Þegar ég fór úr Desire í S2 fannst mér fáranlegt hvað S2 var stór, í dag myndi ég ekki vilja minni síma.
Hér er þó mín skoðun.
Kostir- Þyngri en S2 sem mér finnst snilld þar sem þyngdin á iPhone er fullkomin og S3 í svipuðum dúr.
- HD Super AMOLED sem á víst að vera rosalegur.
- 720 x 1280 Upplausn
- Li-Ion 2100 mAh vs. 1650 mAh í S2.
- Quad Core 1.4 GHz eða Dual Core 1.8 GHz - hvort sem það er, damn impressive! (þótt ég sé með S2 minn undirklukkaðann í 1.0 GHz =) )
- 4G, flott fyrir lok 2012 þegar við á klakanum fáum það loksins - þangað til, pointless.
Ókostir- En mér finnst hönnunin á S2 og iPhone 4 mun flottari, finnst eins og SGS3 sé leiðinlega of smooth.
- Ég veit ekki betur en að hann sé rúmlega einum cm lengri, það pirrar mig lítið en mér fannst þó S2 vera fullkomin stærð.
- Retard slogan.
- Finnst viðmótið frá Samsung vera eins og Gingerbread, sem er fáranlegt þar sem ICS er svo margfalt flottara. Ekki ókostur fyrir mig þar sem ég myndi roota hann á fyrsta degi, en samt.
- On when eye is open, kannski fínasti fídus en hljómar eins og algjört gimmick sem mun drekka rafhlöðuna þar sem myndavélin þarf væntanlega alltaf að vera þá i gangi.
- Hvítur eða blár? Mig langar í svartan, punktur.
- Mig langar í Samsung síma með sama built quality og HTC og Apple. Vill hafa símann þéttann og massívan ekki plastdollu.
- Retard slogan.
Overall þá er ég ennþá spenntastur fyrir W7 stýrikerfinu þrátt fyrir að vera dálítið harður Android maður.