Hvora tölvuna mynduð þið taka og afhverju?
http://bt.is/product/samsung-15-6-serie ... s-np700z5a
eða
http://tolvulistinn.is/vara/25826
( plús 128gb SSD og diskinn sem fylgir í utanáliggjandi )
Ég hef heyrt að i5 sé mun betra í fartölvur þar sem hann hitnar mun minna.
Takk fyrir.
Aðstoð við val á fartölvu
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð
Má ég spyrja hvort að valið sé á milli þessara tveggja fartölvna af bakliggjandi ástæðum (t.d. skylda að kaupa frá BT eða Tölvulistanum eða slíkt)
og einungis þessara tveggja fartölvna?
Og ert þú að fara að borga þessa fartölvu? (Eða já, vinnustaðurinn)
Ég væri ekki til í það að versla fartölvu af BT né Tölvulistanum, og ennþá minna til í að brúa 70.000 króna verðbilið
bara fyrir 8GB cache disk.
og einungis þessara tveggja fartölvna?
Og ert þú að fara að borga þessa fartölvu? (Eða já, vinnustaðurinn)
Ég væri ekki til í það að versla fartölvu af BT né Tölvulistanum, og ennþá minna til í að brúa 70.000 króna verðbilið
bara fyrir 8GB cache disk.
Síðast breytt af Gúrú á Þri 21. Ágú 2012 14:54, breytt samtals 1 sinni.
Modus ponens
Re: Aðstoð
Sæll - heyrðu ég er bara búinn að þrengja valið niður í þessar tvær. - engin skylda.
Svo er ég að taka þetta í gegnum fyrirtæki ef þú átt við það.
Svo er ég að taka þetta í gegnum fyrirtæki ef þú átt við það.
Re: Aðstoð
Ég skil - hvaða græju myndir þú mæla með?
Er að velta fyrir mér ýmsum möguleikum. Væri helst til í að geta keyrt einhverja leiki í medium - en samt fengið góða rafhlöðuendingu.
Er að velta fyrir mér ýmsum möguleikum. Væri helst til í að geta keyrt einhverja leiki í medium - en samt fengið góða rafhlöðuendingu.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð
Flestar tölvur eru með fína rafhlöðuendingu en endingin mun alltaf dofna talsvert hratt með aldrinum,
og batterýendingin er alltaf í hlutfalli við aflköst vélarinnar.
Þessi vél hjá Tölvulistanum er bara fín fyrir þig. Myndi allavegana sjálfur ekki einu sinni íhuga þessa BT tölvu m.v. hana.
630M GT skjástýringin á TL tölvunni í samvinnu með þessum örgjörva mun auðveldlega leyfa þér að keyra leiki í medium á þessari upplausn og jafnvel betri stillingum.
Það er samt spurning með það að kaupa þessa vél þar sem að hún er (a.m.k. að mínu mati) mun hagstæðari þó að örgjörvinn sé verri.
og batterýendingin er alltaf í hlutfalli við aflköst vélarinnar.
Þessi vél hjá Tölvulistanum er bara fín fyrir þig. Myndi allavegana sjálfur ekki einu sinni íhuga þessa BT tölvu m.v. hana.
630M GT skjástýringin á TL tölvunni í samvinnu með þessum örgjörva mun auðveldlega leyfa þér að keyra leiki í medium á þessari upplausn og jafnvel betri stillingum.
Það er samt spurning með það að kaupa þessa vél þar sem að hún er (a.m.k. að mínu mati) mun hagstæðari þó að örgjörvinn sé verri.
Modus ponens
Re: Aðstoð
Takk fyrir ábendinguna.
En er ekki hitavandamál með i7 í fartölvum? (Þá toshibuna)
Og er ekki mikill munur á 1600mhz og 1333mhz vinnsluminnum? ( toshiba vs pacard bell )
En er ekki hitavandamál með i7 í fartölvum? (Þá toshibuna)
Og er ekki mikill munur á 1600mhz og 1333mhz vinnsluminnum? ( toshiba vs pacard bell )
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð
Og er ekki mikill munur á 1600mhz og 1333mhz vinnsluminnum? ( toshiba vs pacard bell )
Það skiptir gríðarlega litlu máli í flestri vinnslu sem að þú ert að fara í.
Hérna er mjög fyndið dæmi hvað varðar tölvuleiki:
Sérð að munurinn á mjög góðu 1600MHz minni og ýmist fínu 1600MHz og fínu 1866MHz minni er þriðjungur af ramma á sekúndu.
(Já ég veit að vinnsluminnið gerir fleira en að rendera myndrömmum en þið skiljið punktinn...)
Get ekki svarað spurningunni um hitavandamálið, held það sé bundið við fartölvur og hönnun þeirra hvort að þetta er bókstaflega vandamál
eða ekki, en öflugir örgjörvar hita jú mikið og það hentar ekki fartölvum.
Modus ponens