Vantar hulstur utan um HTC Inspire 4G. Hvar til?


Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1421
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Vantar hulstur utan um HTC Inspire 4G. Hvar til?

Pósturaf Aimar » Mán 05. Mar 2012 22:06

http://www.tiboys.com/619/htc-inspire-4 ... d-for-att/

Mynd
Er að leita af varnarhulstri utan um HTC Inspire 4G síma. (sjá link)

Hefur einhver hugmynd um hvar þetta er til?


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hulstur utan um HTC Inspire 4G. Hvar til?

Pósturaf capteinninn » Mán 05. Mar 2012 22:22

Þetta lítur bara nákvæmlega eins út og minn gamli HTC Desire sími, viss um að þetta sé réttur sími?




AronOskarss
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hulstur utan um HTC Inspire 4G. Hvar til?

Pósturaf AronOskarss » Þri 06. Mar 2012 01:45

Hehe þetta er svo mikið Desire.




Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1421
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hulstur utan um HTC Inspire 4G. Hvar til?

Pósturaf Aimar » Þri 06. Mar 2012 08:49

þetta er auðvitað Desire síminn. tók bara copy/paste ur linknum af myndinni. þar er Inspire. stafsetningavilla á linknum. En allavegana. Hulstur eins á símanum á myndinni.


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hulstur utan um HTC Inspire 4G. Hvar til?

Pósturaf capteinninn » Þri 06. Mar 2012 10:54

Ég átti svona síma og sendi hann áfram á fjölskyldumeðlim. Ég notaði aldrei neitt cover því ég fann ekkert sem passaði, auk þess hugsa ég að hann yrði of klunnalegur í því.
Keypti skjácover í okurbúllunni Hátækni og það var hörku gott, man samt ekki hvað það heitir núna en ég held að það sé ennþá á skjánum í dag. Glært cover sem maður festir á skjáinn bara og virkar hörku vel