Þráðlaust netkort úr router í fartölvu

Skjámynd

Höfundur
mikkidan97
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Reputation: 7
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Þráðlaust netkort úr router í fartölvu

Pósturaf mikkidan97 » Lau 31. Mar 2012 12:15

Sælir vaktarar

Það vill svo skemmtilega til, að einum félaga mínum vantar þráðlaust netkort. Hann er með eina gamla og góða IBM ThinkPad R31. Ég er með einn Thomson SpeedTouch 580 router sem er með þráðlausa netkortið í lagi, en loftnetið er ónýtt. Er hægt að nota netkortið úr routernum í fartölvunni? Ef svo er, hvar er hægt að finna driver-a o.þ.h. Ef svo er ekki, veit einhver um hræódýrt (eða jafnvel gefins) þráðlaust netkort í þessa fartölvu?

Það væri geggjað að fá svar sem fyrst ;)


Bananas

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaust netkort úr router í fartölvu

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 31. Mar 2012 12:22

prófaðu ebay. hef pantað nokkur netkort þar fyrir lappa...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
mikkidan97
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Reputation: 7
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaust netkort úr router í fartölvu

Pósturaf mikkidan97 » Sun 01. Apr 2012 15:39

AciD_RaiN skrifaði:prófaðu ebay. hef pantað nokkur netkort þar fyrir lappa...

Ég hefði glaður prófað það, ef ég væri orðinn 18 ;)


Síðast „Bumpað“ af mikkidan97 á Sun 01. Apr 2012 15:39.


Bananas