Ég var að lenda í því leiðinlega atviki að símanum mínum (Samsung Galaxy S3) var stolið í Laugardalslauginni núna rétt áðan, ég missti ehv veginn lykilinn og skápurinn minn var opnaður og síminn tekinn úr vasanum mínum...
Endilega látið mig vita ef að þið sjáið einhvern reyna að selja S3 og verið varir um ykkur, hann er með brotinn skjá (sprunga í miðjunni í gegnum allan skjáinn).
Og endilega ef þið eruð með ehv ráð til þess að finna hann tjáið ykkur um það. Ég er búinn að hringja í lögregluna (ætla að gera það aftur á mrg) og nova og láta loka númerinu. Síminn var keyptur hér á vaktinni, en ekki frá íslensku fyrirtæki.
MBK
Stolinn Samsung Galaxy S3 !
Re: Stolinn Samsung Galaxy S3 !
varstu búinn að setja upp samsung dive?
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Stolinn Samsung Galaxy S3 !
MatroX skrifaði:varstu búinn að setja upp samsung dive?
nei, hvað er það, kann ekki mikið á þetta...
Re: Stolinn Samsung Galaxy S3 !
Magneto skrifaði:MatroX skrifaði:varstu búinn að setja upp samsung dive?
nei, hvað er það, kann ekki mikið á þetta...
tracking dót frá samsung svona eins og find my phone í iPhone. það er of seint núna
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Stolinn Samsung Galaxy S3 !
Ef þú varst búinn að tengja símann við Google aðganginn þinn geturu stjórnað honum hér: http://androidlost.com
Nánari leiðbeiningar hér:
http://www.techhive.com/article/250040/ ... evice.html
Nánari leiðbeiningar hér:
http://www.techhive.com/article/250040/ ... evice.html
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Stolinn Samsung Galaxy S3 !
týndi iphone einusinni, þetta er ekkert smá pirrandi. vonandi finnuru símann! og þá líka gæann sem tók hann!!!!!
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Stolinn Samsung Galaxy S3 !
Sphinx skrifaði:týndi iphone einusinni, þetta er ekkert smá pirrandi. vonandi finnuru símann! og þá líka gæann sem tók hann!!!!!
takk
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 370
- Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
- Reputation: 12
- Staðsetning: í bjórbaði
- Staða: Ótengdur
Re: Stolinn Samsung Galaxy S3 !
Getur kanski prufað "Plan B"
https://play.google.com/store/apps/deta ... GxhbmIiXQ..
https://play.google.com/store/apps/deta ... GxhbmIiXQ..