ódýr spjaldtölva


Höfundur
Bragi Hólm
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Sun 30. Okt 2011 16:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

ódýr spjaldtölva

Pósturaf Bragi Hólm » Mið 17. Apr 2013 20:40

hvað er óhætt að hætta sér í með ódýrri spjaldtölvu. eitthvað fyrir 20-30þús. aðallega til að létt netrápa og horfa á myndir og eitthvað svona smávægilegt.

einhver benti á united enn annar sagði það rusl

vantar bara eitthvað ódýrt enn sem ég þarf ekki endalaust að fara með í viðgerð. á að mountast í húsbíl...




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: ódýr spjaldtölva

Pósturaf capteinninn » Mið 17. Apr 2013 21:07

Reyndu að komast í Nexus spjaldtölvurnar, ég á eina slíka og hún er alger snilld. Þær eru mun ódýrari í útlöndum og svo gætirðu kannski fengið eina notaða einhversstaðar.




Höfundur
Bragi Hólm
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Sun 30. Okt 2011 16:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ódýr spjaldtölva

Pósturaf Bragi Hólm » Mið 17. Apr 2013 21:58

já var búinn að heyra eitthvað um hana skoða það



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: ódýr spjaldtölva

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 17. Apr 2013 22:05

Ef þú ferð ekki í Nexus þá er þessi hérna þrusufín: http://www.tolvutek.is/vara/point-of-vi ... pjaldtolva

Hún er með tveggja kjarna örgjörva og performar mun betur en allar hinar ódýru single core tölvurnar. Hún er einnig með 3G stuðning og GPS.




Höfundur
Bragi Hólm
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Sun 30. Okt 2011 16:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ódýr spjaldtölva

Pósturaf Bragi Hólm » Mið 17. Apr 2013 23:06

okay takk fyrir þetta skoða hana



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: ódýr spjaldtölva

Pósturaf Halli25 » Fim 18. Apr 2013 11:43



Starfsmaður @ IOD


Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ódýr spjaldtölva

Pósturaf Tesy » Fim 18. Apr 2013 14:24

Afhverju ætti maður að bothera að skoða 40k PointOfView eða Asus MeMo þegar Nexus 7 er aðeins 5k dýrari og er betri í alla staði?
[ELKO]44.995 kr



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: ódýr spjaldtölva

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 18. Apr 2013 15:41

Tja ef hann ætlar að hafa þetta í húsbil ér 3G og GPS mjög góður kostur í POV vélinni. Og þar sem þetta á að mountast í húsbíl hefði maður haldið að ekki væri þörf á fjórum kjörnum þó það sé vissulega kostur.

En Nexus 7 með 3G er á 69.900 svo það er aðeins yfir budget.

Onyx vélin skýtur hinum Point of View og þess háttar dóti ref fyrir rass imo.




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ódýr spjaldtölva

Pósturaf Tesy » Fim 18. Apr 2013 18:23

KermitTheFrog skrifaði:Tja ef hann ætlar að hafa þetta í húsbil ér 3G og GPS mjög góður kostur í POV vélinni. Og þar sem þetta á að mountast í húsbíl hefði maður haldið að ekki væri þörf á fjórum kjörnum þó það sé vissulega kostur.

En Nexus 7 með 3G er á 69.900 svo það er aðeins yfir budget.

Onyx vélin skýtur hinum Point of View og þess háttar dóti ref fyrir rass imo.


Já, LOL.. Ég var ekkert að spá í 3G :P




Höfundur
Bragi Hólm
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Sun 30. Okt 2011 16:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ódýr spjaldtölva

Pósturaf Bragi Hólm » Fim 18. Apr 2013 21:33

3g er kostur enn ekki nauðsyn þar sem ég á 3g netpung sem ég keypti fyrri mörgum árum og hef nánast ekkert notað




Höfundur
Bragi Hólm
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Sun 30. Okt 2011 16:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ódýr spjaldtölva

Pósturaf Bragi Hólm » Sun 28. Apr 2013 10:27

hefur einhver reynslu af united spjaldtölvunum? var verið að hvísla því að mér að þær væru bara alveg ágætar. Samt er ég að hallast að Nexus eða Ipad mini bara..



Skjámynd

Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 254
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Reputation: 13
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: ódýr spjaldtölva

Pósturaf Sera » Mán 29. Apr 2013 19:40

Nexusinn er með mun betri skjáupplausn en ipadMini, svo ég myndi taka Nexusinn.


*B.I.N. = Bilun í notanda*

Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ódýr spjaldtölva

Pósturaf OverClocker » Mán 29. Apr 2013 20:40

Bragi Hólm skrifaði:hefur einhver reynslu af united spjaldtölvunum? var verið að hvísla því að mér að þær væru bara alveg ágætar. Samt er ég að hallast að Nexus eða Ipad mini bara..

Já fínt að fá alltaf eina nýja á mánuði frá TL þar sem þær bara drepast og er svo skipt út aftur og aftur! Ekki alveg að nenna þessu!



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: ódýr spjaldtölva

Pósturaf ponzer » Mán 29. Apr 2013 20:56

Skoðaðu Nexusinn! Þvílík snilldar vél


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2225
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: ódýr spjaldtölva

Pósturaf kizi86 » Mán 29. Apr 2013 20:58

http://lightake.com/detail.do/sku.Hyund ... 16GB-61951 $211 með 3g, quad core 2gb ddr3 og 16gb flash og 720p 10.1" skjá..

http://www.youtube.com/watch?v=CnBkvJC6TsU


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ódýr spjaldtölva

Pósturaf Tesy » Þri 30. Apr 2013 21:04

http://www.onoff.is/product.php?id_product=653

ANDROID 4.1.1
1.5GHz Quad Core
9.7" IPS 2048x1536 skjár
2GB (DDR 3)
16GB storage
59.990kr með vsk

Hefur einhver prófað þessa?
http://www.youtube.com/watch?v=uqD-qv8Z49k