Uppfærði í Android 4.3 og núna kemur viðvörun reglulega


Höfundur
BudIcer
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 13:03
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Uppfærði í Android 4.3 og núna kemur viðvörun reglulega

Pósturaf BudIcer » Mið 06. Nóv 2013 05:57

an application attempted to access system on your device without authorisation. This attempt has been blocked.


Hef aldrei áður séð þetta poppa upp. Er að sjá einhverjar umræður og þar heldur fólk að þetta sé Knox sem valdi þessu en ég er ekki með það instalað. Einhverjir fleiri sem eru að lenda í þessu? Náði mynd:

Mynd


Cpu Ryzen 3900 - Gpu Gigabyte RTX 2080 - MB Gigabyte X570 Aorus Ultra - Ram Kingston HyperX Predator RGB 32GB (4x8GB) DDR4 3600MHz - Psu Corsair AX1000 Titanium - Kæling Noctua NH-U12A

Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærði í Android 4.3 og núna kemur viðvörun reglulega

Pósturaf BugsyB » Mið 06. Nóv 2013 08:06

Þetta er partur af 4.3 uppfærslunni e-h með parent control að gera


Símvirki.

Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærði í Android 4.3 og núna kemur viðvörun reglulega

Pósturaf Jón Ragnar » Mið 06. Nóv 2013 09:16

Þetta kom á síðustu uppfærslu hjá mér í S4.

Þetta hætti svo þegar flest öpp voru uppfærð



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærði í Android 4.3 og núna kemur viðvörun reglulega

Pósturaf Fletch » Mið 06. Nóv 2013 09:29

ef þú heldur inni security info og velur app info sérðu hvaða app þetta er


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED