Er það ekki rétt sem ég hef heyrt að Asus sé að gera góði hluti í fartölvumálum í dag?
Er nefnilega að spá í að skella mér á ASUS K53E fyrir skólann. Þarf að geta keyrt nokkuð þung forrit í skólanum.
Er Asus málið?
Re: Asus
ég get allavega sagt þér það að ég fékk mér asus 1201n fyrir skólann fyrir tveimur árum síðan. Tölvan er eins og ný í dag. Ekkert vesen með lyklaborð, skjá eða neitt eins og oft er á fartölvum þegar þær eldast. Þannig að realiabilty er í plús myndi ég seiga.