Hef verið mikið að skoða síma þessa dagana, ég hélt að ég væri að fara kaupa iphone 5 þar til ég sá verðið
Þeir símar sem ég hef verið að skoða eru
Iphone 4s
nokia lumia 800
Samsung Galaxy S-II
Sony?
Alveg virkilega skiptar skoðanir á símum og eflaust fer þetta allt eftir hvað manni líkar en ég væri endilega til í að heyra hvað ykkur finnst um þessar týpur sem ég hef nefnt
ef aðrir símar sem þið vitið um sem eru á verðbili 60-99.000kr og mælið með endilega segið frá
Val á síma.
Re: Val á síma.
Ég mæli með S3, en af þessum símum sem þú nefnir kemur bara S2 til greina að mínu mati.
Re: Val á síma.
Nú er s2 kominn í einhvern 69900 kr í elko minnir mig að ég hafi séð , mæli með honum á einn sjálfur og hann er svarta gullið mitt
s3 er kominn í einhvern 120þús hjá nova held ég.
nokia símarnir eru fínir, en mér finnst WINosið ekki skemmtilegt. sama má segja við iOS, sony á einhverja fína síma.
Meira veit ég ekki hvað ég persónulega gæti sagt.
s3 er kominn í einhvern 120þús hjá nova held ég.
nokia símarnir eru fínir, en mér finnst WINosið ekki skemmtilegt. sama má segja við iOS, sony á einhverja fína síma.
Meira veit ég ekki hvað ég persónulega gæti sagt.
Re: Val á síma.
Spurning að bíða eftir Nokia Lumia 920
Windows phone8
Þráðlaus hleðsla
Pureview myndavél
Næmasti snertiskjárinn með hærri upplausn en iphone5 og Galaxy S3
Og Nokia Maps
Windows phone8
Þráðlaus hleðsla
Pureview myndavél
Næmasti snertiskjárinn með hærri upplausn en iphone5 og Galaxy S3
Og Nokia Maps
Re: Val á síma.
það var tilboð í fyrradag ef ég man rétt á aha.is S2 á 89þ.
Þarft bara að hafa augun opin.
Þarft bara að hafa augun opin.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Val á síma.
Síðan er Galaxy SIII Mini að mæta á svæðið
http://www.theverge.com/2012/10/10/3482218/samsung-galaxy-s-iii-4-inch-jk-shin
http://www.theverge.com/2012/10/10/3482218/samsung-galaxy-s-iii-4-inch-jk-shin
Re: Val á síma.
Klárlega Lumia 920. Það er minn næsti, mæli með að þú skoðir hann vel og vandlega, rosalegur sími.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Val á síma.
daniel skrifaði:Síðan er Galaxy SIII Mini að mæta á svæðið
http://www.theverge.com/2012/10/10/3482218/samsung-galaxy-s-iii-4-inch-jk-shin
Allt er að verða stærra og stærra, ég man þegar snertisímar sem voru kallaðir "mini" voru bara 2,5" - 3"
Svo.. 4" er orðinn mini núna?
En er sjálfur samt drullu sáttur með þetta, finnst 4,8" vera of stór.
Mæli með að þú bíðir eftir S3 mini eða Lumia 920, svo mun verðið á iPhone 5 örruglega lækka bráðum þegar eftirspunin er orðin minni.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Val á síma.
Ugh.. hélt að S3 mini myndi bara hafa svipað specs og International S3
Leak specs sem S3 mini myndi líklega hafa
- 800 x 480 Upplausn
- 1GHz STE U8420 Dual Core
- 1GB RAM
- 5 MP Myndavél
- 399 evrur
URL: http://www.dailytech.com/Quick+Note+Sam ... 27899c.htm
Leak specs sem S3 mini myndi líklega hafa
- 800 x 480 Upplausn
- 1GHz STE U8420 Dual Core
- 1GB RAM
- 5 MP Myndavél
- 399 evrur
URL: http://www.dailytech.com/Quick+Note+Sam ... 27899c.htm
Re: Val á síma.
Tékkaðu á Motorola Razr. Hann er með svipuð specs og S2 og var á 60k í Hátækni síðast þegar ég vissi.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Val á síma.
Það var símaklúbbstilboð á þessum síma um daginn, 40K afsláttur með að slá í kóða:
https://vefverslun.siminn.is/vorur/fars ... axy_nexus/
stóð á meðan birgðir endust, ég myndi fara í hann:
https://vefverslun.siminn.is/vorur/fars ... axy_nexus/
stóð á meðan birgðir endust, ég myndi fara í hann:
SAMSUNG GALAXY NEXUS MEÐ 40.000 KR AFSLÆTTI!
Nú býðst Netklúbbsmeðlimum 40.000 kr. afsláttur af Samsung Galaxy Nexus snjallsíma. Nexus símarnir hafa slegið í gegn um allan heim og þetta er því frábært verð á frábærum síma!
Síminn er með 5 MP myndavél og getur tekið upp myndskeið í 1080P gæðum. Þá er hann með tvíkjarna örgjörva og er uppfæranlegur í JellyBean, nýjustu útgáfuna af Android.
Til að virkja afsláttinn skaltu slá nexus inn í tilboðsreitinn í kaupferlinu. Tilboðið er aðeins í boði á vefverslun og gildir á meðan birgðir endast. Ekki er hægt að nýta greiðsludreifingu með þessu tilboði.
Starfsmaður @ IOD