Sælir.
Ættingi minn er að fara til USA og langar að versla sér iPad. Einnig vantar hann nýjan síma svo ég mælti með því að hann kippti iPhone með sér í leiðinni.
Ætlaði að láta hann kaupa iPad Air Wifi+4G úti. Mér sýnist bara vera eitt týpunúmer af iPad Air 4G, er þetta þá ekki sama týpan um allan heim? A1475 http://support.apple.com/kb/ht5452
Virkar iPad Air á 3G neti símafyrirtækjanna hér heima?
Ef hann myndi fá sér iPhone 5s, yrði það þá ekki að vera A1457?
Kem líklega til með að panta þetta á eBay og senda á heimilisfang með 1 day shipping til öryggis.
Mælið þið með einhverju öðru en eBay, hann verður í Orlando, FL.
Takk.
edit:
Eftir nánari skoðun sýnist mér iPad air vera að kosta um 90k úti, ég fæ hann á 100k hér heima.
Svo er iPhone 5s á um 105k úti, ég fæ hann á 135k hér heima.
Held það sé skynsamlegra fyrir mig að kaupa iPadinn hérna heima, vitið þið um einhverja betri díla á þessum græjum en eBay?
Verzla iPad og iPhone í US
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Verzla iPad og iPhone í US
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Græningi
- Póstar: 49
- Skráði sig: Fös 25. Okt 2013 11:36
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Verzla iPad og iPhone í US
Ég er með iPad Mini sem er keyptur í USA og 3G virkar vel á honum hérna og einnig í UK, var þar um daginn og það var ekkert vesen með kort frá Three.
t.d 32gb iPad Air wifi+4G kostar í kringum 90k í USA en 140k hérna.. held það sé ódýrast að fara bara beint í Apple búð og kaupa þar, á ekki að vera neitt vesen.
t.d 32gb iPad Air wifi+4G kostar í kringum 90k í USA en 140k hérna.. held það sé ódýrast að fara bara beint í Apple búð og kaupa þar, á ekki að vera neitt vesen.