3G hjá Vodafone

Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

3G hjá Vodafone

Pósturaf Swooper » Mið 27. Feb 2013 13:34

Er búinn að taka eftir að ég hef verið á EDGE voða oft upp á síðkastið, svo ég tékkaði á Network Monitor. Frekar shocking niðurstöður:

Janúar:
Mynd
Allt í gúddí hér, en svo...

Febrúar:
Mynd
WTF? Ekkert hefur breyst hjá mér svo ég viti milli mánaða, hef verið á ca. sömu stöðunum (heima í Háaleitishverfi og vinnan nálægt Hlemmi), ekki flashað neinu nýju á hann eða neitt. Er hjá Vodafone, ef það er ekki augljóst af fyrirsögninni. Einhver að lenda í því sama?


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Re: 3G hjá Vodafone

Pósturaf corflame » Mið 27. Feb 2013 13:43

Hef ekki lent í þessu.

Hringdu bara í þjónustuverið þeirra og láttu þá tékka á hvort það sé ekki örugglega allt eins og það á að vera í þeirra kerfum.



Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: 3G hjá Vodafone

Pósturaf Swooper » Mið 27. Feb 2013 13:55

Ég fór og talaði við þjónustufulltrúa á vefspjallinu hjá þeim um leið og ég var búinn að pósta þessu, hann sagði að það hefði verið eitthvað viðhald 19.-20. febrúar, 131 sendir tekinn niður tímabundið, en að þetta ætti að vera löngu komið í lag. Ætlaði að senda þetta áfram á stjórnborð og láta mig vita ef það kæmi eitthvað í ljós.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: 3G hjá Vodafone

Pósturaf intenz » Mið 27. Feb 2013 14:14

Ég held að Vodafone nýti sér 3G kerfi Nova.

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: 3G hjá Vodafone

Pósturaf Swooper » Mið 27. Feb 2013 14:17

Jamm, en þeir eru með sína eigin senda held ég... veit ekki alveg hvernig það virkar.

Allaveganna, ég er búinn að finna sökudólginn. Það var óvart hakað í "Use 2G networks only" í network stillingunum hjá mér :$ Ekki hugmynd hvernig það gerðist. Datt inn á HSDPA um leið og ég afhakaði. VANDRÓ.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3G hjá Vodafone

Pósturaf Plushy » Mið 27. Feb 2013 14:20

intenz skrifaði:Ég held að Vodafone nýti sér 3G kerfi Nova.

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2


Það er reyndar öfugt; Nova notar 3G kerfið hjá Vodafone.




hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: 3G hjá Vodafone

Pósturaf hkr » Mið 27. Feb 2013 17:48

Plushy skrifaði:
intenz skrifaði:Ég held að Vodafone nýti sér 3G kerfi Nova.

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2


Það er reyndar öfugt; Nova notar 3G kerfið hjá Vodafone.


Hmm.. árið 2007 gerðu Nova og Vodafone samning um að Nova myndi nýta 2g kerfi Vodafone og Vodafone myndi nýta 3g kerfi Nova ( http://www.visir.is/article/200770727062 , http://www.mbl.is/frettir/taekni/2007/0 ... simakerfa/ og http://www.siminn.is/einstaklingar/netid/dreifikerfid/ )

Getur líka borið saman 3g dreifisvæði þeirra og séð að það er nánast nákvæmlega það sama:
http://www.vodafone.is/simi/staersta
http://www.nova.is/content/thjonusta/th ... M_kort.pdf



Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: 3G hjá Vodafone

Pósturaf GrimurD » Fös 08. Mar 2013 01:15

Vodafone notar 3g kerfi Nova en eru með sína eigin GSM senda sem senda líka út 2g/edge.


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: 3G hjá Vodafone

Pósturaf intenz » Lau 09. Mar 2013 01:58

Plushy skrifaði:
intenz skrifaði:Ég held að Vodafone nýti sér 3G kerfi Nova.

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2


Það er reyndar öfugt; Nova notar 3G kerfið hjá Vodafone.

Uhh, what? :popeyed


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3G hjá Vodafone

Pósturaf Plushy » Lau 09. Mar 2013 10:36

intenz skrifaði:
Plushy skrifaði:
intenz skrifaði:Ég held að Vodafone nýti sér 3G kerfi Nova.

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2


Það er reyndar öfugt; Nova notar 3G kerfið hjá Vodafone.

Uhh, what? :popeyed


Ætli maður verði ekki að draga þetta til baka útaf þessari uppljóstrun, þetta er víst eins og kom fram hérna fyrir ofan.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: 3G hjá Vodafone

Pósturaf hfwf » Lau 09. Mar 2013 13:09

FACEPALM!!