Góða kvöldið Vaktverkjar. Hvar gæti ég komist í hræ af svona símum, mig myndi bráðvanta glerið framan á Galaxy S3 símann, það er í lagi með snertiskjáinn en glerið er mölbrotið.
Myndi geta skipt um þetta sjálf, væri alveg til í að borga smá fyrir þetta, en mest langar mig til að reyna græja þetta sem fyrst. Er ekki vön að kaupa af netinu, og einmitt nenni ekki að bíða eftir að fá þetta sent að utan.
Allar uppástungur væri ofsalega vel þegnar.
Skjár/gler á Samsung Galaxy S3 - hver á hræ?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 352
- Skráði sig: Fös 14. Sep 2012 10:54
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Skjár/gler á Samsung Galaxy S3 - hver á hræ?
félagi minn skemmdi símann sinn um daginn og er búinn að fá sér annan síma, getur prófað að heyra í honum.
Er ekki viss hvort það sé í lagi með símann en þú getur örugglega fengið hræið fyrir lítinn pening.
7708756
Er ekki viss hvort það sé í lagi með símann en þú getur örugglega fengið hræið fyrir lítinn pening.
7708756
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 363
- Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: Skjár/gler á Samsung Galaxy S3 - hver á hræ?
Ég mundi ekki stóla á það að ná glerinu í nothæfu heilu lagi af einum síma til að setja á annan. Þú gætir frekar þá swappað öllu innvolsinu úr símanum með brotna skjánum yfir í símann með heila skjáinn.
Annars geturðu pantað gler framan á svona síma fyrir slikk. Lítið mál að skipta um þetta (að mér sýnist, er að bíða eftir gleri frá Kína sjálfur).
Annars geturðu pantað gler framan á svona síma fyrir slikk. Lítið mál að skipta um þetta (að mér sýnist, er að bíða eftir gleri frá Kína sjálfur).
Re: Skjár/gler á Samsung Galaxy S3 - hver á hræ?
á amoled skjám er glerið límt við þannig þú nærð því aldrei af, þarf allt apparatið heilt til að fá þetta working.
Re: Skjár/gler á Samsung Galaxy S3 - hver á hræ?
Ég á svona gler en ég veit ekki hvort ég hafi hent líminu.
Mæli með að horfa á nokkur youtube myndbönd áður en þú byrjar.
Edit: Alls ekki reyna að ná skjánum úr því hann er pikkfastur.
Mæli með að horfa á nokkur youtube myndbönd áður en þú byrjar.
Edit: Alls ekki reyna að ná skjánum úr því hann er pikkfastur.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 919
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Skjár/gler á Samsung Galaxy S3 - hver á hræ?
Ég var eitthvað að spá í þetta fyrir ca einu og hálfu ári, þá var verðið hærra á þessum símum, að skipta um gler kom afar illa út mikil handavinna sérhæfð verkfæri og bara mikið vesen s.s. hitun á frontinum í 65°C til þess að ná glerinu af. Ég endaði með því að kaupa front í Kína og fá hann hingað upp. Hann virkar ennþá enda original, en það er mikill hausverkur að fá original allt of mikið af 3.rd party eftirlíkingum. Í dag myndi ég bara fara í www.eMobi.is og kaupa mér annan síma
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skjár/gler á Samsung Galaxy S3 - hver á hræ?
Ég hef séð marga steikja skjáinn við það að reyna að ná glerinu framan af. Þetta er ekki eitthvað auðvelt. Myndi fara mjög varlega í þetta.
Have spacesuit. Will travel.
Re: Skjár/gler á Samsung Galaxy S3 - hver á hræ?
Mér fannst þetta mjög lítið mál.
Var með verkfæri sem ég fékk af Ebay(eins og gítarneglur) með glerinu og svo hárblásara.
Tók mig max 5 mín að ná glerinu af.
Var með verkfæri sem ég fékk af Ebay(eins og gítarneglur) með glerinu og svo hárblásara.
Tók mig max 5 mín að ná glerinu af.