

Þetta er of mikil snilld.
Minecraft sími.



Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Phoneblocks

Pósturaf Lexxinn » Mið 11. Sep 2013 21:13

chaplin skrifaði:Sá þetta um daginn og öll commentinu voru "Someone has not studied engineering" því þetta er víst tæknilega séð ómögulegt. Góð hugmynd, en algjörlega óframkvæmanleg.


Af einhverjum ástæðum sá ég fyrir mér að miðju plattinn væri svona ultimate móðurborð, svo gætir þú nota það sem þú vildir hverju sinni til að hafa hann eins og þú vilt. Ég er samt enginn verkfræðingur :megasmile



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Phoneblocks

Pósturaf chaplin » Mið 11. Sep 2013 21:20

Lexxinn skrifaði:
chaplin skrifaði:Sá þetta um daginn og öll commentinu voru "Someone has not studied engineering" því þetta er víst tæknilega séð ómögulegt. Góð hugmynd, en algjörlega óframkvæmanleg.


Af einhverjum ástæðum sá ég fyrir mér að miðju plattinn væri svona ultimate móðurborð, svo gætir þú nota það sem þú vildir hverju sinni til að hafa hann eins og þú vilt. Ég er samt enginn verkfræðingur :megasmile

Það halda flest allir, en staðreyndin er víst að maðurinn sem hannaði símann er með gráðu frá eitthverjum listaháskóla, hann hefur því ekki hugmynd um tækninga til að keyra tækið.



Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 68
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Phoneblocks

Pósturaf demaNtur » Mið 11. Sep 2013 21:21

chaplin skrifaði:Sá þetta um daginn og öll commentinu voru "Someone has not studied engineering" því þetta er víst tæknilega séð ómögulegt. Góð hugmynd, en algjörlega óframkvæmanleg.


#-o

Allt er hægt!



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Phoneblocks

Pósturaf Xovius » Mið 11. Sep 2013 21:24

Það sögðu allir að vélar gætu aldrei flogið. Það sögðu allir að internetið væri bóla. Það sögðu allir að ekkert yrði hraðskreiðara en hestar.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Phoneblocks

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 11. Sep 2013 21:28

Afhverju ættu stórfyrirtækin að bakka þetta upp í staðinn fyrir að halda áfram að gefa út ný raftæki á hverju ári?

Ég veit að þetta er eco-friendly og allt það en það er ekki mikill gróði í þessu fyrir þá sem eru með markaðinn í dag.

En það þyrfti að henda nánast öllu út um gluggann og byrja upp á nýtt til að þróa þetta concept. Það kostar líka sitt.

Það sögðu allir að ekkert yrði hraðskreiðara en hestar.


Ég á bágt með að trúa því.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Phoneblocks

Pósturaf chaplin » Mið 11. Sep 2013 21:33

Áður en ég held áfram, ekki hugsa "Vá, chaplin á móti geggjaðir hugmynd!", mér fannst hún snilld til að byrja með, en eftir að lesa athugasemdir frá mönnum sem þekkja og skilja tæknina bakvið hugmyndina, þá var ég fljótur að skipta um skoðin.

demaNtur skrifaði: #-o
Allt er hægt!

Smíðaðu fyrir mig Jetpack sem tekur mig til Mars. Allt er hægt!
Xovius skrifaði:Það sögðu allir að vélar gætu aldrei flogið. Það sögðu allir að internetið væri bóla. Það sögðu allir að ekkert yrði hraðskreiðara en hestar.

Ehh.. já og hvað svo 100-200-300-400-500 árum seinna gerðist það? Auðvita "er allt hægt", en þetta er víst ómögulegt að framkvæma í dag og líklegast komandi ár.
Ef þið einfaldlega lesið commentin sem eru að finna hér þá takið þið eftir neikvæðu punktunum um þessa hugmynd.
KermitTheFrog skrifaði:Afhverju ættu stórfyrirtækin að bakka þetta upp í staðinn fyrir að halda áfram að gefa út ný raftæki á hverju ári?

Nákvæmlega.
KermitTheFrog skrifaði:Ég veit að þetta er eco-friendly og allt það en það er ekki mikill gróði í þessu fyrir þá sem eru með markaðinn í dag.

Svo eru menn núna að tala um að þetta sé langt frá því að vera jafn eco-friendly og hönnuðurinn vill meina. Meira um það á Reddit, finn ekki nákvæmlega þráðinn.



Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 68
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Phoneblocks

Pósturaf demaNtur » Fim 12. Sep 2013 16:52

chaplin skrifaði:
demaNtur skrifaði: #-o
Allt er hægt!

Smíðaðu fyrir mig Jetpack sem tekur mig til Mars. Allt er hægt!


Það er nú lítið mál, þarft væntanlega súrefni og nægt eldsneyti til að komast ásamt mat og drykkjum, klósetti og öllu öðru sem þú þarft fyrir þetta ferðalag, ég var að finna uppá geimskutlunni, þó svo ég kunni ekkert að byggja hana :roll:

Ég held í trúina með þetta "Phoneblocks" þó svo að eitthver segir að þetta sé ekki hægt.. 8-[



Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Phoneblocks

Pósturaf Lexxinn » Fim 12. Sep 2013 20:05

demaNtur skrifaði:
chaplin skrifaði:
demaNtur skrifaði: #-o
Allt er hægt!

Smíðaðu fyrir mig Jetpack sem tekur mig til Mars. Allt er hægt!


Það er nú lítið mál, þarft væntanlega súrefni og nægt eldsneyti til að komast ásamt mat og drykkjum, klósetti og öllu öðru sem þú þarft fyrir þetta ferðalag, ég var að finna uppá geimskutlunni, þó svo ég kunni ekkert að byggja hana :roll:

Ég held í trúina með þetta "Phoneblocks" þó svo að eitthver segir að þetta sé ekki hægt.. 8-[


Vonin hjá mér er á næstu 10 árum þrátt fyrir að þetta sé "ómögulegt verkfræðilegaséð". Aftur á móti sé ég ekki hvernig þessar tvær skrúfur eiga að halda öllu, mundi finnast skiljanlegt ef það væru tvær skrúfur að ofan og tvær að neðan.



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Phoneblocks

Pósturaf Swooper » Fim 12. Sep 2013 20:09

Getum við amk fengið Ubuntu Edge fyrst, áður en við förum út í svona háfleygar pælingar? :P


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Phoneblocks

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 12. Sep 2013 23:10

demaNtur skrifaði:
chaplin skrifaði:
demaNtur skrifaði: #-o
Allt er hægt!

Smíðaðu fyrir mig Jetpack sem tekur mig til Mars. Allt er hægt!


Það er nú lítið mál, þarft væntanlega súrefni og nægt eldsneyti til að komast ásamt mat og drykkjum, klósetti og öllu öðru sem þú þarft fyrir þetta ferðalag, ég var að finna uppá geimskutlunni, þó svo ég kunni ekkert að byggja hana :roll:

Ég held í trúina með þetta "Phoneblocks" þó svo að eitthver segir að þetta sé ekki hægt.. 8-[


Hann bað um jetpack, ekki geimskutlu.

Phoneblocks er ekki að biðja um borðtölvu heldur snjallsíma. Erfiðara að framkvæma það.



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Phoneblocks

Pósturaf viddi » Þri 29. Okt 2013 10:33




A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Phoneblocks

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 29. Okt 2013 14:17

http://www.reddit.com/r/Android/comment ... es_to_the/

Sýnist þetta Motorola dæmi ekki vera nærri jafn modular og Phoneblocks gaurinn vildi meina að þetta væri en það verður interesting að sjá hvernig þetta kemur út.



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Phoneblocks

Pósturaf Swooper » Þri 29. Okt 2013 14:24

Þetta er amk ágætis byrjun. Lýst vel á þessa þróun.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Phoneblocks

Pósturaf chaplin » Þri 29. Okt 2013 15:14

Based on the way this is phrased, I don't think any system critical components will come as modules, which is a way this is very different from the Phonebloks concept and the reason this motorolla idea is technically feasible.

Everything mentioned in the article was an accessory (keyboard, heart rate monitor, etc). This basically just creates a port and plot into which an accessory can be attached. It doesn't sound like we'll be swapping out CPUs or RAM any time soon.


Verður gaman að sjá þetta, verður þó ekkert sambærilegt við Phoneblocks. :happy



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Phoneblocks

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 28. Sep 2014 11:49