Hlífðarveski Fyrir Snjallsíma ?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Hlífðarveski Fyrir Snjallsíma ?
Sælir
Hvernig farið þið út að labba með 4"+ snjallsímana ykkar ? Ekki með hálsól og dragið hann á eftir ykkur
Hvað eruð þið að nota og hvað er sniðugt í svona málum Silicon, plasthylki,filma á skjá ?
Og er einhver verslun á njétinu með slatta af einhverjum aukabúnaði ?
Hvernig farið þið út að labba með 4"+ snjallsímana ykkar ? Ekki með hálsól og dragið hann á eftir ykkur
Hvað eruð þið að nota og hvað er sniðugt í svona málum Silicon, plasthylki,filma á skjá ?
Og er einhver verslun á njétinu með slatta af einhverjum aukabúnaði ?
-
- has spoken...
- Póstar: 176
- Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hlífðarveski Fyrir Snjallsíma ?
Ég var alltaf með filmu... hún varð alltaf rispuð fljótt, tók svo filmuna af í síðasta skipti og notaði símann rispulausan eftir það í marga mán, dettur ekki í hug að fá mér filmu aftur... þetta górillu gler er ekkert grín...
Annars vantar mig líka eitthvað þrælsniðugt cover fyrir minn...svo ég fokki honum ekki upp í vinnunni. Veit ekkert hvar ég á að fá svoleiðis.
Annars vantar mig líka eitthvað þrælsniðugt cover fyrir minn...svo ég fokki honum ekki upp í vinnunni. Veit ekkert hvar ég á að fá svoleiðis.
-
- Geek
- Póstar: 825
- Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Hlífðarveski Fyrir Snjallsíma ?
Er með filmu á Iphone 4 sem ég er búinn að vera með síðan síðasta haust og hún er algjör snilld.
Hún rispast ekki neitt, samt hef ég óvart verið með lykla í sama vasa og iphonein.
Svo er ég líka með bumper, er búinn að missa símann nokkrum sinnum og tvisvar á malbik úr ca 150 cm hæð.
Er mjög sáttur með þetta, síminn enn eins og nýr
Hún rispast ekki neitt, samt hef ég óvart verið með lykla í sama vasa og iphonein.
Svo er ég líka með bumper, er búinn að missa símann nokkrum sinnum og tvisvar á malbik úr ca 150 cm hæð.
Er mjög sáttur með þetta, síminn enn eins og nýr
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
-
- has spoken...
- Póstar: 176
- Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hlífðarveski Fyrir Snjallsíma ?
bíddu bíddu.....http://toskuroghulstur.is/details/samsung-svart-le%C3%B0ur-in-genius
hér er eitthvað, á víst eftir að koma fullt í viðbót.
hér er eitthvað, á víst eftir að koma fullt í viðbót.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Hlífðarveski Fyrir Snjallsíma ?
Kaupi bara á ebay
http://www.ebay.com/itm/280700055277?ss ... 1497.l2649
http://www.ebay.com/itm/280861685950?ss ... 1497.l2649
mæli með þessu
http://www.ebay.com/itm/180848063139?ss ... 596wt_1270
annars er ég með svona síma og í svona hulstri þetta er fínt samt alltof stórt
http://www.ebay.com/itm/BLACK-LEATHER-F ... 3f16b2d7ed
þannig þetta er betra
http://www.ebay.com/itm/Black-Flip-Leat ... 321wt_1270
hérna er á samsung
http://www.ebay.com/itm/280700055277?ss ... 1497.l2649
http://www.ebay.com/itm/280861685950?ss ... 1497.l2649
mæli með þessu
http://www.ebay.com/itm/180848063139?ss ... 596wt_1270
annars er ég með svona síma og í svona hulstri þetta er fínt samt alltof stórt
http://www.ebay.com/itm/BLACK-LEATHER-F ... 3f16b2d7ed
þannig þetta er betra
http://www.ebay.com/itm/Black-Flip-Leat ... 321wt_1270
hérna er á samsung
-
- has spoken...
- Póstar: 176
- Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hlífðarveski Fyrir Snjallsíma ?
kubbur skrifaði:ég er með minn í kortaveski sem var sérsaumað undir símann
http://stores.ebay.ca/EASECASE
...þetta er svalt....fyrir allan peninginn.
Re: Hlífðarveski Fyrir Snjallsíma ?
AronOskarss skrifaði:kubbur skrifaði:ég er með minn í kortaveski sem var sérsaumað undir símann
http://stores.ebay.ca/EASECASE
...þetta er svalt....fyrir allan peninginn.
u já, og búið að bjarga mér aðeins of oft
Kubbur.Digital
Re: Hlífðarveski Fyrir Snjallsíma ?
kubbur skrifaði:AronOskarss skrifaði:kubbur skrifaði:ég er með minn í kortaveski sem var sérsaumað undir símann
http://stores.ebay.ca/EASECASE
...þetta er svalt....fyrir allan peninginn.
u já, og búið að bjarga mér aðeins of oft
kostaði 8 þús komið til landsins minnir mig, fyrir ca einu og hálfu ári
Kubbur.Digital
Re: Hlífðarveski Fyrir Snjallsíma ?
Minn iPhone er svo fallegur að ég tími ekki að setja hann í neitt. Enda þolir þetta ótúrlega margt, varla rispa á honum eftir margra mánaðar notkun...
...maður kaupir ekki Benz og vefur honum síðan inní bóluplast og keyrir um
...maður kaupir ekki Benz og vefur honum síðan inní bóluplast og keyrir um
-
- 1+1=10
- Póstar: 1179
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Hlífðarveski Fyrir Snjallsíma ?
Búinn að eiga galaxy s2 í ár núna og ekkert utan um hann. Sést ekki á honum
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hlífðarveski Fyrir Snjallsíma ?
g0tlife skrifaði:Búinn að eiga galaxy s2 í ár núna og ekkert utan um hann. Sést ekki á honum
Búinn að eiga min í mánuð og bakhliðin er farin að rispast, slétti parturinn neðst sem er aðeins þykkari.
En skjárinn í topp standi og allt annað
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Re: Hlífðarveski Fyrir Snjallsíma ?
Er með minn SGS2 lausan líka, búinn að eiga hann síðan í júlí og það er bara ein lítil rispa á horninu aftaná eftir að ég missti hann einu sinni...
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Hlífðarveski Fyrir Snjallsíma ?
Ég er allarvegna búinn að panta Silicon utanum dótið ! eitthvað til hjá símabæ http://www.simabaer.is/index.php?option ... &Itemid=26
Annars er fínt að nota Ebay til að versla svona dót og oft ódýrara en hér, keypti allt þar fyrir ZTE Blade.
Ég keypti LG Optimus 3D á tilboði 30þ +vsk ekki besti síminn en nokkuð góð uppfærsla frá Blade 600mhz
Annars er fínt að nota Ebay til að versla svona dót og oft ódýrara en hér, keypti allt þar fyrir ZTE Blade.
Ég keypti LG Optimus 3D á tilboði 30þ +vsk ekki besti síminn en nokkuð góð uppfærsla frá Blade 600mhz
-
- has spoken...
- Póstar: 176
- Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hlífðarveski Fyrir Snjallsíma ?
Það er samt ekkert eðlilegt hvaðnég misti HTC Desire oft og það sá svo mikið á honum.... en bilaði aldrei og varð aldrei óþéttari..
-
- spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
- Reputation: 7
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hlífðarveski Fyrir Snjallsíma ?
Ég keypti hjá Símabæ svona plasthylki, og það liggur við að maður getur grýtt símanum í gólfið og það gerist ekkert. Þessar plasthlífar virka ótrúlega vel, miðað við að hylkið á minn Galaxy kostaði aðeins 1000 KR
Bananas
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur