Android gegnum proxy


Höfundur
Stubburinn
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Lau 25. Sep 2010 05:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Android gegnum proxy

Pósturaf Stubburinn » Lau 21. Sep 2013 19:03

Góðan daginn.

Mig langar að vita hvert að einhver hér hefur náð að tengjast gegnum proxy server, þannig að það sé hægt að nota öppin. Er með Galaxy 7100 (Note 2)

Er eitthvað þarna sem ég er að gera vitlaust, þoli ekki að Ipone geti þetta en ekki ég :/

Kv. Skúli
Viðhengi
Screenshot_2013-09-21-11-18-11.png
Screenshot_2013-09-21-11-18-11.png (116.43 KiB) Skoðað 760 sinnum
Screenshot_2013-09-21-11-18-22.png
Screenshot_2013-09-21-11-18-22.png (84.72 KiB) Skoðað 760 sinnum



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Android gegnum proxy

Pósturaf hfwf » Lau 21. Sep 2013 19:11

Nú skil ég þig ekki alveg, til þess að geta notað öppin? hvaða öpp eru það sem þurfa sérstaklega á því að þú se´rt tengdur proxy?




Höfundur
Stubburinn
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Lau 25. Sep 2010 05:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Android gegnum proxy

Pósturaf Stubburinn » Sun 22. Sep 2013 01:36

Nei málið er að við tengjumst gegnum proxy til að komast á netið, (er úti á sjó) þannig að engin öpp virka. Aftur á móti nær Iphone til dæmis að nota snapchat, en enginn Samsung sími og nei ætla ekki að fá mér Iphone :)




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Android gegnum proxy

Pósturaf Snorrmund » Sun 22. Sep 2013 03:01

Sæll, ég er einmitt í sömu aðstæðum og þú, þarf að tengjast proxy til að komast á netið. Fann snilldar lausn við þessu um daginn. Setur upp app sem heitir SandroProxy https://play.google.com/store/apps/deta ... androproxy Þetta forrit virkar allavega vel hjá mér á Galaxy S2, bara að lesa leiðbeiningarnar https://code.google.com/p/sandrop/wiki/ ... OtherProxy eina vesenið sem ég lenti í að ég gleymdi að setja realm\notendanafn Ef að þetta er eitthvað svipað upp sett hjá ykkur og hjá mér þá ætti þetta að virka! :)




Höfundur
Stubburinn
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Lau 25. Sep 2010 05:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Android gegnum proxy

Pósturaf Stubburinn » Sun 22. Sep 2013 10:43

Sæll snorrmund.

Takk kærlega þetta tókst í fyrstu atrennu, alger snilld :)



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Android gegnum proxy

Pósturaf Swooper » Sun 22. Sep 2013 15:46

hfwf skrifaði:Nú skil ég þig ekki alveg, til þess að geta notað öppin? hvaða öpp eru það sem þurfa sérstaklega á því að þú se´rt tengdur proxy?

Pandora, t.d. Ég er með það á iPadinum mínum en þarf að kveikja á proxy til að nota það (sem ég geri reyndar aldrei lengur). Örugglega einhver fleiri öpp sem blokka mann ef maður er ekki á réttu svæði, myndi giska á Netflix líka og fleira í þeim dúr. OP er reyndar búinn að segja að hann sé að nota þetta fyrir annað, en ég vildi bara nefna dæmi fyrst þú spurðir :)


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1