iOS 7

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: iOS 7

Pósturaf Tiger » Þri 11. Jún 2013 23:46

Arkidas skrifaði:Það er ekkert hægt að keyra iOS 6 öpp á þessu er það?


Jú, enda ekki til nein ios7 öpp enn þar sem developers fengu bara aðgang í gær.

Og já, hægt að downgrade-a í ios6 aftur með að gera restorebúr DFU mode


Mynd


Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: iOS 7

Pósturaf Tesy » Mið 12. Jún 2013 03:24

Var að update-a upp í iOS 7 og verð að segja að ég er drullu sáttur með þetta. Búinn að vera með þetta í nokkra klst og er ekki enn búinn að finna bug. Ég er að fíla þessa nýja hönnun, sérstaklega á hvíta iPhone 5.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: iOS 7

Pósturaf Tiger » Mið 12. Jún 2013 08:27

Tesy skrifaði:Var að update-a upp í iOS 7 og verð að segja að ég er drullu sáttur með þetta. Búinn að vera með þetta í nokkra klst og er ekki enn búinn að finna bug. Ég er að fíla þessa nýja hönnun, sérstaklega á hvíta iPhone 5.


Eini böggurinn sem ég hef fundið er að ef ég er að skrifa langan texta þá fylgir glugginn ekki með heldur skrifa ég bara útur glugganum, þarf bara að slide-a til hliðar til að sjá. That's it


Mynd

Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Reputation: 10
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: iOS 7

Pósturaf Demon » Mið 12. Jún 2013 12:20

Hvernig síma eruði með þið sem eruð að prófa þetta?



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: iOS 7

Pósturaf Tiger » Mið 12. Jún 2013 13:41

Demon skrifaði:Hvernig síma eruði með þið sem eruð að prófa þetta?


iPhone5.


Mynd

Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: iOS 7

Pósturaf gissur1 » Mið 12. Jún 2013 15:20

Var að kaupa af þessari síðu http://regmyudid.com/#activate-now

Nú bíð ég bara eftir emaili frá þeim svo ég geti update-að :baby


Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q


zobbah
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Mið 14. Mar 2012 11:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: iOS 7

Pósturaf zobbah » Mið 12. Jún 2013 17:23

Nú þegar er búið að uppfæra nokkur öpp. þar á meðal hið íslenska OZ TV

Ég keypti skráningu hér
http://www.ebay.com.au/itm/iOS-7-Beta-U ... AQ:AU:1123

Tók 5 mínutur þar til ég fékk email um að tækið mitt væri skráð



Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: iOS 7

Pósturaf gissur1 » Mið 12. Jún 2013 17:47

zobbah skrifaði:Nú þegar er búið að uppfæra nokkur öpp. þar á meðal hið íslenska OZ TV

Ég keypti skráningu hér
http://www.ebay.com.au/itm/iOS-7-Beta-U ... AQ:AU:1123

Tók 5 mínutur þar til ég fékk email um að tækið mitt væri skráð


Hvenær keyptirðu þetta ?


Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q


Tundurdufl
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mið 12. Jún 2013 18:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: iOS 7

Pósturaf Tundurdufl » Mið 12. Jún 2013 18:56

gissur1 skrifaði:
zobbah skrifaði:Nú þegar er búið að uppfæra nokkur öpp. þar á meðal hið íslenska OZ TV

Ég keypti skráningu hér
http://www.ebay.com.au/itm/iOS-7-Beta-U ... AQ:AU:1123

Tók 5 mínutur þar til ég fékk email um að tækið mitt væri skráð


Hvenær keyptirðu þetta ?


Ert þú ekki búinn að fá þína skráningu ennþá Gissur?



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: iOS 7

Pósturaf Klaufi » Mið 12. Jún 2013 23:01

I do like dis.


Mynd

Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: iOS 7

Pósturaf gissur1 » Mið 12. Jún 2013 23:18

Kominn með þetta núna :D

Mér líður eins og smákrakka á jólunum :-"


Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q


Tundurdufl
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mið 12. Jún 2013 18:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: iOS 7

Pósturaf Tundurdufl » Fim 13. Jún 2013 14:36

Virkar þetta allt saman? Eru menn búnir að prófa öll forrit og allt í frábæru lagi?

Væri gaman að fá reynslusögur fyrir okkur hina sem þorum ekki að setja þetta inn 8-[
Síðast breytt af Tundurdufl á Fim 13. Jún 2013 14:52, breytt samtals 1 sinni.




Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: iOS 7

Pósturaf Arkidas » Fim 13. Jún 2013 14:50

Það er alveg hægt að nota þetta.

Hef einu sinni lent í því að mér var ekki leyft
að skrifa í textabox. Kom bara ekkert þegar ég
snerti það.

En annars allt í fína eftir 2 daga notkun hjá
mér og öll forrit virka.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6787
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 939
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iOS 7

Pósturaf Viktor » Fim 13. Jún 2013 16:10

Hef lengi verið Android maður, en var núna að versla mér eitt stykki iPhone 5 til að sjá what all the fuzz is about, get ekki beðið eftir að prufa þessa betu.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: iOS 7

Pósturaf russi » Fim 13. Jún 2013 19:19

Hér er myndband og linkur hvernig hægt er að gera þetta frítt fyrir þá sem vilja og það er lítið mál að láta þetta ganga til baka eins og útskýrt er þarna. Er búin að setja þetta upp hjá mér með þessari aðferð og virðist virka fínt, eina sem var að var það að keylockið respondaði ekki fyrst, svo endurræsti siminn sig sjálfur eftir smá tíma og það komst í lag

http://www.youtube.com/watch?v=2QyfQiRPzK0




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: iOS 7

Pósturaf Tesy » Fim 13. Jún 2013 21:40

Virkar ennþá fínt so far.. Er enn ekki búinn að finna stórt bug.
En eru menn virkilega að borga fyrir betuna? ekkert mál að downloada þetta frítt..



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iOS 7

Pósturaf GuðjónR » Fim 20. Jún 2013 21:42

Var að skoða iOS7 á youbute ... guð minn góður hvað þetta er ljótt! Er Apple alvara eða er þetta grín hjá þeim? Þetta hlýtur að vera grín!
Þetta er jafnljótt eða ljótara en Win8 tiles ... :pjuke
Googlaði iOS7 ugly icon og fékk þetta efst:
http://www.networkworld.com/community/b ... hb&hpg1=mp

I'll be blunt - the icons in iOS 7 are ugly. If Apple wanted to ensure that Samsung would never copy it again, it succeeded.


The icons in iOS 7, however, look like something a 10th grader might put together for a school project. The color palette is hideous, and the overall look of the homescreen is unbalanced, cartoonish, confusing, and again, ugly.



Mynd



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: iOS 7

Pósturaf Tiger » Fim 20. Jún 2013 21:55

Mona Lisa færi aldrei uppá vegg hjá mér því það er forljótt málverk, en ekki allir sammála mér þar. Þanngi að smekkur mann er misjafn.

Finnst nýja IOS7 að öllu leiti fallegra, stílhreinna og betra en forverar. Þótt þessum Yoni Heisler þykir þetta ásamt þér, er gríðarlegur meirihluti sem er að fíla þetta, hef lesið hundruði bls af umræðum um þetta.

En sem betur fer hefur val, heldur þig bara við IOS6 :)


Mynd

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iOS 7

Pósturaf GuðjónR » Fim 20. Jún 2013 22:04

Já auðvitað held ég mig við iOS6 ef þetta er ekki grín? Að fíla þetta look er pjúúúúra fanboyism því þetta er ugly as hell.
Í fyrsta sinn sem mér finnst Apple koma með ljóta vöru á markað, algjört fail. iOS6 all the way...nú eða bara fara yfir í alvöru síma ;)




Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 923
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 128
Staða: Ótengdur

Re: iOS 7

Pósturaf Orri » Fim 20. Jún 2013 22:16

GuðjónR skrifaði:Já auðvitað held ég mig við iOS6 ef þetta er ekki grín? Að fíla þetta look er pjúúúúra fanboyism því þetta er ugly as hell.
Í fyrsta sinn sem mér finnst Apple koma með ljóta vöru á markað, algjört fail. iOS6 all the way...nú eða bara fara yfir í alvöru síma ;)

Þetta er bara almennileg hönnun. Burt með þennann skeomorphisma sem var nett árið 2007 og inn með minimalismann.
Helvetica Neue er afar falleg leturgerð, gegnsæju valmyndirnar neat touch og einfaldleikinn allsráðandi. Einnig eru viðmótin sem slík mun betri að mörgu leiti (t.d. að draga niður á homescreen til að leita, í stað þess að þurfa að skrolla alla leið til vinstri).
Að mínu mati er þetta afar góð lending á milli iOS6 og Windows Phone 7/8 og Windows 8.

Veit ekki hver þín skilgreining á fanboyism er, en að kunna að meta vandaða, fallega og nútímalega hönnun er ekki beint fanboyismi í mínum bókum.
Þess má geta að ég á Windows Phone 7 síma, en hef reyndar átt iPhone.. er ég kannski bara fanboy?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iOS 7

Pósturaf GuðjónR » Fim 20. Jún 2013 22:21

Nei þú ert pjúra gay.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: iOS 7

Pósturaf Tiger » Fim 20. Jún 2013 22:24

GuðjónR skrifaði: Að fíla þetta look er pjúúúúra fanboyism því þetta er ugly as hell.


Eins rökrétt og ef ég myndi segja "að fíla þetta ekki er bara vegna þess að iMacinn þinn dó og þú að spá að skipta um lið aftur." Engin fanboyism-i fyrir fimm aur, einfaldlega misjafnar skoðanir.


Mynd

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iOS 7

Pósturaf GuðjónR » Fim 20. Jún 2013 22:41

Tiger skrifaði:
GuðjónR skrifaði: Að fíla þetta look er pjúúúúra fanboyism því þetta er ugly as hell.


Eins rökrétt og ef ég myndi segja "að fíla þetta ekki er bara vegna þess að iMacinn þinn dó og þú að spá að skipta um lið aftur." Engin fanboyism-i fyrir fimm aur, einfaldlega misjafnar skoðanir.

Búið að laga iMac og ég er sáttari en minkur í hænsnakofa með hann.
Auðvitað er þetta spurning um smekk, pottþétt að mörgum líki þetta en ég er ekki einn af þeim þetta er ótrúlega flatt og ljótt.

Mér finnst iOS 5/6 flott ...
Mynd
Mynd



Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: iOS 7

Pósturaf vikingbay » Fös 21. Jún 2013 00:59

Ég verð eiginlega að vera sammála Guðjóni, þetta er eitthvað svo teiknimyndalegt og barnalegt að mínu mati..
Miklu meira detail í 'gömlu' iconunum




Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: iOS 7

Pósturaf Arkidas » Fös 21. Jún 2013 03:31

Það finnast margar klaufalegar hönnunarvillur í iOS 7 núna en mér finnst samt þægilegra að nota það heldur en iOS 6. Hönnunarstefnan sem ríkir í síðarnefnda er úrelt og mér líður eins og ég með eldgamlan síma.