Samsung Galaxy S IV (S4)
-
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 12:56
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S IV (S4)
Ég fékk minn S4 í gær frá Vodafone. Ég var mjög ánægður með tryllitækið, var búinn að setja hann upp eins og ég vill hafa hann og komið með allt í góðan gír. Eftir rúma 4 klst notkun þá deyr helvítis skjárinn. Ég gat kveikt á símanum og tengt hann við tölvuna, ég fann líka að snertingin á skjánnum virkaði, en allt svart.
Þannig ég fór í Vodafone áðan og fékk nýjann S4 sem er vonandi betri en þessi, hann er allavega búinn að vera í stöðugri notkun síðan kl 6 og allt lítur vel út. Ér er mjög þakklátur fyrir að þetta gerðist strax.
Þannig ég fór í Vodafone áðan og fékk nýjann S4 sem er vonandi betri en þessi, hann er allavega búinn að vera í stöðugri notkun síðan kl 6 og allt lítur vel út. Ér er mjög þakklátur fyrir að þetta gerðist strax.
i7-3770 - Z77X-UD5H - 16GB 1600MHz - GTX670 - SSD 256GB 840Pro - Antec CP-850W & P183 - Dell U2412M 22“Acer - ASUS Xonar Essence STX
unRAID NAS Server 10.5TB
unRAID NAS Server 10.5TB
Re: Samsung Galaxy S IV (S4)
Keypti minn áðan, nokkuð sáttur með hann, en er að spá hvort það sé bara minn sími eða hvað, er með s2 s3 og s4 hérna og þegar maður er í contacts eða settings og scrollar upp og niður eru einhverjir að lenda í því að það sé svolítið mikill svona draugur í símanum? veit ekki hvernig ég a að útskýra þetta en það koma svona rákir eða útlínur þegar maður scrollar, gerist t.d ekki í s2 og s3, eða a.m.k ekki nærrum því jafn mikið.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S IV (S4)
jonmar90 skrifaði:Keypti minn áðan, nokkuð sáttur með hann, en er að spá hvort það sé bara minn sími eða hvað, er með s2 s3 og s4 hérna og þegar maður er í contacts eða settings og scrollar upp og niður eru einhverjir að lenda í því að það sé svolítið mikill svona draugur í símanum? veit ekki hvernig ég a að útskýra þetta en það koma svona rákir eða útlínur þegar maður scrollar, gerist t.d ekki í s2 og s3, eða a.m.k ekki nærrum því jafn mikið.
Þú ert ekki sá eini http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=2252445
Have spacesuit. Will travel.
-
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 12:56
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S IV (S4)
Ég er með þetta purple ghosting vandamál í mínu síma. Mér skilst að Samsung ætli að fixa hluta af þessu vandamáli með S/W update, eða hvað?
Þetta böggar mig ekkert rosalega en samt smá.
Þetta böggar mig ekkert rosalega en samt smá.
i7-3770 - Z77X-UD5H - 16GB 1600MHz - GTX670 - SSD 256GB 840Pro - Antec CP-850W & P183 - Dell U2412M 22“Acer - ASUS Xonar Essence STX
unRAID NAS Server 10.5TB
unRAID NAS Server 10.5TB
Re: Samsung Galaxy S IV (S4)
þetta er í öllum s4 símunum, mér skilst að þetta sé ekki software vandamál heldur hardware svo þetta er eitthvað sem verður ekkert lagað með uppfærslu, ef ég er að skilja þetta rétt.
-
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 12:56
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S IV (S4)
jonmar90 skrifaði:þetta er í öllum s4 símunum, mér skilst að þetta sé ekki software vandamál heldur hardware svo þetta er eitthvað sem verður ekkert lagað með uppfærslu, ef ég er að skilja þetta rétt.
Flestir hérna http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=2252445 tala um S/W vandamál sem fer þegar custom kernel er sett upp.
i7-3770 - Z77X-UD5H - 16GB 1600MHz - GTX670 - SSD 256GB 840Pro - Antec CP-850W & P183 - Dell U2412M 22“Acer - ASUS Xonar Essence STX
unRAID NAS Server 10.5TB
unRAID NAS Server 10.5TB
Re: Samsung Galaxy S IV (S4)
já sá það eftir á, vona bara að þetta verði fixað svo eg þurfi ekki að fara i htc one i staðin
Re: Samsung Galaxy S IV (S4)
Miðað við sögurnar hérna þá er ég farinn að hallast meira að því að fá mér iphone5... Er s4 ekki að standa undir væntingum? Er hann samt ekki að yfirperforma iphone5 í öllu?
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S IV (S4)
yamms skrifaði:Miðað við sögurnar hérna þá er ég farinn að hallast meira að því að fá mér iphone5... Er s4 ekki að standa undir væntingum? Er hann samt ekki að yfirperforma iphone5 í öllu?
Hann stenst allar væntingar hjá mér, ekki 1 hlutur sem böggar mig. Myndavélin er rosaleg og gæðin í skjánum alveg framúrskarandi.
Ég er mjög sáttur.
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S IV (S4)
Alveg magnaður sími. Tók ekki eftir þessu ghosti fyrr en mér var sýnt það. Ef þetta er software bug, þá er það æðislegt. En ef ekki þá er þetta vissulega downside en aldrei dealbreaker fyrir mig.
Tekurðu eftir þessu einhversstaðar annars staðar en í settings og contacts?
Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2
Tekurðu eftir þessu einhversstaðar annars staðar en í settings og contacts?
Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2
Re: Samsung Galaxy S IV (S4)
Root af þið hafið áhuga: http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=2219803
-
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 12:56
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S IV (S4)
Er e-r hérna að fá sömu vandamál með soundcracking þegar notuð eru heyrnartól. Svipað og hérna?
Ég er að verða vitlaus á að hafa bara hálfan hljóðstyrk þegar ég nota mín heyrnatól, hef líka prufað að tengja við stórt hljóðkerfi og þar var hljóðið hryllingur nema þegar ég lækkaði í símanum niður fyrir 50%.
Virkar fínt með settinu sem komu með símanum og öðrum ódýrari heyrnartólum.
Ég er að verða vitlaus á að hafa bara hálfan hljóðstyrk þegar ég nota mín heyrnatól, hef líka prufað að tengja við stórt hljóðkerfi og þar var hljóðið hryllingur nema þegar ég lækkaði í símanum niður fyrir 50%.
Virkar fínt með settinu sem komu með símanum og öðrum ódýrari heyrnartólum.
i7-3770 - Z77X-UD5H - 16GB 1600MHz - GTX670 - SSD 256GB 840Pro - Antec CP-850W & P183 - Dell U2412M 22“Acer - ASUS Xonar Essence STX
unRAID NAS Server 10.5TB
unRAID NAS Server 10.5TB
-
- Gúrú
- Póstar: 597
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
- Reputation: 3
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S IV (S4)
Watchon virkar ekki hjá mér (fjarstýringa dæmið).
Fór á batterí yfirlitið hjá mér, og google applications var eitthvað að taka 30% þannig fór að fikta í því.
Þetta virkaði áðan, en ekki núna bara allt í einu, búinn að endurræsa honum og hard reset.
Anyone?
Fór á batterí yfirlitið hjá mér, og google applications var eitthvað að taka 30% þannig fór að fikta í því.
Þetta virkaði áðan, en ekki núna bara allt í einu, búinn að endurræsa honum og hard reset.
Anyone?
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S IV (S4)
Moquai skrifaði:Watchon virkar ekki hjá mér (fjarstýringa dæmið).
Fór á batterí yfirlitið hjá mér, og google applications var eitthvað að taka 30% þannig fór að fikta í því.
Þetta virkaði áðan, en ekki núna bara allt í einu, búinn að endurræsa honum og hard reset.
Anyone?
Þarftu ekki að stilla watchon aftur bara? Það virkar allavega vel hja mér á nokkrum sjónvörpum.
Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 4 Beta
-
- Gúrú
- Póstar: 597
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
- Reputation: 3
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S IV (S4)
KermitTheFrog skrifaði:Moquai skrifaði:Watchon virkar ekki hjá mér (fjarstýringa dæmið).
Fór á batterí yfirlitið hjá mér, og google applications var eitthvað að taka 30% þannig fór að fikta í því.
Þetta virkaði áðan, en ekki núna bara allt í einu, búinn að endurræsa honum og hard reset.
Anyone?
Þarftu ekki að stilla watchon aftur bara? Það virkar allavega vel hja mér á nokkrum sjónvörpum.
Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 4 Beta
Það kemur svona grár skjár, og get ekki valið neitt, þó ég ýti á takkann vinstra megin við miðju til að fá upp menu, get ég ýtt á allt þarna en það gerist ekkert þegar ég ýti á það ... :s
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S IV (S4)
Ýttu á settings, finndu add room eða álíka valmöguleika.
Edit: Haha ég er ég steiktur. Ertu búinn að prófa að gera clear cache eða clear data á watchon?
Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 4 Beta
Edit: Haha ég er ég steiktur. Ertu búinn að prófa að gera clear cache eða clear data á watchon?
Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 4 Beta
-
- Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S IV (S4)
Þá er maður kominn með s4, ég hef verið að skoða þráðlausu hleðsluna fyrir hann. Þarf ég að hafa þessa mottu í aftan í honum, eða ætti að vera nóg að vera með þráðlausa hleðslubrettið.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S IV (S4)
PepsiMaxIsti skrifaði:Þá er maður kominn með s4, ég hef verið að skoða þráðlausu hleðsluna fyrir hann. Þarf ég að hafa þessa mottu í aftan í honum, eða ætti að vera nóg að vera með þráðlausa hleðslubrettið.
M.v official Samsung hleðslubretti þá fylgir ný bakhlið með sem er þykkari, og já þú þarft hana til þess að ná hleðslu. Hleðslubrettið gerir ekkert eitt og sér.
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Re: Samsung Galaxy S IV (S4)
PepsiMaxIsti skrifaði:Þá er maður kominn með s4, ég hef verið að skoða þráðlausu hleðsluna fyrir hann. Þarf ég að hafa þessa mottu í aftan í honum, eða ætti að vera nóg að vera með þráðlausa hleðslubrettið.
já.
Re: Samsung Galaxy S IV (S4)
hfwf skrifaði:PepsiMaxIsti skrifaði:Þá er maður kominn með s4, ég hef verið að skoða þráðlausu hleðsluna fyrir hann. Þarf ég að hafa þessa mottu í aftan í honum, eða ætti að vera nóg að vera með þráðlausa hleðslubrettið.
já.
Þessi motta þarf að vera.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S IV (S4)
Sá einhversstaðar smáan límmiða sem kemst fyrir aftan original bakhliðina sem styður þráðlausa hleðslu.
Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 4 Beta
Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 4 Beta
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1795
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S IV (S4)
Var að lenda í því leiðinda veseni að tapa video af S4 símanum mínum. Var á Tónleikum með In Flames, tók upp 15 min myndband og pælti svo ekki meira í því fyrren daginn eftir.
Þegar ég ætlaði að tjekka á myndbandinu þá fann ég það ekki í símanum, tengdi við borðtölvu og fann 1.7 Gb .tmp eða .temp skrá inní myndavéla möppunni. stærðin passar við videóið.
Ætlaði bara að copy-a skrána yfir á borðtölvuna og sjá svo til hvað ég gæti gert en þegar ég reyndi að copy-a það þá hvarf skráin... Er ekki með SD kort svo videóið var geymt á minni símans.
Er búinn að prufa Wondershare Dr.Fone for Android og Asoftech Photo Recovery en hvorugt virkar þar sem síminn styður ekki USB mass storage.
Fann app sem Enable-ar USB mass storage en eingöngu fyrir SD kort og síminn verður að vera root-aður svo það hjálpar mér ekki.
Einhverjar hugmyndir ?
Er Líka að pæla afhverju þetta hafi gerst líka, cirka hálftíma eftir að ég tók videóið þá fraus síminn og ég varð að taka rafhlöðuna úr til að fá aftur líf í hann. Getur það verið orsökin?
Þegar ég ætlaði að tjekka á myndbandinu þá fann ég það ekki í símanum, tengdi við borðtölvu og fann 1.7 Gb .tmp eða .temp skrá inní myndavéla möppunni. stærðin passar við videóið.
Ætlaði bara að copy-a skrána yfir á borðtölvuna og sjá svo til hvað ég gæti gert en þegar ég reyndi að copy-a það þá hvarf skráin... Er ekki með SD kort svo videóið var geymt á minni símans.
Er búinn að prufa Wondershare Dr.Fone for Android og Asoftech Photo Recovery en hvorugt virkar þar sem síminn styður ekki USB mass storage.
Fann app sem Enable-ar USB mass storage en eingöngu fyrir SD kort og síminn verður að vera root-aður svo það hjálpar mér ekki.
Einhverjar hugmyndir ?
Er Líka að pæla afhverju þetta hafi gerst líka, cirka hálftíma eftir að ég tók videóið þá fraus síminn og ég varð að taka rafhlöðuna úr til að fá aftur líf í hann. Getur það verið orsökin?
Electronic and Computer Engineer
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S IV (S4)
Fékk update áðan, stability update. Þetta screen smudge sem var talað um er úr sögunni
Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2
Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
- Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S IV (S4)
Hvernig getur maður virkjað fítusinn að geta talað við símann, látið hann skirfa sms og svona, væri gaman að prufa þetta