Google að fara illa með notendur sína sem nota Android


krat
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Google að fara illa með notendur sína sem nota Android

Pósturaf krat » Fim 14. Jún 2012 14:31

Daz skrifaði:
krat skrifaði:
Og eins og ég sagði getur lesið á linknum :)

Allar nýjar uppfærslur hafa fleira upp á að bjóða, lengri rafhlöðu endingu fleiri fítusa, etc stuðning við auka búnað sem er hægt að tengja við bæði símana og spjaldtölvurnar fer eftir uppfærsluni hverju sinni.
Getur einnig lesið hér

http://www.knowyourmobile.com/compariso ... ch_40.html


Það er munur á útgáfunum, gerum ráð fyrir að ég hafi vitað það. Spurningin mín er aftur á móti einfaldari. Hverju skiptir þetta? Er þetta egóskemmd hjá eiganda símans að hafa ekki það nýjasta og besta, eða hefur þetta raunveruleg áhrif á það hvað hann getur notað símann í? Svosem alveg það sama í hina áttina, hverju skiptir það að fá ekki IOS6 upfærsluna, verður síminn verri fyrir vikið?

Kannski er maður of tölvumiðaður, þar sem stýrikerfið takmarkar mann með sumt, vélbúnaður með annað og maður kvartar ekki yfir Microsoft eða AMD vegna þess.


Skiptir öllu máli

Eins og í þremur síðustu svörum geturði lesið á linkunum nákvæmari breytingar á uppfærslum á kerfinu

Tökum sem dæmi að viðkomandi einstaklingur er með Android kerfið honeycomb á spjaldtölvu, hann verslar sér hlut með usb tengi möguleika og ætlar að nýta sér það við tölvuna, en þar sem spjaldtölvan hefur ekki stuðning við hlutinn í honeycomb getur hann ekki notast við hann, en þar sem Ice cream sandiwch er komið með stuðning við USB hlutinn gæti hann nýtt sér hann við það kerfi á sömu spjaldtölvu ef hún hefði uppfærsluna við hana.
Eins og áður kom fram hefur rafhlöðu eyðsla verið verri í eldri kerfum og þar að leiðandi ef þú ert með nýjustu útgafu ætti búnaðurinn sem þú ert með að endast lengur í sömu notkun með nýjasta kerfið.

Þetta eru bara 2 dæmi en auka fídusar og hlutir aukast að sjálfsögðu við hverja uppfærslu og stundum er búið að einfalda kerfið þannig það verður hraðvirkara.

Til að taka dæmi þar sem þú ert tölvu miðaður.

Ef þú ert með windows XP vél og windows 7 vél með nákvæmlega sama vélbúnað, hvor vélinn býður upp á fleiri möguleika ?



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Google að fara illa með notendur sína sem nota Android

Pósturaf Daz » Fim 14. Jún 2012 14:51

krat skrifaði:
Daz skrifaði:
krat skrifaði:
Og eins og ég sagði getur lesið á linknum :)

Allar nýjar uppfærslur hafa fleira upp á að bjóða, lengri rafhlöðu endingu fleiri fítusa, etc stuðning við auka búnað sem er hægt að tengja við bæði símana og spjaldtölvurnar fer eftir uppfærsluni hverju sinni.
Getur einnig lesið hér

http://www.knowyourmobile.com/compariso ... ch_40.html


Það er munur á útgáfunum, gerum ráð fyrir að ég hafi vitað það. Spurningin mín er aftur á móti einfaldari. Hverju skiptir þetta? Er þetta egóskemmd hjá eiganda símans að hafa ekki það nýjasta og besta, eða hefur þetta raunveruleg áhrif á það hvað hann getur notað símann í? Svosem alveg það sama í hina áttina, hverju skiptir það að fá ekki IOS6 upfærsluna, verður síminn verri fyrir vikið?

Kannski er maður of tölvumiðaður, þar sem stýrikerfið takmarkar mann með sumt, vélbúnaður með annað og maður kvartar ekki yfir Microsoft eða AMD vegna þess.


Skiptir öllu máli

Eins og í þremur síðustu svörum geturði lesið á linkunum nákvæmari breytingar á uppfærslum á kerfinu

Tökum sem dæmi að viðkomandi einstaklingur er með Android kerfið honeycomb á spjaldtölvu, hann verslar sér hlut með usb tengi möguleika og ætlar að nýta sér það við tölvuna, en þar sem spjaldtölvan hefur ekki stuðning við hlutinn í honeycomb getur hann ekki notast við hann, en þar sem Ice cream sandiwch er komið með stuðning við USB hlutinn gæti hann nýtt sér hann við það kerfi á sömu spjaldtölvu ef hún hefði uppfærsluna við hana.
Eins og áður kom fram hefur rafhlöðu eyðsla verið verri í eldri kerfum og þar að leiðandi ef þú ert með nýjustu útgafu ætti búnaðurinn sem þú ert með að endast lengur í sömu notkun með nýjasta kerfið.

Þetta eru bara 2 dæmi en auka fídusar og hlutir aukast að sjálfsögðu við hverja uppfærslu og stundum er búið að einfalda kerfið þannig það verður hraðvirkara.

Til að taka dæmi þar sem þú ert tölvu miðaður.

Ef þú ert með windows XP vél og windows 7 vél með nákvæmlega sama vélbúnað, hvor vélinn býður upp á fleiri möguleika ?


Einmitt. Sé samt engann veginn að þetta sé vandamál, þetta er "aðstæður". Ef ég er með windows XP tölvu, þá kvarta ég ekki í Microsoft að styðja ekki XYZ, ég ákveð að ég þurfi ekki stuðningin, eða uppfæri.
Eða þá vélbúnaðarlega, ef ég þarf USB3, þá uppfæri ég í eitthvað sem er með USB 3, eða lifi án þess.

Í það minnsta sé ég ekki vandmálið sem þessi fanboy stríð snúast oft svo mikið um. Kannski er það bara aðalvandamálið, að ég skil ekkert.




krat
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Google að fara illa með notendur sína sem nota Android

Pósturaf krat » Fim 14. Jún 2012 15:05

Daz skrifaði:Einmitt. Sé samt engann veginn að þetta sé vandamál, þetta er "aðstæður". Ef ég er með windows XP tölvu, þá kvarta ég ekki í Microsoft að styðja ekki XYZ, ég ákveð að ég þurfi ekki stuðningin, eða uppfæri.
Eða þá vélbúnaðarlega, ef ég þarf USB3, þá uppfæri ég í eitthvað sem er með USB 3, eða lifi án þess.

Í það minnsta sé ég ekki vandmálið sem þessi fanboy stríð snúast oft svo mikið um. Kannski er það bara aðalvandamálið, að ég skil ekkert.


hefðir getað lesið þetta þá maske ?

Krat skrifaði:Android er kerfi sem er gefið út "frítt" af Google, framleiðendur ráða hvort þeir noti android í grunn eða smíði sitt eigið kerfi í kringum það eða gera eins og Nokia, motorola og LG og smíða alfarið sitt eigið kerfi.

http://www.loopinsight.com/2011/04/28/t ... ket-share/

Fínt að lesa þessa grein :)

Framleiðendur búa sjálfir til uppfærslur fyrir sín tæki og sjá um að halda þeim við.

Það eru enþá að koma uppfærslur fyrir Samsung Galaxy 1 í gegnum samsung Kies frá fyrirtækinu. Þó grunnur Android hafi ekki verið upp færður upp í Ice Cream sandwich, þar sem nýjar útgafur á símanum í þeirri séríu eru að koma út.

Eins og er hægt að lesa í greininni komu út 42 tegundir síma frá 4-5 fyrirtækjum meðan Apple gaf út 1.

Sama sagan með windows
Framleiðendur gefa út 300+ tölvur á einu ári með windows, en meðan Apple gefur út 4 útgáfur með nánast sama vélbúnaði
Mun meiri vélbúnaður sem Android og Windows þurfa að styðja heldur en nokkurn tíman Apple þarf að gera.




Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Google að fara illa með notendur sína sem nota Android

Pósturaf Daz » Fim 14. Jún 2012 17:28

Ég er kannski að vera "of vitlaus", eða bara of vitlaus.
Það er munur á símtækjum, bæði vélbúnaður og hugbúnaður.
Það er munur á hvaða símtæki fá uppfærslu.
Það er munur milli framleiðenda hversu duglegir þeir eru að uppfæra.
Það er munur í hugbúnaði, hvaða kröfur hann gerir á vélbúnaðinn og stýrikerfið.
Osfrv.

Sem notandi, hvernig er þetta vandamál? Ég gæti ímyndað mér að þetta sé vandamál fyrir þá sem vilja þróa forrit sem treystir á mjög nýlega hugbúnaðaruppfærslu, svona sem dæmi. En það er ekki vandamál fyrir notandann. Ef hann finnur eitthvað sem hann getur ekki gert með núverandi síma, þá uppfærir hann. Ef hann kemst að að annar framleiðandi er duglegur að uppfæra sín símtæki OG hann veit að hann mun þurfa að vera með allt það nýjasta alltaf, þá stefnir hann í þá átt.
Venjulegum notanda er nokkurnvegin alveg sama, nema mögulega missir hann svefn að hafa ekki mest og best í öllu.

S.s. ég geri mér fulla grein fyrir því um hvað er verið að ræða, ég bara gjörsamlega sé ekki afhverju það er "vandamál", nema fyrir þá sem hafa gaman af að rífast.