Val á fartölvu fyrir rúmar 300.000kr
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Fim 09. Nóv 2006 22:14
- Reputation: 14
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Val á fartölvu fyrir rúmar 300.000kr
Ég er að leita að nýrri tölvu fyrir móður mína.
Hún má kosta allt að 400.000kr (hún þarf ekki á svo góðri vél að halda) en ég myndi halda að 300.000kr ættu að duga.
Skilyrðin sem ég set eru:
1. Að vélin innihaldi SSDdisk og rúmi að amk 250GB, vill t.d. ekki vera með 128GB SSDdisk en væri alveg til í eitthvað hybrid eins og t.d. 20GB SSD+250GB 5400RPM
2. i5+
3. 14-16" að stærð, henni finnst 13.3" vera of lítið.
4. Ekki Apple vél
Hún mun ekki spila neina leiki þannig að skjákort skiptir litlu máli, Intel 4000 Graphics væri t.d. nóg.
Er búinn að leita töluvert en ekki búinn að finna mikið af vélum sem passa inn í þennan flokk, flestar vélarnar sem eru með ssd disk eru 13.3" og þær vélar sem eru stærri eru yfirleitt bara með 128GB SSD disk.
Einhverjar uppástungur?
Hún má kosta allt að 400.000kr (hún þarf ekki á svo góðri vél að halda) en ég myndi halda að 300.000kr ættu að duga.
Skilyrðin sem ég set eru:
1. Að vélin innihaldi SSDdisk og rúmi að amk 250GB, vill t.d. ekki vera með 128GB SSDdisk en væri alveg til í eitthvað hybrid eins og t.d. 20GB SSD+250GB 5400RPM
2. i5+
3. 14-16" að stærð, henni finnst 13.3" vera of lítið.
4. Ekki Apple vél
Hún mun ekki spila neina leiki þannig að skjákort skiptir litlu máli, Intel 4000 Graphics væri t.d. nóg.
Er búinn að leita töluvert en ekki búinn að finna mikið af vélum sem passa inn í þennan flokk, flestar vélarnar sem eru með ssd disk eru 13.3" og þær vélar sem eru stærri eru yfirleitt bara með 128GB SSD disk.
Einhverjar uppástungur?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Val á fartölvu fyrir rúmar 300.000kr
fá þér einhverja sem eru með öll þín skilyrði
kaupa svo 250gb ssd og setja í hana og selja þann sem var í henni.
og þetta budget er nátturulega meira fyrir leikjafartölvur en þú ættir að gera fengið fína vél með i5 og 15" og svo upgradearu bara í ssd og eða minni
það er minnsta mál fyrir tölvubúðina að gera, eða þú getur gert það sjálfur.
kaupa svo 250gb ssd og setja í hana og selja þann sem var í henni.
og þetta budget er nátturulega meira fyrir leikjafartölvur en þú ættir að gera fengið fína vél með i5 og 15" og svo upgradearu bara í ssd og eða minni
það er minnsta mál fyrir tölvubúðina að gera, eða þú getur gert það sjálfur.
Re: Val á fartölvu fyrir rúmar 300.000kr
kjarnorkudori skrifaði:Ég er að leita að nýrri tölvu fyrir móður mína.
Hún má kosta allt að 400.000kr (hún þarf ekki á svo góðri vél að halda) en ég myndi halda að 300.000kr ættu að duga.
Skilyrðin sem ég set eru:
1. Að vélin innihaldi SSDdisk og rúmi að amk 250GB, vill t.d. ekki vera með 128GB SSDdisk en væri alveg til í eitthvað hybrid eins og t.d. 20GB SSD+250GB 5400RPM
2. i5+
3. 14-16" að stærð, henni finnst 13.3" vera of lítið.
4. Ekki Apple vél
Hún mun ekki spila neina leiki þannig að skjákort skiptir litlu máli, Intel 4000 Graphics væri t.d. nóg.
Er búinn að leita töluvert en ekki búinn að finna mikið af vélum sem passa inn í þennan flokk, flestar vélarnar sem eru með ssd disk eru 13.3" og þær vélar sem eru stærri eru yfirleitt bara með 128GB SSD disk.
Einhverjar uppástungur?
Þessi vél uppfyllir öll skilyrðin.
1. Er með 500GB disk og 24GB mSATA SSD fyrir stýrikerfið
2. Er með i5 (reyndar dual-core en ekki quad)
3. Hægt að fá hana 14.1" og 15.6" útgáfu
4. Ekki apple vél
Það er hægt að fá sambærilega vél sem er með betri upplausn á skjánum (1600x900 og mögulega fullHD), en upplausnin er í raun eini veiki hlekkurinn við þessa tölvu að mínu mati.
common sense is not so common.
Re: Val á fartölvu fyrir rúmar 300.000kr
Gislinn skrifaði:Þessi vél uppfyllir öll skilyrðin.
1. Er með 500GB disk og 24GB mSATA SSD fyrir stýrikerfið
2. Er með i5 (reyndar dual-core en ekki quad)
3. Hægt að fá hana 14.1" og 15.6" útgáfu
4. Ekki apple vél
Það er hægt að fá sambærilega vél sem er með betri upplausn á skjánum (1600x900 og mögulega fullHD), en upplausnin er í raun eini veiki hlekkurinn við þessa tölvu að mínu mati.
Ekki að ég vilji fara út í neina gífurlega sölumennsku, en held að við séum með nákvæmlega sömu vél með sömu ábyrgð og alles á 20þús kalli minna
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2346
Re: Val á fartölvu fyrir rúmar 300.000kr
þessi kostar ekki nema 199.900 og uppfyllir öll skilirðin http://tolvutek.is/vara/lenovo-ideapad- ... rtolva-gra
1. Húner með 1tb disk og svo 24gb ssd með til að gera tölvuna hraðari.
2. Hún er með i7 sem er quad core í stað dual core sem er í i5.
3. vélin er 14" skjá.
4. og þetta er ekki apple vél heldur lenovo.
ég held að hún sé svolítið mikið bang for the buck.
og einnig ef hún er tilbúin að fara niður í 13,3" skjá þá er S7 frá acer alveg geggjuð http://tolvutek.is/vara/acer-aspire-s7- ... -silfurlit
Hún er með snerti skjá sem er geðveikt með win8.
og hún er með i5. Ég hef notað svona vél of hún er alveg hrint út sagt geðveik.
1. Húner með 1tb disk og svo 24gb ssd með til að gera tölvuna hraðari.
2. Hún er með i7 sem er quad core í stað dual core sem er í i5.
3. vélin er 14" skjá.
4. og þetta er ekki apple vél heldur lenovo.
ég held að hún sé svolítið mikið bang for the buck.
og einnig ef hún er tilbúin að fara niður í 13,3" skjá þá er S7 frá acer alveg geggjuð http://tolvutek.is/vara/acer-aspire-s7- ... -silfurlit
Hún er með snerti skjá sem er geðveikt með win8.
og hún er með i5. Ég hef notað svona vél of hún er alveg hrint út sagt geðveik.
- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling
Re: Val á fartölvu fyrir rúmar 300.000kr
Klemmi skrifaði:Gislinn skrifaði:Þessi vél uppfyllir öll skilyrðin.
1. Er með 500GB disk og 24GB mSATA SSD fyrir stýrikerfið
2. Er með i5 (reyndar dual-core en ekki quad)
3. Hægt að fá hana 14.1" og 15.6" útgáfu
4. Ekki apple vél
Það er hægt að fá sambærilega vél sem er með betri upplausn á skjánum (1600x900 og mögulega fullHD), en upplausnin er í raun eini veiki hlekkurinn við þessa tölvu að mínu mati.
Ekki að ég vilji fara út í neina gífurlega sölumennsku, en held að við séum með nákvæmlega sömu vél með sömu ábyrgð og alles á 20þús kalli minna
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2346
Neglir söluna algerlega með því að bjóða kappanum enn betra verð, þrusu vél.
common sense is not so common.
Re: Val á fartölvu fyrir rúmar 300.000kr
Alex97 skrifaði:...
2. Hún er með i7 sem er quad core í stað dual core sem er í i5.
...
i7-3517U er dual core.
common sense is not so common.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Val á fartölvu fyrir rúmar 300.000kr
Eina sem ég las úr þessu var "Hvaða Thinkpad nákvæmlega á ég að kaupa?"
Þessi T430u virkar alveg rock solid.
Þessi T430u virkar alveg rock solid.
Re: Val á fartölvu fyrir rúmar 300.000kr
Gislinn skrifaði:Neglir söluna algerlega með því að bjóða kappanum enn betra verð, þrusu vél.
Svo við tökum þetta enn lengra:
Okkar vélar koma með 8GB í vinnsluminni (við stækkum þær sjálfir)
Re: Val á fartölvu fyrir rúmar 300.000kr
Gislinn skrifaði:Alex97 skrifaði:...
2. Hún er með i7 sem er quad core í stað dual core sem er í i5.
...
i7-3517U er dual core.
Já heirðu það er rétt smá miskilningur í gangi
- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling
-
- spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Val á fartölvu fyrir rúmar 300.000kr
Ég myndi skoða http://dreamware.is/velin-thin/W251EUQ
og velja i7-3630, 8GB og 500GB Samsung SSD á 199.900
og velja i7-3630, 8GB og 500GB Samsung SSD á 199.900
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Val á fartölvu fyrir rúmar 300.000kr
OverClocker skrifaði:Ég myndi skoða http://dreamware.is/velin-thin/W251EUQ
og velja i7-3630, 8GB og 500GB Samsung SSD á 199.900
1366x768 á 15.6" skjá? Fyrir mér væri þetta major dealbraker.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
- Reputation: 16
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Val á fartölvu fyrir rúmar 300.000kr
sá sýngareintak af alianware í elko á minnir mig 280.000 um daginn með því sem þú villt og meira til
held að það hafi verið þessi http://www.elko.is/elko/product_detail/?ew_10_p_id=120950&serial=ALIENM14X05&ec_item_14_searchparam5=serial=ALIENM14X05&ew_13_p_id=120950&ec_item_16_searchparam4=guid=5072aec6-7262-40fc-82e2-30c7042ff37a&product_category_id=4516&ec_item_12_searchparam1=categoryid=4516
held að það hafi verið þessi http://www.elko.is/elko/product_detail/?ew_10_p_id=120950&serial=ALIENM14X05&ec_item_14_searchparam5=serial=ALIENM14X05&ew_13_p_id=120950&ec_item_16_searchparam4=guid=5072aec6-7262-40fc-82e2-30c7042ff37a&product_category_id=4516&ec_item_12_searchparam1=categoryid=4516
Símvirki.
-
- Geek
- Póstar: 843
- Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
- Reputation: 15
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Val á fartölvu fyrir rúmar 300.000kr
BugsyB skrifaði:sá sýngareintak af alianware í elko á minnir mig 280.000 um daginn með því sem þú villt og meira til
held að það hafi verið þessi http://www.elko.is/elko/product_detail/?ew_10_p_id=120950&serial=ALIENM14X05&ec_item_14_searchparam5=serial=ALIENM14X05&ew_13_p_id=120950&ec_item_16_searchparam4=guid=5072aec6-7262-40fc-82e2-30c7042ff37a&product_category_id=4516&ec_item_12_searchparam1=categoryid=4516
of mikil peninga eyðsla í skjákort og útlit sem þarf ekki ! myndi taka thinkpad
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Val á fartölvu fyrir rúmar 300.000kr
Fara alla leið bara T430s + i7.
Aðeins betri spekkar, léttari, betri skjár, hreinn SSD og W7 en ekki W8. Kostar ekki nema 70% meira (en er samt innan peningarammans!)
Aðeins betri spekkar, léttari, betri skjár, hreinn SSD og W7 en ekki W8. Kostar ekki nema 70% meira (en er samt innan peningarammans!)
Re: Val á fartölvu fyrir rúmar 300.000kr
Dreamware W150ERQ ?
Reyndar með tvö skjákort en þú færð hærri upplausn heldur en er í Dreamware W251EUQ og getur valið "matte" skjá.
Til dæmis:
3rd Generation Intel® Core i7-3610QM Quad Core ( 6MB L3 Cache, 2.30GHz - 3.3GHz)
15.6” 1920x1080 Full HD LCD Matte skjár
8GB Kingston HyperX 1866MHz DDR3 CL11 (2x4GB)
500GB Samsung SSD 840, leshraði 530MB/s, skrifhraði 330MB/s (97K/63K IOPS)
Enginn diskur "getur látið auka disk í vélina"
Windows 8 64bit (styður allt að 16GB af vinnsluminni) "eða windows 7 64Bit home premium ( kostar jafn mikið )"
8X Super Multi DVD±ReWriter SATA
6 cells Smart Lithium-Ion rafhlaða, 5600mAh, 62.16Wh
Enginn Office hugbúnaður
Engin vírusvörn
290.900.-
http://dreamware.is/velin-thin/dreamware_w150erq
Reyndar með tvö skjákort en þú færð hærri upplausn heldur en er í Dreamware W251EUQ og getur valið "matte" skjá.
Til dæmis:
3rd Generation Intel® Core i7-3610QM Quad Core ( 6MB L3 Cache, 2.30GHz - 3.3GHz)
15.6” 1920x1080 Full HD LCD Matte skjár
8GB Kingston HyperX 1866MHz DDR3 CL11 (2x4GB)
500GB Samsung SSD 840, leshraði 530MB/s, skrifhraði 330MB/s (97K/63K IOPS)
Enginn diskur "getur látið auka disk í vélina"
Windows 8 64bit (styður allt að 16GB af vinnsluminni) "eða windows 7 64Bit home premium ( kostar jafn mikið )"
8X Super Multi DVD±ReWriter SATA
6 cells Smart Lithium-Ion rafhlaða, 5600mAh, 62.16Wh
Enginn Office hugbúnaður
Engin vírusvörn
290.900.-
http://dreamware.is/velin-thin/dreamware_w150erq
|i7-920@4GHz|Megahalems|GA-EX58-UD5|3x4GB+3x2GB 1600MHz|
|ZM850-HP|HD 5770|Zalman MS1000|Samsung 840 250GB|
|ZM850-HP|HD 5770|Zalman MS1000|Samsung 840 250GB|
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Fim 09. Nóv 2006 22:14
- Reputation: 14
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Val á fartölvu fyrir rúmar 300.000kr
Þess má geta að t430u með 8gb minni varð fyrir valinu.
Stal henni í nokkra klukkutíma um daginn og ég er jafnvel að hugsa um að fá mér svona sjálfur. Mjög hraðvirk auk þess sem að hlutir eins og umgjörðin, lyklaborðið og touchpadið eru einstaklega vel heppnaðir.
Stal henni í nokkra klukkutíma um daginn og ég er jafnvel að hugsa um að fá mér svona sjálfur. Mjög hraðvirk auk þess sem að hlutir eins og umgjörðin, lyklaborðið og touchpadið eru einstaklega vel heppnaðir.