er að leita að lyklaborði

Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

er að leita að lyklaborði

Pósturaf kubbur » Þri 23. Apr 2013 19:24

Er ss að leita að bluetooth lyklaborði til að tengja við símann, ekki svona til að nota þumlana til að skrifa með og ekki myndi skemma ef það væri standur fyrir síma a því, hugmyndin er að nota þetta i skolann til að taka glósur og svoleiðis, vill helst hafa það i svipaðri stærð og er a netbooks, einhverjar hugmyndir?


Kubbur.Digital

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: er að leita að lyklaborði

Pósturaf Kristján » Þri 23. Apr 2013 20:20

hvernig síma ertu með?



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: er að leita að lyklaborði

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 23. Apr 2013 20:59

Þetta gerir nákvæmlega það sem þú vilt: http://www.pointofview-online.com/showr ... uct_id=325

Var til í Tölvutek fyrir áramót. Veit ekki hvort þetta sé á lager núna.



Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: er að leita að lyklaborði

Pósturaf kubbur » Þri 23. Apr 2013 23:33

Kristján skrifaði:hvernig síma ertu með?

N7100

Finnst Þetta cover vera svolítið stórt, kanski vitleysa i mér


Kubbur.Digital

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: er að leita að lyklaborði

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 23. Apr 2013 23:39

Tja, þetta er í 9.7" (~10" eins og flestar netbooks) stærð. Held það meiki ekki sens að vera að skri á minna.