Fartölva í varahluti eða fyrir viðgerðargúru


Höfundur
gunnaro
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fim 15. Ágú 2013 19:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Fartölva í varahluti eða fyrir viðgerðargúru

Pósturaf gunnaro » Fös 16. Ágú 2013 20:51

Daginn

Ég er með ca 4 ára gamla Toshiba Satellite PRO L300D fartölvu sem hefur gefði upp öndina. Í stað þess að henda henni í ruslið langaði mig að athuga hvort að það sé einhver hér sem hefur áhuga á nýta hana í varahluti eða ef einhverjum finnst gaman að dútla sér við tölvuviðgerðir. Gefins.

Staðan á henni er þannig að hún startar sig upp, en skjárinn er ekki að sýna neina mynd. :-k

CPU - QL-64 AMD Athlon X2 QL-64 - 2.1 GHz
RAM - 2048 Mb
Screen size - 15.4 in - 1280 x 800

Kveðja,
Gunnar




Cikster
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva í varahluti eða fyrir viðgerðargúru

Pósturaf Cikster » Fös 16. Ágú 2013 22:19

Ég er til í hana hjá þér.