Switchable Graphics
Switchable Graphics
Segið mér ef maður er með 2 skjákort og það er 1 dedicated RAM er þá ekki sitthvort með 512mb? Og ef að ég myndi disable-a annað þá væri hitt með 1gb?
Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Switchable Graphics
Ég held að þú sért að tala um að semeina ram á skjákortum svipað eins og sli sameina örgjörva þeirra. Ef það er pælinginn er ég eginlega viss um að svaið sé nei
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Switchable Graphics
Rangt, ef þú er með tvö skjákort sem eru bæði með 1gb dedicated video ram þá nýtist bara 1gb dedicated video ram.
s.s.
2gb+2gb=2gb
en ekki 2gb+2gb=1gb
s.s.
2gb+2gb=2gb
en ekki 2gb+2gb=1gb
Re: Switchable Graphics
Þið vitið að þið eruð í fartölvu subforumi og hann er að tala um tölvu sem er með 2 skjákort (væntanlega eitt low power fyrir rafhlöðusparnað) og það er uppgefið 1GB dedicated VRAM en hann veit ekki hvort það sé minni sem er deilt milli skjákortanna eða hvort þau séu með dedicated 512MB hvort (eða bara hvernig þetta virkar).
Ég veit ekkert um þetta en ég myndi giska á að þetta dedicated VRAM sé eitthvað sem er bara eitthvað sem "góða chippið" notar. S.s. low power dótið deili venjulega RAMinu. En ég hef svosem ekki kynnt mér þetta. Geturðu ekki gert test með því að disabla þau sitt á hvað og skoða memory usage (geturðu ekki séð hversu mikið af þessu VRAM er í notkun)?
Ég veit ekkert um þetta en ég myndi giska á að þetta dedicated VRAM sé eitthvað sem er bara eitthvað sem "góða chippið" notar. S.s. low power dótið deili venjulega RAMinu. En ég hef svosem ekki kynnt mér þetta. Geturðu ekki gert test með því að disabla þau sitt á hvað og skoða memory usage (geturðu ekki séð hversu mikið af þessu VRAM er í notkun)?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Switchable Graphics
postaðu bara gerðinni af fartölvuni og týpunúmeri og þá er hægt að segja þér það.
Re: Switchable Graphics
Er með Packard Bell Easynote TS11 SB-731.(AMD)
Ég kannn bara að disable-a annað af kortunum.
Ég kannn bara að disable-a annað af kortunum.
Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.
Re: Switchable Graphics
Enginn?
Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.
Re: Switchable Graphics
Var aldrei að segja að ég þyrfti, það er bara betra að hafa eitt skjákort með 1gb VRAM heldur en 2 með sitthvor 512mb VRAM, Það er að segja ef það virkar þannig.
Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.