Hver tekur að sér að roota HTC Disire?


Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1421
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Hver tekur að sér að roota HTC Disire?

Pósturaf Aimar » Fös 15. Jún 2012 15:41

Þarf að láta enduruppsetja símann því að innra minni er orðið fullt og ekkert hægt að gera nema hreinsann alveg.

Einhver sem tekur svoleiðs að sér hérna eða hefur hugmynd um hver gerir svoleiðis?


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hver tekur að sér að roota HTC Disire?

Pósturaf Swooper » Fös 15. Jún 2012 19:19

Getur örugglega látið gera það í þarna verkstæðinu á Eiðistorgi, man ekki hvað það heitir. Gæti samt verið að þeir taki bara Samsung síma.

Annars er ekkert mál að gúgla bara eftir þessu og gera þetta sjálfur á 10 mínútum.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Hver tekur að sér að roota HTC Disire?

Pósturaf upg8 » Fös 15. Jún 2012 20:36

Það er ótrúlega einfalt að roota, ég var eitthvað smeikur við það fyrst en þetta er svo gott sem sjálfvirkt.

Með fullt af forritum á símanum og samt 100MB laus af innbyggða minninu og það er bara eins og nýr sími. \:D/ það er eftir að ég flashaði með nýju firmware.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1421
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Hver tekur að sér að roota HTC Disire?

Pósturaf Aimar » Fös 15. Jún 2012 21:40

Naer madur i nytt firmware a heimasidunni? Er um marga kosti ad velja?


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hver tekur að sér að roota HTC Disire?

Pósturaf viddi » Fös 15. Jún 2012 21:46

Aimar skrifaði:Naer madur i nytt firmware a heimasidunni? Er um marga kosti ad velja?


Mæli með því að þú rennir yfir þennann þráð :happy



A Magnificent Beast of PC Master Race