Kvöldið.
Ein aulaspurning hérna. Ég var að fikta í themes í S3 símanum mínum.
Ég var spurður hvort að ég vildi fara í gamla theme eða nýja og svo var ég spurður hvort að það ætti bara að vera einu sinni eða always.
Ég valdi always en hugsaði ekki út í að skrifa niður hvernig ég gat farið aftur í gamla themið aftur.
Ég veit að þetta er hægt en ég er bara ekki að finna þetta..
Vona að þetta sé skiljanlegt og að einhver getið hjálpað mér.
Kv.
Molfi
Fara tilbaka í orginal Theme S3
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Fara tilbaka í orginal Theme S3
Færðu ekki að velja aftur ef þú ert á home screen og ýtir á home takkann?
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Fara tilbaka í orginal Theme S3
Ef þú ferð í Settings - Apps og velur Launcherinn eða þemað sem er default valið geturu ýtt á það og gert "clear defaults"
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 223
- Skráði sig: Fim 19. Feb 2009 15:02
- Reputation: 10
- Staða: Ótengdur
Re: Fara tilbaka í orginal Theme S3
Takk fyrir Kermit.. þetta var nákvæmlega það sem ég var að leita að.
Kveðja
Molfo
Kveðja
Molfo
Fuck IT