Vantar aðstoð með að velja fartölvu


Höfundur
darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Vantar aðstoð með að velja fartölvu

Pósturaf darkppl » Fim 13. Des 2012 23:24

Hérna ég er að pæla í fartölvu fyrir skóla og svona smá leiki tildæmis lol cs wow diablo. hvor fartölvuna mynduð þið taka?.
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... ED024#elko þessa eða
http://tolvutek.is/vara/hp-envy-6-1012e ... svort-raud


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|

Skjámynd

olafurfo
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 16:24
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð með að velja fartölvu

Pósturaf olafurfo » Fös 14. Des 2012 09:46

Erfitt að velja um, báðar í erfiðleikum með hita, Acerinn er víst með Hot Spot fyrir miðju á tölvunni sem gerir það nær ómögulegt að hafa hana til lengdar á fótunum.
HP vélin hljómar oft eins og þota þar sem hún er alltaf að reyna að kæla sig en gengur erfiðlega og þarf því oft að vera í botni.
Mjög svipuð performance á tölvunum og ættu báðar að geta höndlað þessa almennu leiki.

http://www.pro-star.com/index.cfm?mainp ... &filter=20
Ég myndi hiklaust fara þarna inn á og skoða GE60 tölvuna, hún er á mjög svipuðu verðmiði og getur tekið í gegnum buy.is.
Ekkert hitavandamál, mun betri hönnun og hvað þá performance boost á milli véla. PLÚS getur configure-að hana þarna inná og breytt því sem þú villt :)