Keypti mér Xperia Ray síma erlendis, hann slekkur á sér án viðvörunar áður en batteríið klárast (stundum 40+% eftir). Eina leiðin til að kveikja á honum aftur er að taka batteríið úr og aftur í. Síminn er nánast ónothæfur í þessu ástandi, hvað er til ráða?
Mbk.
Fernando
Sony Xperia Ray slekkur á sér
Re: Sony Xperia Ray slekkur á sér
Þekki þennan síma ekki neitt, enn hefuru prufað að skoða snerturnar á batteríinu?
Oft getur fita óhreynindi eða annað orðið til þess að himna mindast á snertum og orsakar sambandsleisi!
Gæti verið einfalda lausninn?
Oft getur fita óhreynindi eða annað orðið til þess að himna mindast á snertum og orsakar sambandsleisi!
Gæti verið einfalda lausninn?
Tech Addicted...
Re: Sony Xperia Ray slekkur á sér
Googlaði þetta og það lítur út fyrir að þú sért ekki sá eini sem er með þetta vandamál. Prófaðu að hafa slökkt á símanum og hlaða hann í 5 tíma án þess að kveikja á honum. Það virkaði hjá þessum -> http://talk.sonymobile.com/thread/31356.
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Sony Xperia Ray slekkur á sér
falskur botn?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 92
- Skráði sig: Mán 17. Okt 2005 19:02
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Sony Xperia Ray slekkur á sér
Þakka ykkur fyrir, ég prófa þetta.
Vandamálið lýsir sér þó ekki eins og hjá félaganum í spjallþræðinum á sonyforuminu, síminn deyr en þegar ég tek batteríið út og læt það aftur í er ennþá nóg eftir af batteríinu og síminn getur gengið þangað til þetta gerist aftur.
Falskur botn?
Vandamálið lýsir sér þó ekki eins og hjá félaganum í spjallþræðinum á sonyforuminu, síminn deyr en þegar ég tek batteríið út og læt það aftur í er ennþá nóg eftir af batteríinu og síminn getur gengið þangað til þetta gerist aftur.
Falskur botn?
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Sony Xperia Ray slekkur á sér
Fernando skrifaði:Þakka ykkur fyrir, ég prófa þetta.
Vandamálið lýsir sér þó ekki eins og hjá félaganum í spjallþræðinum á sonyforuminu, síminn deyr en þegar ég tek batteríið út og læt það aftur í er ennþá nóg eftir af batteríinu og síminn getur gengið þangað til þetta gerist aftur.
Falskur botn?
falskur botn er þegar batterý nær aldrei að klárast áður en það er sett aftur í hleðslu.
þetta gæti valdið því að það sem á að vera 20% er lesið sem 0%.
það er hægt að laga þetta oftast með því að leifa battaríum að klára sig allveg áður en það er sett aftur í hleðslu.
ég mundi þó halda að það væri búið að útrýma þessu.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Sony Xperia Ray slekkur á sér
Ég er svona 90% viss um að falskur botn getur ekki myndast í lithium ion batterýi, það var galli sem hrjáði fyrri kynslóð batterýa (sem ég man ekki hvað hétu).
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Sony Xperia Ray slekkur á sér
Xperia Arc sími sem ég átti hagaði sér svona alveg þangað til ég uppfærði hann. Ertu búinn að athuga með uppfærslu á þennan?
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 92
- Skráði sig: Mán 17. Okt 2005 19:02
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Sony Xperia Ray slekkur á sér
Danni V8 skrifaði:Xperia Arc sími sem ég átti hagaði sér svona alveg þangað til ég uppfærði hann. Ertu búinn að athuga með uppfærslu á þennan?
Nei, ekki búinn að gera það. Tékka á því, hef samt lesið eitthvað um að hann verði hægur við að uppfæra hann í android 4.x.
Pósta update eftir uppfærslu á morgun. Takk fyrir hugmyndina allavega.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 92
- Skráði sig: Mán 17. Okt 2005 19:02
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Sony Xperia Ray slekkur á sér
Uppfærði símann í android 4.0.4 og vandamálið er úr sögunni.
Takk kærlega fyrir hjálpina.
Takk kærlega fyrir hjálpina.