Fartölvu Universal Straumbreytar Meðmæli ?


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Fartölvu Universal Straumbreytar Meðmæli ?

Pósturaf Dúlli » Mið 29. Jan 2014 14:06

Góðan dag ég var að velta fyrir mér hvaða universal hleðslutæki sé best sem er selt hér á klakanum :?: :-k

Væri snild ef eithver gæti póstað linka og review :happy , virðist vera margt í boði. :wtf

Hvaða máli skipta líka Wött á hleðslutækinu :?: sé að margar verslanir eru með frá 40w upp í 120w þótt þau bæði virðast styðja sömu tölvur þrátt fyrir wöttinn. :baby




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvu Universal Straumbreytar Meðmæli ?

Pósturaf playman » Mið 29. Jan 2014 14:33

Átt í raun ekkert að vera að spá í Wöttunum, heldur bara í Voltun og Amper.
Dæmi
V*A=W
19V*5A=95W
15V*6.35A=95W

Þarft bara að vera viss um að tækið geti supportað bæði Voltin og Amperin sem tölvan þín þarf, ásamt því að
það sé rétta plöggið líka með.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvu Universal Straumbreytar Meðmæli ?

Pósturaf Dúlli » Mið 29. Jan 2014 14:37

playman skrifaði:Átt í raun ekkert að vera að spá í Wöttunum, heldur bara í Voltun og Amper.
Dæmi
V*A=W
19V*5A=95W
15V*6.35A=95W

Þarft bara að vera viss um að tækið geti supportað bæði Voltin og Amperin sem tölvan þín þarf, ásamt því að
það sé rétta plöggið líka með.
Já vissi þetta með ambers og volt en hvað er það besta ? sem kemst nálægast í universal ?

Sem sagt plöggið.




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvu Universal Straumbreytar Meðmæli ?

Pósturaf playman » Mið 29. Jan 2014 16:15

Dúlli skrifaði:
playman skrifaði:Átt í raun ekkert að vera að spá í Wöttunum, heldur bara í Voltun og Amper.
Dæmi
V*A=W
19V*5A=95W
15V*6.35A=95W

Þarft bara að vera viss um að tækið geti supportað bæði Voltin og Amperin sem tölvan þín þarf, ásamt því að
það sé rétta plöggið líka með.
Já vissi þetta með ambers og volt en hvað er það besta ? sem kemst nálægast í universal ?

Sem sagt plöggið.

Ég bara þekki ekkert inná það til þess að geta svarað því, því miður.
En best væri örugglega fyrir að bara fynna einhvern sem þér líst best á miðað við price range, og googla
svo bara reviews um hann.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvu Universal Straumbreytar Meðmæli ?

Pósturaf Bjosep » Mið 29. Jan 2014 16:21

Ég keypti mér nú bara nákvæmlega eins straumbreyti (volt og amper) og þann sem kom með tölvunni. Sé ekki alveg að þú græðir eitthvað á því að fara í öflugri straumbreyti.

Ég er með FSP straumbreyti sem þeir selja í tölvulistanum. Þessir straumbreytar koma með (að ég held) 10 mismunandi tegundum af endum (plöggi), sem fylgja með hverjum og einum straumbreyti, þannig að tengið verður eins og það upprunalega.




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvu Universal Straumbreytar Meðmæli ?

Pósturaf Dúlli » Mið 29. Jan 2014 17:07

Bjosep skrifaði:Ég keypti mér nú bara nákvæmlega eins straumbreyti (volt og amper) og þann sem kom með tölvunni. Sé ekki alveg að þú græðir eitthvað á því að fara í öflugri straumbreyti.

Ég er með FSP straumbreyti sem þeir selja í tölvulistanum. Þessir straumbreytar koma með (að ég held) 10 mismunandi tegundum af endum (plöggi), sem fylgja með hverjum og einum straumbreyti, þannig að tengið verður eins og það upprunalega.
Er ekkert að leitast eftir öflugri straumbreyti. Vantar straumbreyti sem passar á mismunandi tölvur og sem virkar vel.

Er búin að sjá þessa sem hafa 8-10 mismunandi hausa en er smeikur að kaupa ef aðeins 2 eru nothæf.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvu Universal Straumbreytar Meðmæli ?

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 29. Jan 2014 17:11

Færð engan straumbreyti með haus sem passar í margar gerðir tölva. Ef þú veist hvernig tölvu þú ætlar að nota þetta með geturu fengið þannig hleðslutæki en annars... Tengin eru eins mismunandi og þau eru mörg.

http://www.tolvutek.is/vorur/fartolvur/straumbreytar?

Og annað: Langflestir fartölvustraumbreytar eru 19V. Aflið (P, wött) er tengt spennu tækisins (V, volt) og hámarksstraum (I, amper) sem tækið getur gefið frá sér. P = V*I. Þannig skipta wöttin máli á þann hátt að tölva sem dregur 3.43A á 19V (65W) getur ekki notað 45W straumbreyti þar sem hann gefur ekki nógu mikinn straum. Þannig er betra að vera með hærri wattatölu ef þú veist ekki nákvæmlega hvernig tölva þetta er.