[Könnun] 'ALVÖRU' skjáfilmur á síma

Hefðir þú áhuga á að panta vandaða skjáfilmu? (f. Android, iPhone, iPod)

15
33%
Nei
24
52%
Hlutlaus
7
15%
 
Samtals atkvæði: 46

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

[Könnun] 'ALVÖRU' skjáfilmur á síma

Pósturaf Viktor » Fös 13. Júl 2012 13:47

Sælir.

Er e.ð fyrirtæki á íslandi sem selur almennilegar skjáfilmur t.d. fyrir S II? Prufaði þessa frá símanum, kostar um þúsundkall, en er samt algjört rusl(líklega 1000% álagning mv. eBay). Þær gera skjáinn miklu stamari og ógreinilegri, kemur regnbogi í hana ef maður hallar símanum...

Einhver?

*edit:

Setti inn könnun. Hefur fólk áhuga á alvöru filmum frá Zagg?

Svo maður selji þessa hugmynd aðeins:

Mynd

zagg.PNG
zagg.PNG (170.3 KiB) Skoðað 3044 sinnum
Síðast breytt af Viktor á Fös 13. Júl 2012 16:36, breytt samtals 3 sinnum.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: 'ALVÖRU' skjáfilmur á síma

Pósturaf gardar » Fös 13. Júl 2012 14:52

ebay?

annars sá ég einhverjar filmur á klink í símabæ, veit ekkert um gæði



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 'ALVÖRU' skjáfilmur á síma

Pósturaf Viktor » Fös 13. Júl 2012 15:43

gardar skrifaði:ebay?

annars sá ég einhverjar filmur á klink í símabæ, veit ekkert um gæði


(líklega 1000% álagning mv. eBay).


Checka á símabæ, skárra en ekkert.

Pæling hvort það væri einhver áhugi á 'magnkaupum' á Invisible Shield glærum, ef fólk hefur áhuga. Set upp könnun.

Hér er úrvalið, ath hvort þinn sími sé þarna:

http://www.ebay.com/sch/m.html?_fcid=94 ... oods&rt=nc


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Könnun] 'ALVÖRU' skjáfilmur á síma

Pósturaf SteiniP » Fös 13. Júl 2012 16:51

Er búinn að vera með filmuna sem fylgir með þessu á mínum S2 síðan ég fékk hann fyrir tæpu ári. http://www.amazon.co.uk/SGP-Samsung-Gal ... B0059IMNOO
Finn ekkert fyrir því að það sé filma á skjánum og filman rispast mjög lítið.



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Könnun] 'ALVÖRU' skjáfilmur á síma

Pósturaf Viktor » Fös 13. Júl 2012 17:04

SteiniP skrifaði:Er búinn að vera með filmuna sem fylgir með þessu á mínum S2 síðan ég fékk hann fyrir tæpu ári. http://www.amazon.co.uk/SGP-Samsung-Gal ... B0059IMNOO
Finn ekkert fyrir því að það sé filma á skjánum og filman rispast mjög lítið.

Checka á því. En þetta "Invisible Sheild" efni er víst notað í hernum.

Hér er það sýnt í action:

http://www.youtube.com/watch?v=rQcv3ETEQdM
http://www.youtube.com/watch?v=bJH3xZ5ZDwE


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: [Könnun] 'ALVÖRU' skjáfilmur á síma

Pósturaf intenz » Fös 13. Júl 2012 22:56

Notaði hvorki filmu á S2 né mun ég nota filmu núna á S3... sé ekki tilganginn

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: [Könnun] 'ALVÖRU' skjáfilmur á síma

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 13. Júl 2012 23:31

ég sé ekki þörfina á þessum filmum



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: [Könnun] 'ALVÖRU' skjáfilmur á síma

Pósturaf hfwf » Fös 13. Júl 2012 23:49

intenz skrifaði:Notaði hvorki filmu á S2 né mun ég nota filmu núna á S3... sé ekki tilganginn

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2


Gæti bara ekki verið meira sammála, algjör óþarfi að nota filmur á síma sem eru t.d með Gorilla glass.



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: [Könnun] 'ALVÖRU' skjáfilmur á síma

Pósturaf pattzi » Fös 13. Júl 2012 23:57

Er með filmu á mínum motorola Razr síma hann er með gorilla glass finnst það bara betra .




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Könnun] 'ALVÖRU' skjáfilmur á síma

Pósturaf braudrist » Lau 14. Júl 2012 00:21

Hafið þið séð hvað sandkorn geta rispað glerið á símanum? Þó Gorilla glass sé 'scratch resistant' þá er hann ekki ónæmur fyrir rispum. Keypti svona fyrir minn SGS III http://www.ebay.com/itm/230801816046?ss ... 744wt_1396 sé alls ekki eftir því. Auðvelt að setja á, engar loftbólur og maður finnur varla fyrir honum.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: [Könnun] 'ALVÖRU' skjáfilmur á síma

Pósturaf intenz » Lau 14. Júl 2012 02:38

braudrist skrifaði:Hafið þið séð hvað sandkorn geta rispað glerið á símanum? Þó Gorilla glass sé 'scratch resistant' þá er hann ekki ónæmur fyrir rispum. Keypti svona fyrir minn SGS III http://www.ebay.com/itm/230801816046?ss ... 744wt_1396 sé alls ekki eftir því. Auðvelt að setja á, engar loftbólur og maður finnur varla fyrir honum.

Ég geng ekki um með sand í vasanum :lol:

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


yrq
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 20:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [Könnun] 'ALVÖRU' skjáfilmur á síma

Pósturaf yrq » Lau 14. Júl 2012 07:29

Sammála intenz. Sé ekki pointið. Minn sgs2 er orðinn eins árs og það er ekki ein rispa á glerinu :/

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [Könnun] 'ALVÖRU' skjáfilmur á síma

Pósturaf Pandemic » Lau 14. Júl 2012 07:36

Enginn tilgangur þegar þú ert með gler skjá. Ég sýndi fram á það í einhverju video sem ég sendi hérna inn fyrir löngu þegar ég notaði 154CM stál hníf á glerskjá og ekkert gerist. Hinsvegar getur sandur verið harðari en stál, en ég er yfirleitt ekki mikið í því að fylla vasann minn af sandi.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Könnun] 'ALVÖRU' skjáfilmur á síma

Pósturaf audiophile » Lau 14. Júl 2012 10:17

Ég átti LG síma með Gorilla Glass og var aldrei með filmu á honum. Þegar ég seldi hann eftir 1 ár þá var skjárinn eins og þegar ég tók hann nýjan úr kassanum.

Ef af það er alvöru Gorilla Glass á símanum er filman sóun nema þú sért reglulega með sandpapppír í vasanum.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: [Könnun] 'ALVÖRU' skjáfilmur á síma

Pósturaf flottur » Lau 14. Júl 2012 14:09

Ég fjárfesti í skjáfilmu frá símanum á Sony Xperia S síman minn og get ekki sagt að ég hafi verið fyrir vonbrigðum.

Get ekki sagt það að hafa hana á takmarkar síman að einhverju leiti.


Lenovo Legion dektop.

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Könnun] 'ALVÖRU' skjáfilmur á síma

Pósturaf Viktor » Lau 14. Júl 2012 15:01

Maður slysast nú stundum til að setja símann í vasa með lyklum t.d., alveg vissir að S II ráði við það?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: [Könnun] 'ALVÖRU' skjáfilmur á síma

Pósturaf vesley » Lau 14. Júl 2012 15:03

Sallarólegur skrifaði:Maður slysast nú stundum til að setja símann í vasa með lyklum t.d., alveg vissir að S II ráði við það?


Gorilla glass þolir lykla auðveldlega.




marte1nn
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 13:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [Könnun] 'ALVÖRU' skjáfilmur á síma

Pósturaf marte1nn » Lau 14. Júl 2012 16:32

yrq skrifaði:Sammála intenz. Sé ekki pointið. Minn sgs2 er orðinn eins árs og það er ekki ein rispa á glerinu :/

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2


+1

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: [Könnun] 'ALVÖRU' skjáfilmur á síma

Pósturaf Swooper » Mán 16. Júl 2012 12:38

Pandemic skrifaði:154CM stál hníf

Jásæll. Held að það sé hætt að vera hnífur ef blaðið er komið yfir einn og hálfan metra :lol:


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [Könnun] 'ALVÖRU' skjáfilmur á síma

Pósturaf Hvati » Mán 16. Júl 2012 19:39

Ég hef átt minn LG Optimus One í eitt og hálft ár og hann hefur ekki rispast neitt fyrr en nýlega þegar sandur komst í vasann minn og rispaði hann alveg rosalega.




zero9
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 22:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [Könnun] 'ALVÖRU' skjáfilmur á síma

Pósturaf zero9 » Þri 17. Júl 2012 16:29

Sælir
Ég er með síðuna Droid.is og er með skjávarnir frá Clarivue þrusugóðar skjávarnir.



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Könnun] 'ALVÖRU' skjáfilmur á síma

Pósturaf Viktor » Þri 17. Júl 2012 18:30

zero9 skrifaði:Sælir
Ég er með síðuna Droid.is og er með skjávarnir frá Clarivue þrusugóðar skjávarnir.

Lítið gagn í því ef það er allt uppselt :bitterwitty Hvenær er von á SII vörnum? Tekurðu að þér að setja þetta á síma? O:) Á ekkert að auka úrvalið? http://www.clarivue.com/comparison-chart.html


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


zero9
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 22:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [Könnun] 'ALVÖRU' skjáfilmur á síma

Pósturaf zero9 » Þri 17. Júl 2012 22:41

Er að fara að taka fleiri fljótlega.
Hef ekki verið að taka það að mér að setja þær á, en það er mjög auðvelt.

Sent from my HTC Sensation Z710e using Tapatalk




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Könnun] 'ALVÖRU' skjáfilmur á síma

Pósturaf braudrist » Þri 17. Júl 2012 23:32

Hvernig er hægt að réttlæta 2000 kall fyrir skjáfilmu?


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


zero9
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 22:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [Könnun] 'ALVÖRU' skjáfilmur á síma

Pósturaf zero9 » Þri 17. Júl 2012 23:47

braudrist skrifaði:Hvernig er hægt að réttlæta 2000 kall fyrir skjáfilmu?


Tvær í pakka :)