sælir.
kannast einhver við bilun í HP pavilion dv5 sem lýsir sér þannig að hún kveikir á sér en skjárinn er bara svartur og kveikir ekki á sér, svo blikka capslcok og numlock.
er aðeins búinn að kanna þetta á netinu og þar er sagt að þetta gæti verið einhver CPU bilun, getur það staðist ? og er CPU ekki móðurborð á íslensku?
ég er búinn að prófa þetta svokallaða hard reset og það virkaði einu sinni en ekki aftur.
takk
HP Pavilion dv5 bilun
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 919
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: HP Pavilion dv5 bilun
CPU stendur fyrir örgjörfa central prosessing unit þegar tölvur komu fyrst á markað hér reyndu menn að snara þessu með því að nefna örgjörva "miðverk" tölvunnar en örgjörvi varð sem betur fer ofaná
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.