4G Nova loksins komið!

Skjámynd

Sucre
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
Reputation: 5
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: 4G Nova loksins komið!

Pósturaf Sucre » Lau 03. Ágú 2013 20:18

http://www.visir.is/ekkert-4g-i-iphone- ... 3130809741

"Þetta eru tímamót í fjarskiptasögu Íslands enda býður 4G upp á 100 megabæta hraða á klukkustund, samanborið við 3 til 21 megabæt á 3G. vísir að standa sig :)


i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 4G Nova loksins komið!

Pósturaf GuðjónR » Lau 03. Ágú 2013 20:26

sopur skrifaði:Það er undir apple komið hvenær iPhone5 hér á landi geti byrjað að nota þessa þjónustu :)

Miðað við hvað Ísland er hátt skrifað hjá Apple þá er það ekkert að fara að gerast.
iPhone er ekki einu sinni seldur beint hingað og viðgerðarþjónustan er erlendis.
Mig grunar að margir iPhone's aðdáendur eigi eftir að hugsa sér til hreyfings.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: 4G Nova loksins komið!

Pósturaf hfwf » Sun 04. Ágú 2013 02:25

GuðjónR skrifaði:
sopur skrifaði:Það er undir apple komið hvenær iPhone5 hér á landi geti byrjað að nota þessa þjónustu :)

Miðað við hvað Ísland er hátt skrifað hjá Apple þá er það ekkert að fara að gerast.
iPhone er ekki einu sinni seldur beint hingað og viðgerðarþjónustan er erlendis.
Mig grunar að margir iPhone's aðdáendur eigi eftir að hugsa sér til hreyfings.


Aldrei undir affel komið. Þetta er publicity stunt , sgs4 er einfaldlega vinsælasti síminn í dag og 4g er the thing to have. ifone5 er með stuðning fyrir 4g kerfið nova símans og annara sem hafa leyfi fyrir 4g kerfi hér, það er hinsvegar á NOVA, símans og það að leyfa viðkomandi símum inn á kerfið.




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: 4G Nova loksins komið!

Pósturaf jardel » Sun 04. Ágú 2013 13:44

Nú hef ég aldrei viljað hafa kveikt á 3g út af 3g hefur gleypt batteríið
Hvernig verður þá 4g?




sopur
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Fim 11. Júl 2013 10:05
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: 4G Nova loksins komið!

Pósturaf sopur » Þri 06. Ágú 2013 23:58

hfwf skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
sopur skrifaði:Það er undir apple komið hvenær iPhone5 hér á landi geti byrjað að nota þessa þjónustu :)

Miðað við hvað Ísland er hátt skrifað hjá Apple þá er það ekkert að fara að gerast.
iPhone er ekki einu sinni seldur beint hingað og viðgerðarþjónustan er erlendis.
Mig grunar að margir iPhone's aðdáendur eigi eftir að hugsa sér til hreyfings.


Aldrei undir affel komið. Þetta er publicity stunt , sgs4 er einfaldlega vinsælasti síminn í dag og 4g er the thing to have. ifone5 er með stuðning fyrir 4g kerfið nova símans og annara sem hafa leyfi fyrir 4g kerfi hér, það er hinsvegar á NOVA, símans og það að leyfa viðkomandi símum inn á kerfið.


Rangt.

Á eftirfarandi síðu er að finna lista yfir þau símafyrirtæki sem Apple gerir iPhone kleift að tengjast með 4G (LTE) tengingu
http://www.apple.com/iphone/LTE/

Þar sem Nova er ekki á þessum lista er ekki hægt að tengjast 4G neti Nova með iPhone 5 (og skiptir þá engu þó síminn sé ólæstur eða hvort menn eru með A1429 týpuna eða hina).



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: 4G Nova loksins komið!

Pósturaf Oak » Fim 08. Ágú 2013 14:12

Hvernig er sambandið samanborið við hvernig það var áður á bara 3G?
Fólk mikið að detta inná Vodafone?


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: 4G Nova loksins komið!

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 08. Ágú 2013 19:10

Oak skrifaði:Hvernig er sambandið samanborið við hvernig það var áður á bara 3G?
Fólk mikið að detta inná Vodafone?


Fínasta samband. Þegar ég er ekki á 4G þá er ég á h eða h+.

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 4



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: 4G Nova loksins komið!

Pósturaf chaplin » Þri 13. Ágú 2013 22:02

S4 notendur, hvar keyptu þið síman ykkar, hvaða baseband er á honum og virkar 4G?

(smá frekja en þeir sem nenna að svara þessu, takk!)



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: 4G Nova loksins komið!

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 13. Ágú 2013 22:24

chaplin skrifaði:S4 notendur, hvar keyptu þið síman ykkar, hvaða baseband er á honum og virkar 4G?

(smá frekja en þeir sem nenna að svara þessu, takk!)


XXUBMGA

Er að keyra WanamLite sem er stock based

Keypti minn í Nova. Þarft að hringja og biðja um að registera númerið þitt á 4G kerfinu ef þú hefur ekki keypt hann þar, held ég.

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 4



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: 4G Nova loksins komið!

Pósturaf chaplin » Þri 13. Ágú 2013 22:34

Takk Kermit, ertu að nota þessa útgáfu - http://wanamlite.com/2013/07/18/wanamli ... an-stable/ ?

Semi-confirmed: Til að fá LTE (4G) virkt á Íslandi þarf að vera með modem (baseband) XXUBMGA.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: 4G Nova loksins komið!

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 14. Ágú 2013 13:04

Jabb er að keyra 1.4

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 4



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: 4G Nova loksins komið!

Pósturaf chaplin » Mið 14. Ágú 2013 16:34

Kominn með Google Edition 4.3 með XXUBMGA yay!



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 4G Nova loksins komið!

Pósturaf Sydney » Sun 18. Ágú 2013 20:09

Jæja, fékk Nova til þess að opna fyrir 4G á númerinu mínu en komst að því að Nexus 4 LTE hackið virkar bara fyrir Band 4 sem er 1700/2100, en Nova er með Band 3 og Band 20 sem eru 1800 og 800 MHz. Þannig að ég er shit out of luck :(


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED