Er Asus málið?

Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Er Asus málið?

Pósturaf noizer » Fös 17. Ágú 2012 15:38

Er það ekki rétt sem ég hef heyrt að Asus sé að gera góði hluti í fartölvumálum í dag?
Er nefnilega að spá í að skella mér á ASUS K53E fyrir skólann. Þarf að geta keyrt nokkuð þung forrit í skólanum.
Síðast breytt af noizer á Fös 17. Ágú 2012 18:20, breytt samtals 1 sinni.




B550
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Lau 09. Okt 2010 17:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Asus

Pósturaf B550 » Fös 17. Ágú 2012 15:49

ég get allavega sagt þér það að ég fékk mér asus 1201n fyrir skólann fyrir tveimur árum síðan. Tölvan er eins og ný í dag. Ekkert vesen með lyklaborð, skjá eða neitt eins og oft er á fartölvum þegar þær eldast. Þannig að realiabilty er í plús myndi ég seiga.




Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Asus

Pósturaf Some0ne » Fös 17. Ágú 2012 16:13

Þessi 12" vél sem B550 vitnar í er reyndar algjör gullmoli, en Asus hafa jú reynst mér yfir höfuð mjög vel, er á fjórðu vélinni í röð frá þeim.