Nýtt strætó forrit fyrir Android
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 52
- Skráði sig: Þri 12. Des 2006 10:28
- Reputation: 1
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Nýtt strætó forrit fyrir Android
Sælir.
Langaði að vekja athygli á strætó forritinu Taktu Strætó sem ég var að búa til fyrir Android síma
Forritið birtir bíðtíma og vegalengd í næsta strætó ásamt korti.
Langaði að vekja athygli á strætó forritinu Taktu Strætó sem ég var að búa til fyrir Android síma
Forritið birtir bíðtíma og vegalengd í næsta strætó ásamt korti.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1795
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt strætó forrit fyrir Android
Flottur
ætlarðu ekki að reyna að díla eh við strætó svo þú fáir smá aur fyrir þetta?
ætlarðu ekki að reyna að díla eh við strætó svo þú fáir smá aur fyrir þetta?
Electronic and Computer Engineer
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 52
- Skráði sig: Þri 12. Des 2006 10:28
- Reputation: 1
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt strætó forrit fyrir Android
SolidFeather skrifaði:Er ekki strætó með fully fledge rauntímakort fyrir android?
Það er auðvitað hægt að skoða rauntímakortið sem er á strætó.is á Android síma, en það virkar ekkert mjög vel fyrir minn smekk, hægvirkt og of stórt.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 52
- Skráði sig: Þri 12. Des 2006 10:28
- Reputation: 1
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt strætó forrit fyrir Android
axyne skrifaði:Flottur
ætlarðu ekki að reyna að díla eh við strætó svo þú fáir smá aur fyrir þetta?
Já það er spurning annars var þetta bara svona "pet project" hjá mér til að kynna mér Android forritun
En ég hef heyrt að Strætó sé á leiðinni með sitt eigið forrit, en veit ekkert meira um það.
Re: Nýtt strætó forrit fyrir Android
Það var annað svona forrit komið, samt ekki frá Strætó sjálfum.
https://play.google.com/store/apps/deta ... mUuYnVzIl0.
https://play.google.com/store/apps/deta ... mUuYnVzIl0.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 52
- Skráði sig: Þri 12. Des 2006 10:28
- Reputation: 1
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt strætó forrit fyrir Android
wicket skrifaði:Það var annað svona forrit komið, samt ekki frá Strætó sjálfum.
https://play.google.com/store/apps/deta ... mUuYnVzIl0.
Já ég vissi af því, það kom út nokkrum dögum áður en ég kláraði mitt
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Nýtt strætó forrit fyrir Android
Strætó er með erlenda aðila sem sjáum þetta upplýsingakerfi fyrir þá. Það er víst ýmislegt á leiðinni frá þeim sjálfum í þeim efnum. Hef þessar upplýsingar frá vinnufélögum mínum sem eru að vinna lokaverkefnið sitt fyrir Strætó og voru í svona pælingum, en Strætó vildi í raun lítið vinna með þeim, einmitt útaf þessum erlenda aðila.
En annars er þetta mjög flott, gaman að sjá allskona lausnir spretta upp frá hinum og þessum aðilum, sem nýta sér rauntímaupplýsingarnar frá straeto.is
En annars er þetta mjög flott, gaman að sjá allskona lausnir spretta upp frá hinum og þessum aðilum, sem nýta sér rauntímaupplýsingarnar frá straeto.is
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 52
- Skráði sig: Þri 12. Des 2006 10:28
- Reputation: 1
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt strætó forrit fyrir Android
hagur skrifaði:Strætó er með erlenda aðila sem sjáum þetta upplýsingakerfi fyrir þá. Það er víst ýmislegt á leiðinni frá þeim sjálfum í þeim efnum. Hef þessar upplýsingar frá vinnufélögum mínum sem eru að vinna lokaverkefnið sitt fyrir Strætó og voru í svona pælingum, en Strætó vildi í raun lítið vinna með þeim, einmitt útaf þessum erlenda aðila.
En annars er þetta mjög flott, gaman að sjá allskona lausnir spretta upp frá hinum og þessum aðilum, sem nýta sér rauntímaupplýsingarnar frá straeto.is
Sæll vinnufélagi
Vissi ekki af þessu lokaverkefni, það verður áhugavert að sjá það. Annars hafa þeir örugglega áhuga á þessum gögnum: straeto-data ef þeir eru ekki þegar komnir með eitthvað svona frá Strætó.
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt strætó forrit fyrir Android
Strætó appið er nú komið út en ég held það sýni bara rauntíma stöðu vagnanna, ekki leiðir og slíkt.
Re: Nýtt strætó forrit fyrir Android
Nei, ekki official. Einhver þriðji aðili sem gerði þetta sem var komið (eins og kom fram ofar í þessum þræði).
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt strætó forrit fyrir Android
Það er þá bara einhver aðili að gera þetta fyrir Strætó þar sem hann þarf aðgengi að gps búnaði sem er um borð í vögnunum.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Nýtt strætó forrit fyrir Android
KermitTheFrog skrifaði:Það er þá bara einhver aðili að gera þetta fyrir Strætó þar sem hann þarf aðgengi að gps búnaði sem er um borð í vögnunum.
Neibb.
Gögnin eru öllum aðgengileg á vef Strætó, http://straeto.is/rauntimakort
Það eru komin nokkur "öpp" nú þegar, bæði fyrir iOS og Android, ekkert þeirra er officially frá Strætó.
-
- Kóngur
- Póstar: 6399
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 466
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt strætó forrit fyrir Android
GuðjónR skrifaði:iPhone
einhver sem kann að rippa þetta og setja á installous ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt strætó forrit fyrir Android
hagur skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:Það er þá bara einhver aðili að gera þetta fyrir Strætó þar sem hann þarf aðgengi að gps búnaði sem er um borð í vögnunum.
Neibb.
Gögnin eru öllum aðgengileg á vef Strætó, http://straeto.is/rauntimakort
Það eru komin nokkur "öpp" nú þegar, bæði fyrir iOS og Android, ekkert þeirra er officially frá Strætó.
Ahh, auðvitað. Ég pældi ekki í kortinu á vefnum. Auli ég.