Fór með tölvuna mína í viðgerð í tölvulistann og maðurinn sagði mér að kauða braker eða breiker(eða það kallaði hann það) á ebay því það væri ódýrara heldur en að láta þá panta. Þetta á semsagt að vera fyrir tölvuskjá í fartölvu Acer aspire 6930.
En nú er spurninginn hvað í andsk. er braker. Þetta heitir augljóslega einvhhvað annað á ebay, veit ekkert af hverju ég er að leita.
Vandmálið við tölvuna er semsagt að skjárinn var með birtustig nálægt 0% bara og nú eftir viðgerð er hann bara svartur því það er enginn "braker" því hann var ónýtur og nú vantar mér að kaupa nýjan. En ég bara veit ekki af hverju ég er að leita.
Hjálp væri vel þeginn.
Takk
-260
Hvað þýðir Braker eða "breiker" fyrir LCD skjá á fartölvu AC
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 5
- Skráði sig: Sun 03. Nóv 2013 23:39
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þýðir Braker eða "breiker" fyrir LCD skjá á fartölv
Hann er að eflaust að rugla, eða þú. Þetta heitir inverter.
http://www.ehow.com/facts_5004007_what- ... erter.html
http://www.ehow.com/facts_5004007_what- ... erter.html
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þýðir Braker eða "breiker" fyrir LCD skjá á fartölv
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Re: Hvað þýðir Braker eða "breiker" fyrir LCD skjá á fartölv
Að kalla þetta braker er bara bull og vitleysa, braker er sjálfvar sem leysir út við yfirstraum. Inverter er tæki sem breytir DC í AC.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 5
- Skráði sig: Sun 03. Nóv 2013 23:39
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þýðir Braker eða "breiker" fyrir LCD skjá á fartölv
Snilld Takk
haha hringdi meira að seigja aftur til að spurja út í þetta og þá gat hann ekkert sagt mér hvað þetta héti, reyndi bara að lýsa þessu fyrir mer sem langt mjótt stykki.
haha hringdi meira að seigja aftur til að spurja út í þetta og þá gat hann ekkert sagt mér hvað þetta héti, reyndi bara að lýsa þessu fyrir mer sem langt mjótt stykki.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1795
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Tengdur
Re: Hvað þýðir Braker eða "breiker" fyrir LCD skjá á fartölv
260njardvik skrifaði:Snilld Takk
haha hringdi meira að seigja aftur til að spurja út í þetta og þá gat hann ekkert sagt mér hvað þetta héti, reyndi bara að lýsa þessu fyrir mer sem langt mjótt stykki.
Seriously... hljómar eins og hann viti ekkert hvað hann er að tala um. Tölvulistinn í Keflavík?
Síðan er spurning hvort það hafi eyðilagst eitthvað meira eftir "viðgerðina" þar sem skjárinn er svartur núna.
e.t.v skemmt ribbon kapalinn þegar vélin var opnuð
Þið sem vitið: er ekki venjan að það sjáist eitthvað pínku á skjáinn þó það vanti baklýsinguna? eins og OP lýsir.
Electronic and Computer Engineer
Re: Hvað þýðir Braker eða "breiker" fyrir LCD skjá á fartölv
Það fer eftir tegundum, það á að sjást á skjáinn ef þú lýsir á hann með vasaljósi. Þú átt amk að geta greint mynd á honum þanni.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 5
- Skráði sig: Sun 03. Nóv 2013 23:39
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þýðir Braker eða "breiker" fyrir LCD skjá á fartölv
Það virkaði með vasaljósi, en ekki eftir viðgerðina. Fer með hana annað og ef það er einhvað annað bilað eftir þá. þá bara kíkji ég aftur til þeirra í keflavík.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 5
- Skráði sig: Sun 03. Nóv 2013 23:39
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þýðir Braker eða "breiker" fyrir LCD skjá á fartölv
Veit einhver hvar hægt er að kaupa varahluti í fartölvur annarstaðar en á ebay eða einhvað álíka.