SSD & bæta vinnsluminni í Asus N53SV - Hjálp

Skjámynd

Höfundur
ArnarF
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 322
Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

SSD & bæta vinnsluminni í Asus N53SV - Hjálp

Pósturaf ArnarF » Lau 15. Des 2012 14:18

Ég var að festa kaup í Asus N53SV sem er með eftirfarandi specca :

• Örgjörvi: Intel Core i7-2670QM 2.0GHz(Turbo Boost allt að 3.1GHz), 6MB í flýtiminni
• Breiðtjaldsskjár: 15.6" FULL HD með LED baklýsingu. Upplausn 1920x1080
• Vinnsluminni: 4GB DDR3 1333MHz, styður allt að 16GB
• Harður diskur: 500GB Serial-ATA 7200sn -
• Geisladrif: 8xDVD±RW Dual Layer skrifari -
• Skjákort: Nvidia GeForce GT 540M með 1GB DDR3 sjálfstæðu minni
• Þráðlaust netkort: 802.11a/g/n og 10/100/Gigabit netkort
• Rafhlaða: Li-ion rafhlaða: 6-cells 4400 mAh, 47Whrs
• Tengi: Bluetooth V3.0, USB3.0, 2x USB2.0, eSATA tengi, Hljóð inn og út, VGA og HDMI tengi
• Vefmyndavél: Innbyggð 2.0 megapixla vefmyndavél
• Kortalesari: Innbyggður kortalesari les flestar tegundir minniskorta
• Stýrikerfi: Windows 7 Home Premium 64-bita
• Þyngd 2.7kg


Það sem ég er að spá í að gera núna er að fá góðan SSD disk (ca 120gb) í tölvuna og uppfæra vinnsluminnið upp í 8 gb.

Gætu þið verið svo vænir að benda mér á það hvert best væri fyrir mig að fara með tölvuna í þessa uppfærslu, eða þá hvaða íhluti best væri fyrir mig að fá í hana.
Helst



Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: SSD & bæta vinnsluminni í Asus N53SV - Hjálp

Pósturaf flottur » Lau 15. Des 2012 14:43

Tölvutækni eða Computer.is

Mæli ég með.


Lenovo Legion dektop.

Skjámynd

Höfundur
ArnarF
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 322
Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: SSD & bæta vinnsluminni í Asus N53SV - Hjálp

Pósturaf ArnarF » Sun 16. Des 2012 17:26

Einhver fleiri ?



Skjámynd

Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: SSD & bæta vinnsluminni í Asus N53SV - Hjálp

Pósturaf Maniax » Sun 16. Des 2012 19:39

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2299 - 120gb 840 Samsung diskur, Mjög góðir - 19.900.-
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1690 - 128gb Crucial m4, Heyrt góða hluti frá þeim - 18.900.-

svo fer eftir hvort það er 1x 4gb eða 2x2gb í fartölvuni hvort þú sleppur með auka kubb eða skipta um allt
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1982



Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: SSD & bæta vinnsluminni í Asus N53SV - Hjálp

Pósturaf vesi » Sun 16. Des 2012 20:27



MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

lollipop0
1+1=10
Póstar: 1148
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: SSD & bæta vinnsluminni í Asus N53SV - Hjálp

Pósturaf lollipop0 » Sun 16. Des 2012 22:23

vesi skrifaði:http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2185 + 10% afsl til jóla,


er ekki tölvuvirkni sem er með 10% afsl til jóla?
http://www.tolvuvirkni.is/ip


MacBook Pro 14" M1-Pro | Surface Duo 256GB | PS5 Disk | Sony Xperia IV

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: SSD & bæta vinnsluminni í Asus N53SV - Hjálp

Pósturaf Plushy » Sun 16. Des 2012 22:37

Það er spurning hvort þeir skelli disknum og vinnsluminninu ekki frítt í ef þú kaupir bæði hjá þeim hjá Tölvutækni. Klassanáungar :)



Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: SSD & bæta vinnsluminni í Asus N53SV - Hjálp

Pósturaf vesi » Sun 16. Des 2012 23:02

lollipop0 skrifaði:
vesi skrifaði:http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2185 + 10% afsl til jóla,


er ekki tölvuvirkni sem er með 10% afsl til jóla?
http://www.tolvuvirkni.is/ip



MY BAD :-"


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: SSD & bæta vinnsluminni í Asus N53SV - Hjálp

Pósturaf methylman » Sun 16. Des 2012 23:56

ArnarF skrifaði:Ég var að festa kaup í Asus N53SV sem er með eftirfarandi specca :

• Örgjörvi: Intel Core i7-2670QM 2.0GHz(Turbo Boost allt að 3.1GHz), 6MB í flýtiminni
• Breiðtjaldsskjár: 15.6" FULL HD með LED baklýsingu. Upplausn 1920x1080
• Vinnsluminni: 4GB DDR3 1333MHz, styður allt að 16GB
• Harður diskur: 500GB Serial-ATA 7200sn -
• Geisladrif: 8xDVD±RW Dual Layer skrifari -
• Skjákort: Nvidia GeForce GT 540M með 1GB DDR3 sjálfstæðu minni
• Þráðlaust netkort: 802.11a/g/n og 10/100/Gigabit netkort
• Rafhlaða: Li-ion rafhlaða: 6-cells 4400 mAh, 47Whrs
• Tengi: Bluetooth V3.0, USB3.0, 2x USB2.0, eSATA tengi, Hljóð inn og út, VGA og HDMI tengi
• Vefmyndavél: Innbyggð 2.0 megapixla vefmyndavél
• Kortalesari: Innbyggður kortalesari les flestar tegundir minniskorta
• Stýrikerfi: Windows 7 Home Premium 64-bita
• Þyngd 2.7kg


Það sem ég er að spá í að gera núna er að fá góðan SSD disk (ca 120gb) í tölvuna og uppfæra vinnsluminnið upp í 8 gb.

Gætu þið verið svo vænir að benda mér á það hvert best væri fyrir mig að fara með tölvuna í þessa uppfærslu, eða þá hvaða íhluti best væri fyrir mig að fá í hana.
Helst

Ertu að biðja um tilboð í þetta núna í vikunni :) ,væri alveg tilbúinn að taka þetta að mér á eitthvað í þetta líka


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Skjámynd

Höfundur
ArnarF
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 322
Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: SSD & bæta vinnsluminni í Asus N53SV - Hjálp

Pósturaf ArnarF » Þri 18. Des 2012 18:44

Ég er aðalega að spá í að gera þetta núna um áramótin, kem eflaust til með að hafa samband við Tölvutækni og plata þá í að setja þetta upp fyrir mig í leiðinni.

Takk fyrir aðstoðina :)