Ég var nýlega að fá í hendurnar Toshiba Equium L30-149 og eina vandamálið sem var í gangi með hana síðast þegar ég var að laga hana var að hún var orðin eitthvað smá hægvirk og bara með pínu leiðindi, aðallega útaf einhverjum vírusum og einhverju svoleiðis drasli. En núna þá bara kviknar engan veginn á henni, sama hvort ég prófa það með straumbreytinum eða án hans.
Er eitthvað hægt að laga svoleiðis, get ég t.d. gert reset á BIOS eða er það mun meira vesen en á borðtölvu? Ég er búinn að prófa að skrúfa af nokkrar plötur undan tölvunni en hef ekki séð neitt að viti sem gæti hjálpað, það var bara platan þar sem harði diskurinn er, platan þar sem minnið er og svo platan þar sem þráðlausa netkortið er. Sé ekki betur en að ég þurfi að skrúfa alla tölvuna svotil í sundur til að komast betur að einhverju öðru, en er það þess virði?
Toshiba fartölva kveikir ekki á sér
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1128
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Toshiba fartölva kveikir ekki á sér
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Re: Toshiba fartölva kveikir ekki á sér
Búinn að prófa að taka rafhlöðuna úr og reyna að kveikja á henni þannig? Ég hef séð ónýt battery koma í veg fyrir að tölvan starti sér þó að hún sé í sambandi.
Búinn að prófa annað hleðslutæki? Gætir athugað hvort þeir í Nördanum leyfi þér ekki að stinga henni í samband hjá sér meðan þú bíður til að ganga úr skugga um að hleðslutækið sé ekki vandamálið.
Næst myndi maður giska á móðurborðið eða power pluggið ef það er ekki fast á móbóinu sjálfu.
Búinn að prófa annað hleðslutæki? Gætir athugað hvort þeir í Nördanum leyfi þér ekki að stinga henni í samband hjá sér meðan þú bíður til að ganga úr skugga um að hleðslutækið sé ekki vandamálið.
Næst myndi maður giska á móðurborðið eða power pluggið ef það er ekki fast á móbóinu sjálfu.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1128
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Toshiba fartölva kveikir ekki á sér
Já, ég er búinn að prófa að kveikja án rafhlöðunnar og ég nenni ekki að ganga það langt að fara með hana eitthvert til að prófa annan straumbreyti. Var meira að spá hvort ég geti einhvernveginn gert reset á BIOS eins og í borðtölvum, helst án þess að þurfa að skrúfa hana alla í sundur. Held ég fari bara í það næst samt, að skrúfa hana í sundur, þá get ég amk. skoðað þetta eitthvað betur, séð t.d. hvort það sé eitthvað sambandsleysi einhverstaðar og svoleiðis.
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Re: Toshiba fartölva kveikir ekki á sér
Prufaðu að taka battery og hleðslutæki úr sambandi og halda powertakkanum inni í 30 sec.
Prufaðu að starta henni með einum minniskubbi
Prufaðu að starta henni án harðadisk
Prufaðu að taka bios batteryið úr. Það er undir lyklaborðinu í mörgum toshiba vélum
Prufaðu að hreyfa aðeins við hleðsluplögginu til hliðar til að athuga með sambandsleysi í plögginu
Prufaðu að starta henni með einum minniskubbi
Prufaðu að starta henni án harðadisk
Prufaðu að taka bios batteryið úr. Það er undir lyklaborðinu í mörgum toshiba vélum
Prufaðu að hreyfa aðeins við hleðsluplögginu til hliðar til að athuga með sambandsleysi í plögginu
Re: Toshiba fartölva kveikir ekki á sér
Samt helvíti leiðinlegt að rífa vélina í sundur ef það er svo hleðslutækið eftir allt saman
Ekki nema þú getir mælt spennuna frá því á einhvern hátt.
Ég resettaði einu sinni CMOS á Toshiba tölvu sem var ekki með neitt CMOS battery sjáanlegt með því að leiða á milli tveggja póla á móðurborðinu.
Var með Satellite Pro vél að mig minnir, man ekki nákvæma týpu en þetta var 17" hlunkur.
Setti flatt skrúfjárn þarna á milli í 30-40 sekúndur.
Ekki nema þú getir mælt spennuna frá því á einhvern hátt.
Ég resettaði einu sinni CMOS á Toshiba tölvu sem var ekki með neitt CMOS battery sjáanlegt með því að leiða á milli tveggja póla á móðurborðinu.
Var með Satellite Pro vél að mig minnir, man ekki nákvæma týpu en þetta var 17" hlunkur.
Setti flatt skrúfjárn þarna á milli í 30-40 sekúndur.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1128
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Toshiba fartölva kveikir ekki á sér
topas skrifaði:Prufaðu að taka battery og hleðslutæki úr sambandi og halda powertakkanum inni í 30 sec.
Prufaðu að starta henni með einum minniskubbi
Prufaðu að starta henni án harðadisk
Prufaðu að taka bios batteryið úr. Það er undir lyklaborðinu í mörgum toshiba vélum
Prufaðu að hreyfa aðeins við hleðsluplögginu til hliðar til að athuga með sambandsleysi í plögginu
Búinn að prófa þetta allt, fyrir utan þetta með BIOS batterýið en það er næsta skref, þarf bara að skrúfa alla vélina í sundur til þess
Hargo skrifaði:Samt helvíti leiðinlegt að rífa vélina í sundur ef það er svo hleðslutækið eftir allt saman
Ekki nema þú getir mælt spennuna frá því á einhvern hátt.
Ég resettaði einu sinni CMOS á Toshiba tölvu sem var ekki með neitt CMOS battery sjáanlegt með því að leiða á milli tveggja póla á móðurborðinu.
Já, en ég bara efast einhverra hluta vegna um að vandamálið sé straumbreytirinn, nenni amk. ekki að fara í eitthvað vesen til að prófa það. Er að vísu með tvær aðrar Toshiba vélar hjá mér en því miður þá er hvorug þeirra með eins straumbreyti Held að næsta skref sé bara að skrúfa hana í sundur, þá get ég annað hvort fundið BIOS batterýið eða gert þetta sem þú nefndir með pólana.
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
- Bannaður
- Póstar: 474
- Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 13:39
- Reputation: 0
- Staðsetning: Aboard the Klingon warship Meeboo
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Toshiba fartölva kveikir ekki á sér
Lenti einusinni í þessu með toshiba vél og þá var það vinnsluminnið sem var slæmt
-
- spjallið.is
- Póstar: 498
- Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: 6° norðar en helvíti
- Staða: Ótengdur
Re: Toshiba fartölva kveikir ekki á sér
DoofuZ skrifaði:topas skrifaði:Prufaðu að taka battery og hleðslutæki úr sambandi og halda powertakkanum inni í 30 sec.
Prufaðu að starta henni með einum minniskubbi
Prufaðu að starta henni án harðadisk
Prufaðu að taka bios batteryið úr. Það er undir lyklaborðinu í mörgum toshiba vélum
Prufaðu að hreyfa aðeins við hleðsluplögginu til hliðar til að athuga með sambandsleysi í plögginu
Búinn að prófa þetta allt, fyrir utan þetta með BIOS batterýið en það er næsta skref, þarf bara að skrúfa alla vélina í sundur til þessHargo skrifaði:Samt helvíti leiðinlegt að rífa vélina í sundur ef það er svo hleðslutækið eftir allt saman
Ekki nema þú getir mælt spennuna frá því á einhvern hátt.
Ég resettaði einu sinni CMOS á Toshiba tölvu sem var ekki með neitt CMOS battery sjáanlegt með því að leiða á milli tveggja póla á móðurborðinu.
Já, en ég bara efast einhverra hluta vegna um að vandamálið sé straumbreytirinn, nenni amk. ekki að fara í eitthvað vesen til að prófa það. Er að vísu með tvær aðrar Toshiba vélar hjá mér en því miður þá er hvorug þeirra með eins straumbreyti Held að næsta skref sé bara að skrúfa hana í sundur, þá get ég annað hvort fundið BIOS batterýið eða gert þetta sem þú nefndir með pólana.
það er samt ekki fjarri lægi að þetta sé straumbreytirinn..
ég myndi allsekki fara að rífa hana í sundur án þessa að geta útiloka straumbreytirinn.
(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1128
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Toshiba fartölva kveikir ekki á sér
Já, það er svosem eitthvað til í því Ætla samt að prófa að skrúfa bara smá í sundur, skoða hana bara aðeins betur. Annars þyrfti ég að geyma hana svoldið lengi þar til ég hefði tíma til að fara með hana og athuga með öðrum straumbreyti.
Já, það er svosem ekki galin hugmynd. Það er samt bara einn minniskubbur í henni og ég prófaði að taka hann úr og prófaði líka að setja hann í lausu minnisraufina og það hafði ekkert að segja. Myndi annars ekki kvikna aðeins á henni ef þetta væri minnið og ég væri búinn að taka það úr?
guttalingur skrifaði:Lenti einusinni í þessu með toshiba vél og þá var það vinnsluminnið sem var slæmt
Já, það er svosem ekki galin hugmynd. Það er samt bara einn minniskubbur í henni og ég prófaði að taka hann úr og prófaði líka að setja hann í lausu minnisraufina og það hafði ekkert að segja. Myndi annars ekki kvikna aðeins á henni ef þetta væri minnið og ég væri búinn að taka það úr?
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Re: Toshiba fartölva kveikir ekki á sér
DoofuZ skrifaði:Já, það er svosem eitthvað til í því Ætla samt að prófa að skrúfa bara smá í sundur, skoða hana bara aðeins betur. Annars þyrfti ég að geyma hana svoldið lengi þar til ég hefði tíma til að fara með hana og athuga með öðrum straumbreyti.guttalingur skrifaði:Lenti einusinni í þessu með toshiba vél og þá var það vinnsluminnið sem var slæmt
Já, það er svosem ekki galin hugmynd. Það er samt bara einn minniskubbur í henni og ég prófaði að taka hann úr og prófaði líka að setja hann í lausu minnisraufina og það hafði ekkert að segja. Myndi annars ekki kvikna aðeins á henni ef þetta væri minnið og ég væri búinn að taka það úr?
Það myndi kveikna á henni en ekki skjárinn væri dauður.
Á ekki að koma straumljós á þessar vélar þegar straumbreytirinn er í sambandi? Ef það kemur ekkert ljós þá er líklega straumbreytirinn eða pluggið ónýtt.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1128
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Toshiba fartölva kveikir ekki á sér
Já, það kemur einmitt ekkert ljós neinstaðar. Jæja, þá er þetta kannski straumbreytirinn eftir allt saman Athuga hann þá kannski betur í vikunni.
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1128
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Toshiba fartölva kveikir ekki á sér
Jæja, gat loksins athugað eitthvað meira með þetta vandamál, keypti svona universal notebook adapter en hann er ekki beint að virka með þessari tölvu Þegar ég tengi hann við tölvuna þá verður allt LCD display-ið á honum rautt og blikkar bara endalaust. Hvað þýðir það eiginlega? Búinn að gúgla á fullu og finn engar upplýsingar um hvað það þýðir Er ekki bara straumtengið á tölvunni eitthvað bilað? Væri kannski best að fara bara með tölvuna í næstu tölvubúð og láta athuga það? Vil samt ekki setja hana í viðgerð, langar bara að finna hvað vandamálið er, eru verkstæðin ekki með einhverja mæla sem geta sýnt t.d. spennuna á tenginu eða eitthvað svoleiðis?
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Toshiba fartölva kveikir ekki á sér
Kíktu í Nördinn. Þeir þjónusta Toshiba og geta mælt fyrir þig straumbreytinn og þeir selja Toshiba straumbreyta. Getur líka látið þá kíkja á vélina.
Universal straumbreytar eru almennt drasl.
Universal straumbreytar eru almennt drasl.
Have spacesuit. Will travel.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1128
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Toshiba fartölva kveikir ekki á sér
Já, ég kíki kannski í Nördinn við tækifæri. Þetta getur samt ekki verið straumbreytirinn því ég prófaði að tengja þennan universal við aðra fartölvu sem er í lagi og það virkar.
En hvernig er það, á enginn hér svona universal "drasl" adapter og veit nokkurn veginn hvað það þýðir þegar LCD skjárinn á því blikkar bara á rauðu?
En hvernig er það, á enginn hér svona universal "drasl" adapter og veit nokkurn veginn hvað það þýðir þegar LCD skjárinn á því blikkar bara á rauðu?
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Re: Toshiba fartölva kveikir ekki á sér
Á mörgum Toshiba tölvum er RAM bæði undir botnhlífinni og undir lyklaborðinu. En annars getur þú látið mæla svona straumtengi fyrir þig á öllum betri tölvuverkstæðum geri ég ráð fyrir.
Nörd
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1128
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Toshiba fartölva kveikir ekki á sér
Já, næsta skref hjá mér er að fara með hana í skoðun á næsta verstæði. En er enginn hérna sem á svona universal adapter og veit hvort að þetta rauða flass þýði að sjálft tengið á tölvunni sé bilað eða eitthvað annað kannski? Skiptir svosem ekki máli really þar sem ég mun væntanlega komast að því endanlega þegar ég fer með hana í athugun en ég er forvitinn
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]