Æskuvini mínum vantar öfluga skólatölvu, og helst hagstæða tölvu með betri upplausn en 1366x768. S.s. er ekki að leita eftir 250k+ Alienware fartölvu.
Við vorum búnir að skoða Asus Zenbook UX31E http://www.asus.com/Notebooks_Ultrabooks/ASUS_ZENBOOK_UX31E/ en bæði att.is og Tölvulistinn tóku þær af vefsíðunni hjá sér í vikunni, þetta er víst uppselt að mér skilst.
Þessar tölvur eru með SSD og upplausn 1600x900
Getiði bent mér á góðar skólatölvur, með betri upplausn en 1366x768 sem kosta ekki 200k.
Allar ábendingar vel þegnar.
Fartölva fyrir skólann - vantar hjálp
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2581
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2581
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva fyrir skólann - vantar hjálp
Eitthver?
djöfull fer það í taugarnar á mér hvað margar fartölvur eru með fokkin 1366x768 upplausn.
djöfull fer það í taugarnar á mér hvað margar fartölvur eru með fokkin 1366x768 upplausn.
Re: Fartölva fyrir skólann - vantar hjálp
Moldvarpan skrifaði:djöfull fer það í taugarnar á mér hvað margar fartölvur eru með fokkin 1366x768 upplausn.
Sem og öllum.
Búinn að sjá þessa?
http://kisildalur.is/?p=2&id=2353
Re: Fartölva fyrir skólann - vantar hjálp
Jason21 skrifaði:http://tolvutek.is/vara/acer-aspire-v5-573g-7450121takk-fartolva-svort
Flott þessi!
þessi er víst uppseld
Re: Fartölva fyrir skólann - vantar hjálp
Myndi bíða eftir zenbook hún er alveg geggjuð er búin að vera með eina svoleiði síðasta manuðin, er lika a finasta verði miðað við hvað hún er!
Tech Addicted...