Hæ,
Ég þarf að fara að fá mér nýjan lappa og er svona að velta fyrir mér hvernig ég ætti að snúa mér í þessu. Ég er eiginlega að leita mér að eins öflugri og góðri fartölvu og mögulegt er án þess þó að vera kominn út í pjúra gamer lappa. Ég vil helst ekki of fyrirferðamikla vél. Ég nota þetta bæði í vinnu og svo til að spila leiki svona aðeins og þessvegna er þetta svolítið spurning um balance á milli performance og vigtar/stærðar. Er eitthvað sérstakt sem ykkur dettur í hug? Verðið má fara upp í svona 280 þús kr. Það væri gríííðarlega vel þegið ef menn hérna gætu pitchað einhverju sem þeim dettur í hug. Takk.
Sveðja,
G
Með hvernig fartölvu mælið þið með fyrir <280 þús?
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Með hvernig fartölvu mælið þið með fyrir <280 þús?
Miðað við verðið sem þú ert að spá í er rosalega lítið um svona öflugar ferðavélar í dag, enda nánast enginn markaður.
Myndi skoða þetta:
https://www.advania.is/vefverslun/tolvu ... /dell-xps/
Mæli ekki með Dreamware, ekki mjög sterkbyggðar mv. t.d. XPS.
Myndi skoða þetta:
https://www.advania.is/vefverslun/tolvu ... /dell-xps/
Mæli ekki með Dreamware, ekki mjög sterkbyggðar mv. t.d. XPS.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Með hvernig fartölvu mælið þið með fyrir <280 þús?
Ég myndi panta mér vel búna Thinkpad af lenovo.com.
Customize-aði eina sem dæmi:
Þessi vél ætti að kosta ca. 260-280.000 komin heim (fer eftir flutningskostnaði). Sambærileg vél kostar rúmlega 400.000 hjá Nýherja.
Annars eru XPS vélarnar flottar líka, vel búnar og vel byggðar, full shiny fyrir minn smekk en það er auðvitað bara persónubundið.
Customize-aði eina sem dæmi:
Processor: Intel Core i5-2520M Processor (3M Cache, 2.50GHz) Edit
Operating system: Genuine Windows 7 Professional (64 bit) Edit
Display type: 14.0" HD+ (1600 x 900) LED Backlit AntiGlare Display, Mobile Broadband Ready Edit
System graphics: NVIDIA NVS 5400M Graphics with Optimus Technology, 1GB DDR3 Memory Edit
Total memory: 8 GB PC3-12800 DDR3 (2 DIMM) Edit
Keyboard: Keyboard Backlit - US English Edit
Pointing device: UltraNav with Fingerprint Reader Edit
Camera: 720p HD Camera with Microphone Edit
Hard drive: 128GB Solid State Drive, SATA3 Edit
Ultrabay: DVD Recordable
System expansion slots: Express Card Slot & 4-in-1 Card Reader Edit
Battery: 9 Cell Li-Ion TWL 70++ Edit
Power cord: 90W AC Adapter - US (2pin) Edit
Bluetooth: Bluetooth 4.0 with Antenna Edit
Integrated WiFi wireless LAN adapters: Intel Centrino Wireless-N 2200 (2x2 BGN) Edit
Integrated mobile broadband: Mobile Broadband upgradable Edit
Language pack: Publication - US English
Þessi vél ætti að kosta ca. 260-280.000 komin heim (fer eftir flutningskostnaði). Sambærileg vél kostar rúmlega 400.000 hjá Nýherja.
Annars eru XPS vélarnar flottar líka, vel búnar og vel byggðar, full shiny fyrir minn smekk en það er auðvitað bara persónubundið.