Daginn.
Pantaði mér auka straumbreyti í fartölvuna mína þar sem ég er með aðstöðu í háskólanum og nenni ekki að ferðast með straumbreytinn með mér. Pantaði mér aftermarket straumbreyti á E-bay sem sagður var fyrir þessa tölvu, ASUS G74SX.
Nú þegar ég er kominn með hann í hendurnar þá líst mér eiginlega ekkert á hann. Hann er miklu minni og léttari. Orginal straumbreytirinn er frekar bulky, hann er 150amp.
Langaði að spurja hvort hægt væri að mæla þessan straumbreyti sem ég pantaði og sjá hvort hann sé 150amp og sé nægjanlega stór svo ég fari nú ekki að skemma neitt.
Hér er allavega mynd af þeim: Mynd
Mæla straumbreyti f. fartölvu
Re: Mæla straumbreyti f. fartölvu
Hvað stendur aftaná tölvunni þinni að eigi að fara inná hana.
Sérð að á minna tækinu er output 19v og 4.74a en á því stærra er 19.5 og 7.7a.
Ef tölvan þín krefst 7.7a er líklegt að tölvan myndi ekki hlaða rafhlöðuna á 4.7a hleðslutækinu. (myndi í raun ekki nota það ef svo er)
Sérð að á minna tækinu er output 19v og 4.74a en á því stærra er 19.5 og 7.7a.
Ef tölvan þín krefst 7.7a er líklegt að tölvan myndi ekki hlaða rafhlöðuna á 4.7a hleðslutækinu. (myndi í raun ekki nota það ef svo er)
Síðast breytt af beggi90 á Þri 29. Jan 2013 17:35, breytt samtals 1 sinni.
Re: Mæla straumbreyti f. fartölvu
Ég skil ekki þetta 150amp sem þú talar um en nýja hleðslutækið ætti alveg að virka (hleður sennilega hægar)
Re: Mæla straumbreyti f. fartölvu
Upprunalega hleðslutækið er 150 wött (ekki amper).
Nýja hleðslutækið er 90wött (4,7 amper í staðin fyrir 7,7).
Þetta getur virkað. Ég myndi bara prufa það og fylgjast rosalega vel með öllu. Það eru tveir hlutir sem ég get séð gerast:
1) Tölvan neitar að hlaða sig af því að þetta er of kraftlítið hleðslutæki.
2) Tölvan tekur við þessu og kvartar ekkert en er miklu lengur að hlaða sig.
Ég myndi samt fylgjast vel með þessu því að þetta kínadót sem þú keyptir gæti dáið við að reyna að senda of mikið afl (hugsanlega deyr það bara, hugsanlega hitnar það of mikið og bræðir plastið). Ef þú prufar þetta, þá myndi ég allavega fylgjast mjög vel með þessu öllu.
Nýja hleðslutækið er 90wött (4,7 amper í staðin fyrir 7,7).
Þetta getur virkað. Ég myndi bara prufa það og fylgjast rosalega vel með öllu. Það eru tveir hlutir sem ég get séð gerast:
1) Tölvan neitar að hlaða sig af því að þetta er of kraftlítið hleðslutæki.
2) Tölvan tekur við þessu og kvartar ekkert en er miklu lengur að hlaða sig.
Ég myndi samt fylgjast vel með þessu því að þetta kínadót sem þú keyptir gæti dáið við að reyna að senda of mikið afl (hugsanlega deyr það bara, hugsanlega hitnar það of mikið og bræðir plastið). Ef þú prufar þetta, þá myndi ég allavega fylgjast mjög vel með þessu öllu.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 187
- Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 16:51
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Mæla straumbreyti f. fartölvu
Ég fékk upplýsingar frá sölumanni Boðeinda að orginal straumbreytirinn væri 150amp.. ég bara þekki þetta ekkert.
Get ég skemmt eitthvað að nota hann? þennan minni?
ég er búinn að prófa það aðeins og tölvan hleður með því. En tók það samt fljótlega úr sambandi.
Get ég skemmt eitthvað að nota hann? þennan minni?
ég er búinn að prófa það aðeins og tölvan hleður með því. En tók það samt fljótlega úr sambandi.
Re: Mæla straumbreyti f. fartölvu
Líkurnar á að þú skemmir eitthvað eru sáralitlar , það væri þá frekar adapterinn sem skemmist en tölvan.
Voltage output er basicly það sama, sem skiptir mestu máli. Ef hún hleður sig þá myndi ég ekki stressa mig of mikið á þessu , bara eins og einhver sagði hérna fylgjast vel með hvort adapterinn hitni mjög mikið t.d.
Voltage output er basicly það sama, sem skiptir mestu máli. Ef hún hleður sig þá myndi ég ekki stressa mig of mikið á þessu , bara eins og einhver sagði hérna fylgjast vel með hvort adapterinn hitni mjög mikið t.d.
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Mæla straumbreyti f. fartölvu
Ef hann væri 150 amper þá væri hann á stærð við tölvuna þína.
Ef að tölvan hleður á nýa straumbreitinum þá er það bara gott mál, en eitt verðuru að passa þig á og fylgjast vel með
það er að nýi straumbreytirin er bara 4.7 amper, og ef tölvan vill fá 7.7 amper þá mun hún reyna eins og hún getur
til þess að fá þessi 7.7 amper, en nýi straumbreytirin getur bara gefið út 4.7 amper og mun því hitna mikið við það.
Því myndi ég aldrey nota þennan nýa án eftirlits, og ekki hafa hann í sambandi þegar að þú ert ekki við vélina.
Ef að tölvan hleður á nýa straumbreitinum þá er það bara gott mál, en eitt verðuru að passa þig á og fylgjast vel með
það er að nýi straumbreytirin er bara 4.7 amper, og ef tölvan vill fá 7.7 amper þá mun hún reyna eins og hún getur
til þess að fá þessi 7.7 amper, en nýi straumbreytirin getur bara gefið út 4.7 amper og mun því hitna mikið við það.
Því myndi ég aldrey nota þennan nýa án eftirlits, og ekki hafa hann í sambandi þegar að þú ert ekki við vélina.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9