Sælir, rakst á þessa tölvu hjá tölvutek http://tolvutek.is/vara/packard-bell-ea ... olva-svort
Líst vel á hana en vandinn er sá að ég finn voða lítið um hana á netinu og væri alveg til í að fá að vita hvað ykkur finnst um hana, hafið þið einhverja reynslu af packard bell ?
Álit á fartölvu fyrir skóla og smá leikjaspilun
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Álit á fartölvu fyrir skóla og smá leikjaspilun
Ég á 1. áru eldri útgáfuna af þessari fartölvu, hún er bara að reynast mér mjög vel.
Hún tók ekkert sérstaklega vel í það að hafa SC2 (á lægsta) í 1680x1050 á einum skjá og 360p YouTube myndband á öðrum 1680x1050 en það var svo sem við því að búast.
Þessi vél þarna er samt með sterkara skjákorti.
Á þessari náttúrulegu skjáupplausn (1366x768) er þessi Packard Bell lína að rúlla tölvuleikjum upp.
Þær eru hins vegar frekar þungar (mín er ca 2.6kg) og flestir commenta á það hjá mér að þeir myndu ekki nenna að taka þessa tölvu
með sér, en það hefst hjá mér en er vissulega mun meira vesen en að hafa 13.3" 1.5kg vél.
En það er vel þess virði til að geta haft leiki sem möguleiki ef þú spilar einhverja kröfuharða leiki.
Hún tók ekkert sérstaklega vel í það að hafa SC2 (á lægsta) í 1680x1050 á einum skjá og 360p YouTube myndband á öðrum 1680x1050 en það var svo sem við því að búast.
Þessi vél þarna er samt með sterkara skjákorti.
Á þessari náttúrulegu skjáupplausn (1366x768) er þessi Packard Bell lína að rúlla tölvuleikjum upp.
Þær eru hins vegar frekar þungar (mín er ca 2.6kg) og flestir commenta á það hjá mér að þeir myndu ekki nenna að taka þessa tölvu
með sér, en það hefst hjá mér en er vissulega mun meira vesen en að hafa 13.3" 1.5kg vél.
En það er vel þess virði til að geta haft leiki sem möguleiki ef þú spilar einhverja kröfuharða leiki.
Modus ponens
Re: Álit á fartölvu fyrir skóla og smá leikjaspilun
Gúrú skrifaði:Ég á 1. áru eldri útgáfuna af þessari fartölvu, hún er bara að reynast mér mjög vel.
Hún tók ekkert sérstaklega vel í það að hafa SC2 (á lægsta) í 1680x1050 á einum skjá og 360p YouTube myndband á öðrum 1680x1050 en það var svo sem við því að búast.
Þessi vél þarna er samt með sterkara skjákorti.
Á þessari náttúrulegu skjáupplausn (1366x768) er þessi Packard Bell lína að rúlla tölvuleikjum upp.
Þær eru hins vegar frekar þungar (mín er ca 2.6kg) og flestir commenta á það hjá mér að þeir myndu ekki nenna að taka þessa tölvu
með sér, en það hefst hjá mér en er vissulega mun meira vesen en að hafa 13.3" 1.5kg vél.
En það er vel þess virði til að geta haft leiki sem möguleiki ef þú spilar einhverja kröfuharða leiki.
Takk fyrir gott svar, kíki á þetta á morgun.