Swooper skrifaði:Huh, pabbi á S3 sem er stock og ég er nokkuð viss um að þetta er ekki svona á honum... er á S2 með CyanFox ROM sjálfur svo ég veit ekki.
Andskotinn, nota nefnilega bara 2 öpp af þessum 5 þarna.
Swooper skrifaði:Huh, pabbi á S3 sem er stock og ég er nokkuð viss um að þetta er ekki svona á honum... er á S2 með CyanFox ROM sjálfur svo ég veit ekki.
Ingi Hrafn skrifaði:Sælir
Langaði að forvitnast aðeins þið sem eigið þennan síma
Heyrði af eithverju RAM veseni varðandi tónlistar spilarann á sínum tíma s.s að lög fóru að "lagga" á fullu & Það að hann hélst illa inn á 3g sambandi
Er komið eithvað fix á þetta? Ekki nema þetta hafi bara verið tilviljun tveir sem ég veit um þar sem símarnir voru með sama bullið
Mér bauðst skipti á Iphone-inum mínum & Notuðum S3 síma og ég nota tónlistarspilarann & netið auðvitað þokkalega mikið bara uppá þetta verði ekki eithvað issue!
konice skrifaði:Er vonandi á réttum stað.
Frúin er að spá í að fara í android (er með gamlan nokia) og Sér eiginlega ekkert nema samsung.
Er að spá hvernig Galaxy S3 4G með 2gb vinsluminni sé. Frekar en S4 munar talsverðu á verði og ekki viss um að fídusarnir nýtist henni.
Er á 63000 í elko. http://www.elko.is/elko/is/vorur/Farsim ... Hvitur.ecp
Þakka öll koment.
Victordp skrifaði:Er einhver að lenda í þessu (hefur lent í þessu áður) eftir nýjasta update-ið á Facebook?
Er með 4.3 ekkert rom.
rapport skrifaði:http://www.resurrectionremix.com/
It´s a lolly...
http://forum.resurrectionremix.com/inde ... 37.new#new