Hvaða síma skal kaupa ?

Skjámynd

Höfundur
jonbk
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:52
Reputation: 0
Staðsetning: ég er týndur
Staða: Ótengdur

Hvaða síma skal kaupa ?

Pósturaf jonbk » Fim 07. Jún 2012 22:53

Valið stendur á milli þess að kaupa lg optimus 2x um næstu mánaðarmót eða samsung galaxy s2 í ágúst. ég er búinn að skoða svona VS vídeo á youtube og það er ekki mikill munur á hraða

Hver er ykkar reynsla af þessum símum ? og hvorn mynduð þið velja ?




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða síma skal kaupa ?

Pósturaf Tesy » Fim 07. Jún 2012 23:01

Ég hef heyrt margar leiðinlegar sögur um LG Optimus 2x en bara góðar sögur um Samsung Galaxy S2.

Sjálfur myndi ég frekar bíða og fá mér S2 heldur en LG eða sjá hvernig Windows 8 símar verða, hef átt LG Optimus síma og gat ekki beðið eftir að fá nýja.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða síma skal kaupa ?

Pósturaf hfwf » Fim 07. Jún 2012 23:20

sgs2 hands on, snerti ekki lg síma.



Skjámynd

Höfundur
jonbk
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:52
Reputation: 0
Staðsetning: ég er týndur
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða síma skal kaupa ?

Pósturaf jonbk » Fim 07. Jún 2012 23:32

Tesy skrifaði:Ég hef heyrt margar leiðinlegar sögur um LG Optimus 2x en bara góðar sögur um Samsung Galaxy S2.

Sjálfur myndi ég frekar bíða og fá mér S2 heldur en LG eða sjá hvernig Windows 8 símar verða, hef átt LG Optimus síma og gat ekki beðið eftir að fá nýja.


hvernig sögur t.d. ?



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða síma skal kaupa ?

Pósturaf AciD_RaiN » Fös 08. Jún 2012 00:14

Sorry en mín reynsla af LG símum almennt er hryllingur. Hef ekki átt neinn af þessum "flottu" LG símum en þeir sem ég hef átt voru með lélegum skjá, þoldu lítið og bara leiðinlegir. Svo er þetta bara alveg þín ákvörðun en mér sýnist allir vera sammála mér þegar ég segi bíddu frekar og fáðu þér Galaxy S2 í ágúst ;)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Kosmor
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Fös 20. Maí 2011 19:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða síma skal kaupa ?

Pósturaf Kosmor » Fös 08. Jún 2012 00:25

var sjálfur að fá mér S2 og get ekki annað en mælt með símanum, þvílíkur unaður.

hef enga reynslu af LG til að bera saman, en þótti rétt að segja frá minni S2 reynslu.




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða síma skal kaupa ?

Pósturaf Tesy » Fös 08. Jún 2012 02:21

jonbk skrifaði:
Tesy skrifaði:Ég hef heyrt margar leiðinlegar sögur um LG Optimus 2x en bara góðar sögur um Samsung Galaxy S2.

Sjálfur myndi ég frekar bíða og fá mér S2 heldur en LG eða sjá hvernig Windows 8 símar verða, hef átt LG Optimus síma og gat ekki beðið eftir að fá nýja.


hvernig sögur t.d. ?


Lengi að fá updates, voice quality-ið sökkar, lélegt signal. Getur séð fullt af negative comments á GSMarena.
Ég las líka einhverstaðar að 2x mun ekki fá ISC(4.0).. Semsagt, þetta er dauður sími!




Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Reputation: 2
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða síma skal kaupa ?

Pósturaf Leviathan » Fös 08. Jún 2012 04:18

Ég á Optimus 2X og hann er alltaf að missa samband (eins og hann fari á airplane mode) en það kemur aldrei í ljós fyrr en ég reyni að hringja sjálfur. Stundum drepur hann á sér upp úr þurru, en þegar hann virkar kvarta allir undan því hversu illa heyrist í mér.

:face


AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB

Skjámynd

Höfundur
jonbk
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:52
Reputation: 0
Staðsetning: ég er týndur
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða síma skal kaupa ?

Pósturaf jonbk » Fös 08. Jún 2012 11:00

takk fyrir álitin ykkar :) hef ákveðið að bíða þar til í ágúst og fá mér SII :D vá hvað þetta á eftir að vera erfitt



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða síma skal kaupa ?

Pósturaf intenz » Fös 08. Jún 2012 12:07

Ekki fá þér LG. LG kunna að gera sjónvörp en símarnir þeirra eru eins og KitchenAid hrærivélaframleiðandinn myndi fara að framleiða bíla... þetta bara gengur ekki upp.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða síma skal kaupa ?

Pósturaf rattlehead » Fös 08. Jún 2012 15:20

Mæli frekar með s2 símanum er miklu vandaðri heldur en LG. Hef átt 2 og nuddaði snertiskjáinn af einum og hinn steiktist þegar ég ætlaði að stinga honum í hleðslu,ekki árs gamall. Var einmitt í sömu sporum og þú fyrir örfáum mánuðum. Valdi frekar s2 símann út af súrri reynslu.