Var að jailbreika Iphone3gs 8gb í gær og allt gekk þokkalega. Notaði Refsn0w til þess.
Cydia kom inn og allt eins og það átti að vera að mér sýndist.(var búinn að jailbreika annan 3gs síma stuttu áður og það gekk eins og í sögu og enþá ekki komið neitt vandamál)
En stuttu eftir að ég jailbreikaði hann ákvað ég að setja inn app með iFunbox, sem ég hef mjög mikið notað. Ég hafið sett nákvæmlega sama app í annan 3gs síma á nákvæmlega sama hátt sem gekk vel þannig að ég efa að það sé appið.
Eftir að ég setti appið inn respringaði síminn sér og þegar hann fór aftur í gang vantaði nánast öll innbygðu öppin í síman!
Svona lytur springboardið út:
Það er ekkert mál að installa öppum með ifunbox, eða dl af cydia..allt sem er í símanum virkar solid.
Það er enginn settings icon í símanum þannig að ég dl activator. Ef ég ýti 3x á home button þá
ætti síminn að opna settings en þá kemur þetta upp.
Ég er búinn að dl IPFW 5.1.1 & 6.0.1, reyna að nota Redsn0w til að restora í það. Það lýtur út eins og það ætti að virka en það er samt bara alveg eins.
Ég er ekki með neitt í símanum sem ég má ekki missa, alveg glænýr. Það eina sem ég vil ekki gera er að missa jailbreikið og fara í 6.1.3.
Þannig að það væri alveg frábært ef þið gætuð hjálpað mér að skilja hvað er að valda þessu og hvað ég get gert til að laga þetta
Jailbreak vesen, hjálp! asap
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 95
- Skráði sig: Þri 21. Maí 2013 23:16
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 95
- Skráði sig: Þri 21. Maí 2013 23:16
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 396
- Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
- Reputation: 3
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Staða: Ótengdur
Re: Jailbreak vesen, hjálp! asap
http://www.youtube.com/watch?v=k8Am2wsy6TM þetta ætti að hjálpa þér eða ná þessu úr... svo bara gera updeate í gegnum itunes / settings í iphoninum eftir að hann er factory resetaður ;D
Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 95
- Skráði sig: Þri 21. Maí 2013 23:16
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 95
- Skráði sig: Þri 21. Maí 2013 23:16
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Jailbreak vesen, hjálp! asap
Þessi aðferð virkar bara ef ég er með seivað SHSH blobs..og ég snillingurinn gerði það ekki
fleiri hugmyndir?
fleiri hugmyndir?
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 95
- Skráði sig: Þri 21. Maí 2013 23:16
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Jailbreak vesen, hjálp! asap
Það er sagt sumstaðar að það virki, en ef ég restora iphone 3gs með itunes og hann fer í 6.1.3 og ég þá downgeitað hann aftur? langar að vera viss áður
Re: Jailbreak vesen, hjálp! asap
Afhverju viltu setja upp 6.1.3 og downgrade-a aftur?
Ef að það er gamli bootloaderinn á símanum þá geturðu jailbreak-að 6.1.3 untethered.
Ef að það er gamli bootloaderinn á símanum þá geturðu jailbreak-að 6.1.3 untethered.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 95
- Skráði sig: Þri 21. Maí 2013 23:16
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Jailbreak vesen, hjálp! asap
Langar bara frekar að vera með 5.1.1. En ég restoraði honum í itunes og lét apple sjá um að setja 6.1.3 inn.
Þá kom allt eins og það átti að vera,,eins og ég bjóst við..
Ég passaði mig að vera búinn að seiva shss blobs með redsn0w úr 5.1.1 því þeir segja víst að maður þurfi að eiga þá til að geta downgreitað.
En ég notaði redsn0w til að downgreida í 5.1.1 eftir að ég fékk 6.1.3 og það virkaði bara eins og í sögu! allt eins og það á að vera.
Gat þá jailbreikað símann eftir það og ekkert vesen
Þá kom allt eins og það átti að vera,,eins og ég bjóst við..
Ég passaði mig að vera búinn að seiva shss blobs með redsn0w úr 5.1.1 því þeir segja víst að maður þurfi að eiga þá til að geta downgreitað.
En ég notaði redsn0w til að downgreida í 5.1.1 eftir að ég fékk 6.1.3 og það virkaði bara eins og í sögu! allt eins og það á að vera.
Gat þá jailbreikað símann eftir það og ekkert vesen
Re: Jailbreak vesen, hjálp! asap
Ég var allavega með 3GS síma sem var mikið betri á 6.1.3
En það er flott að þetta gekk hjá þér.
En það er flott að þetta gekk hjá þér.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64