Jæja, hef verið að velta fyrir mér fartölvumöguleikum núna í þónokkurn tíma. Hef sett limitið í 800$.
Tölvan yrði aðallega notuð í vinnu, ritvinnslu og browse, en ef ég ákveð að prófa football manager einstaka sinnum þá nenni ég ekki að bíða eftir henni.
Ég hef verið að skoða Lenovo, HP, Sony og Asus aðallega. Nú eru rosalega margir hérna á móti HP og Start gaurarnir segja mér að kaupa Dreamware.
Það sem tölvan þarf er:
1. Yfir 4gb minni (helst stækkanlegt yfir 8)
2. 3rd generation i5 / i7 örgjöfa
3. SSD disk
4. Skjá sem er ekki hræðilegur (þarf samt ekki retina eða því um líkt)
5. Batterí sem dugar e-ð frameftir degi
6. Léttari en 3-4kg
7. Helst vera með innbyggðu 3g modemi (kostur ekki nauðsyn)
Núna væri gott ef einhver gæti bent mér á heimasíðu þar sem ég get sett inn specca og séð svo hvaða tölvur eru í boði Eða einhver gæti komið með góða uppástungu
Hjálp við leit að fartölvu (þráður 100)
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp við leit að fartölvu (þráður 100)
Fyrir um 100þ kr íslenskar (800$) verður frekar hæpið að fá allar þessar óskir uppfylltar, amk ef þú kaupir tölvuna á Íslandi.
Ætla skoða hvað ég finn.
Edit: Finn ekkert sem passar við þetta verð
Ætla skoða hvað ég finn.
Edit: Finn ekkert sem passar við þetta verð
Síðast breytt af Plushy á Fim 17. Jan 2013 11:02, breytt samtals 1 sinni.
Re: Hjálp við leit að fartölvu (þráður 100)
Í fljótu litið eru þetta óraunhæfar kröfur miðað við fjármagn.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3080
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 48
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp við leit að fartölvu (þráður 100)
Hörku tilboð í gangi sýnist mér í Tölvulistanum, ágætis lappi fyrir 69.900 var auglýst í fréttablaðinu í dag (það er reyndar pentium dual core örri en gott verð engu að síður)
http://tl.is/product/asus-f501a-xx121v-fartolva
http://tl.is/product/asus-f501a-xx121v-fartolva
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Re: Hjálp við leit að fartölvu (þráður 100)
Tölvan verður versluð í USA. Svo það komi fram (hélt þið munduð gera ráð fyrir því þar sem ég setti upp verðið í dollurum )
Þessar kröfur eru frekar háar m.v. verð, en planið er að komast sem næst þessu fyrir 800$
http://www.amazon.com/Acer-TimelineU-M5 ... uctDetails
http://www.amazon.com/HP-Envy-4-1030us- ... uctDetails
http://www.amazon.com/Acer-Aspire-V5-57 ... uctDetails
http://www.amazon.com/Dell-Inspiron-i14 ... uctDetails
*edit* http://www.amazon.com/Toshiba-Z935-P300 ... uctDetails
http://www.amazon.com/N56VM-AB71-Full-H ... uctDetails
Þarf ekkert að gera við einhvern touchscreen á þessu, en þetta eru vélarnar sem eru nálægt því sem ég vil á þessu verði :/ Any other ideas?
Þessar kröfur eru frekar háar m.v. verð, en planið er að komast sem næst þessu fyrir 800$
http://www.amazon.com/Acer-TimelineU-M5 ... uctDetails
http://www.amazon.com/HP-Envy-4-1030us- ... uctDetails
http://www.amazon.com/Acer-Aspire-V5-57 ... uctDetails
http://www.amazon.com/Dell-Inspiron-i14 ... uctDetails
*edit* http://www.amazon.com/Toshiba-Z935-P300 ... uctDetails
http://www.amazon.com/N56VM-AB71-Full-H ... uctDetails
Þarf ekkert að gera við einhvern touchscreen á þessu, en þetta eru vélarnar sem eru nálægt því sem ég vil á þessu verði :/ Any other ideas?