Ég er með S note 2 og hann er með eitthvað óþolandi glitch þegar ég er að hlusta á tónlist.
Þetta virkar þannig að ég er að hlusta á tónlist og allt í einu eftir kannski 4 -5 min þá byrjar hann að hökkta eða að koma svona göt inn í lagið.
Þetta er orðið frekar pirrandi og þarf ég alltaf að kveikja á skjánum og þá get ég hlustað í svona 4-5 min lengur.
Ég get ekki verið sá eini sem hef lent í þessu þannig að vitið þið eitthvað hvað ég gæti gert ?
mbkv.
Choppy/glitch hljóð í Samsung note 2
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 569
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: On Your MOM!
- Staða: Ótengdur
Choppy/glitch hljóð í Samsung note 2
Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur
-
- FanBoy
- Póstar: 778
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 45
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Choppy/glitch hljóð í Samsung note 2
Búinn að setja upp síman á ný?
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 569
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: On Your MOM!
- Staða: Ótengdur
Re: Choppy/glitch hljóð í Samsung note 2
Neei nenni því varla, er einhver önnur leið ?
Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur
Re: Choppy/glitch hljóð í Samsung note 2
ertu með eitthvað forrit sem stjórnar örgjörvavinnslunni? eins og SetCPU eða eikkað þannig eða juice defender? gæti verið einhver sleep stilling sem minnkar örgjörvavinnsluna þegar slökknar á skjánnum sem er að stríða þér.....
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 569
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: On Your MOM!
- Staða: Ótengdur
Re: Choppy/glitch hljóð í Samsung note 2
neei það er einmitt ekkert þannig, skil ekkert hvað er í gangi, finn voða lítið á google þar sem að ég veit heldur ekki alveg hverju ég á að leita eftir.
Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Tengdur
Re: Choppy/glitch hljóð í Samsung note 2
Aldrei lent í þessu á mínum Note 2, kannski bara bilaður hjá þér?
AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
Re: Choppy/glitch hljóð í Samsung note 2
Lenti i þessu líka, verkstæðið segist ekki getað framkvæmt bilunina, var að senda hann i þriðja sinn
Mæli með að Þú skilur símanum og fáir nýjan
Mæli með að Þú skilur símanum og fáir nýjan
Kubbur.Digital
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 569
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: On Your MOM!
- Staða: Ótengdur
Re: Choppy/glitch hljóð í Samsung note 2
Já held að ég geri það.
Takk fyrir
Takk fyrir
Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur
Re: Choppy/glitch hljóð í Samsung note 2
Jæja for niður i nova i gær og sótti símann úr viðgerð, þriðja sinn, þeir fundu ekkert, létu mig fá nýjan síma, sama vandamál
Ætla bara að leyfa þessu að vera svona
Workaround: poweramp og stilla audio buffer size i botn
Ætla bara að leyfa þessu að vera svona
Workaround: poweramp og stilla audio buffer size i botn
Kubbur.Digital
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
- Reputation: 19
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Choppy/glitch hljóð í Samsung note 2
Lendi í því nákvæmlega sama á Galaxy S3.
Reyndar ekki að hann detti út bara höktir eftir nokkrar mínútur í spilun og kickar svo aftur inn ef maður kveikir á skjánum.
Gerir þetta samt bara stundum hjá mér, og hef bara verið að aflæsa og læsa skjánum ef þetta gerist.
Þetta er eitthvað svona sleep mode eins og minnst var á hérna að ofan að ég held.
Reyndar ekki að hann detti út bara höktir eftir nokkrar mínútur í spilun og kickar svo aftur inn ef maður kveikir á skjánum.
Gerir þetta samt bara stundum hjá mér, og hef bara verið að aflæsa og læsa skjánum ef þetta gerist.
Þetta er eitthvað svona sleep mode eins og minnst var á hérna að ofan að ég held.
Hardware perri
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 569
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: On Your MOM!
- Staða: Ótengdur
Re: Choppy/glitch hljóð í Samsung note 2
kubbur skrifaði:Jæja for niður i nova i gær og sótti símann úr viðgerð, þriðja sinn, þeir fundu ekkert, létu mig fá nýjan síma, sama vandamál
Ætla bara að leyfa þessu að vera svona
Workaround: poweramp og stilla audio buffer size i botn
Það gæti virkað, ætla að prófa það.
En ég er stundum að nota símann til að spila af tónlist.is, helduru að þetta myndi laga það vandamál ?
tveirmetrar skrifaði:Lendi í því nákvæmlega sama á Galaxy S3.
Reyndar ekki að hann detti út bara höktir eftir nokkrar mínútur í spilun og kickar svo aftur inn ef maður kveikir á skjánum.
Gerir þetta samt bara stundum hjá mér, og hef bara verið að aflæsa og læsa skjánum ef þetta gerist.
Þetta er eitthvað svona sleep mode eins og minnst var á hérna að ofan að ég held.
já ég held það einmitt líka, lítur út fyrir að vera einhverskonar vandamál með það, finnst samt skrítið að ég sé ekki að finna neitt um þetta á Google.
Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 276
- Skráði sig: Þri 13. Des 2005 17:41
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: Choppy/glitch hljóð í Samsung note 2
Lenti líka í þessu sama, en ég hef bara notað tónlistina með bluetooth græjum ,dokku, heyrnartólum og svona, hélt alltaf að þetta væri gallað bluetooth , lenti alldrei í neinu vesini með note 1 sem ég átti, en ég allavega fór með hann já í einhver skipti og svo skiptu þeir honum út eftir að segja að það væri ekkert að.
var að taka þrekhjólið áðan og lenti stanslaust í þessu að það datt út þangað til ég ýtti til að kveikja á skjánum, en tekur frá 1 til 15 min að koma fram hjá mér.
var að taka þrekhjólið áðan og lenti stanslaust í þessu að það datt út þangað til ég ýtti til að kveikja á skjánum, en tekur frá 1 til 15 min að koma fram hjá mér.
Kassi Define S2 Tempered Glass, Msi x570 A-pro, amd 3600x, Corsair m2 x1 Corsair 480GB Force MP510 x1 960gb, Asus 2080ti Dual 11Gb, Trident Z Rgb 360016gb, EVGA 850W G3 SuperNova 80+Gold
Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.
Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.
Re: Choppy/glitch hljóð í Samsung note 2
Logcat segir að þetta sé dalvik cache að hreinsa rusl, þetta er greinilega galli hjá fleirum
Spurning um að hópa okkur saman og tala við umboðið
Spurning um að hópa okkur saman og tala við umboðið
Kubbur.Digital
-
- Gúrú
- Póstar: 597
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
- Reputation: 3
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Choppy/glitch hljóð í Samsung note 2
Heyrðu, ég var að nota símann í ræktinni í dag og ég hélt fyrst að þetta var bara lagið eða snúran eitthvað að losna því ég var á hossingi.
Veit þá allavega núna að þetta er eitthvað bug.
Veit þá allavega núna að þetta er eitthvað bug.
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence