Samsung Galaxy S III

Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Samsung Galaxy S III

Pósturaf Swooper » Mið 29. Feb 2012 11:37

Hananú, farið að styttast í kvikindið, er ekki kominn tími á sér þráð? Hluti af speccunum var að leka um daginn! :D

Mynd

  • 1.5GHz quad-core Samsung Exynos processor
  • 4.8-inch “full HD” 1080p resolution with 16:9 aspect ratio display
  • A 2-megapixel front-facing camera and an 8-megapixel rear camera
  • Ceramic case
  • 4G LTE
  • Android 4.0

Ekki kynntur á MWC vegna þess að hann er ekki tilbúinn í release fyrr en eftir 2 mánuði eða svo. Planið er hins vegar að hann verði gefinn út samtímis víða um heim, frekar en í hollum eins og SGS2.

Hvað segiði, hvernig lýst ykkur á hann? Einhverjir sem ætla að skipta um leið og hann kemur eða fljótlega? :P


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III

Pósturaf hfwf » Mið 29. Feb 2012 11:57

"leka" þetta eru ekki staðfestir speccar og skal taka með vara.



Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III

Pósturaf Swooper » Mið 29. Feb 2012 12:05

Vissulega. Skilst samt að BGR sé frekar áreiðanlegur með svona, en ég sel það ekki dýrara en ég keypti það.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III

Pósturaf braudrist » Mið 29. Feb 2012 12:05

Ég var búinn að heyra að það væri 10 MP myndavél, 1,5 GB ram og 32 Gb internal memory


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


AronOskarss
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III

Pósturaf AronOskarss » Mið 29. Feb 2012 12:19

braudrist skrifaði:Ég var búinn að heyra að það væri 10 MP myndavél, 1,5 GB ram og 32 Gb internal memory

Það væri geggjað að fá allt þetta ram, leika sér með ubuntu almennilega simanum



Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III

Pósturaf Swooper » Mið 29. Feb 2012 13:00

Ég hef heyrt 12MP myndavél og 2GiB RAM, en mér finnst það frekar ólíklegt.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Samsung Galaxy S III

Pósturaf hagur » Mið 29. Feb 2012 13:07

Set líka spurningamerki við þennan skjá .... 1920x1080 á 4,8" skjá - við erum að tala um tæplega 460dpi! (Retina display í iPhone 4/4S er "bara" 329dpi) Held a.m.k að þessi skjár muni aldrei verða að veruleika í þessum síma. Frekar að hann fái sambærilegan skjá og er í Galaxy Note, þ.e 720p.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III

Pósturaf AntiTrust » Mið 29. Feb 2012 13:33

Vona bara að skjárinn verði ekki svona stór. 4.3" eins og er á SGSII er algjört max IMO.




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III

Pósturaf vesley » Mið 29. Feb 2012 14:40

AntiTrust skrifaði:Vona bara að skjárinn verði ekki svona stór. 4.3" eins og er á SGSII er algjört max IMO.



Sammála.

Ef hann verður 4,8" þá kemst hann varla almennilega fyrir í vasa lengur.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III

Pósturaf chaplin » Mið 29. Feb 2012 15:03

Swooper skrifaði:Vissulega. Skilst samt að BGR sé frekar áreiðanlegur með svona, en ég sel það ekki dýrara en ég keypti það.


BGR skrifaði:As always, we’ll keep pounding our sources for more information, but we have to say… a Blu-ray display? On a smartphone? We’ll cuddle up with that and some popcorn any night of the week.

Blu-Ray display? Mér sýnist þessi maður ekki hafa tæknivitið..



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III

Pósturaf intenz » Mið 29. Feb 2012 15:41

AntiTrust skrifaði:Vona bara að skjárinn verði ekki svona stór. 4.3" eins og er á SGSII er algjört max IMO.

Ég set max við skjáinn á Galaxy Nexus (4,65")

4,8" er alltof alltof stórt. Þá er maður nánast kominn í Galaxy Note sem er alltof stórt.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

stjanij
Gúrú
Póstar: 598
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III

Pósturaf stjanij » Mið 29. Feb 2012 15:46

hvað ætli verðið verði á honum hérna heima ?




AronOskarss
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III

Pósturaf AronOskarss » Mið 29. Feb 2012 15:51

Ég ætla svo klárlega að fá mer 4,8. vasatölva sem ég get hringt úr má alveg vera i stærri kanntinum mín vegna.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III

Pósturaf AntiTrust » Mið 29. Feb 2012 15:54

AronOskarss skrifaði:Ég ætla svo klárlega að fá mer 4,8. vasatölva sem ég get hringt úr má alveg vera i stærri kanntinum mín vegna.


Ég hugsa akkúrat að ég endi með að hætta að nota smartphones. Fái mér e-rn flottan Nokia 8xxx retro síma sem maður finnur ekki fyrir í vasanum og tablet til hliðar. Það verður aldrei hægt að sameina þessi tvö tæki þægilega saman - sem er það sem símaframleiðendur virðast vera að reyna.



Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III

Pósturaf Swooper » Mið 29. Feb 2012 16:49

chaplin skrifaði:Blu-Ray display? Mér sýnist þessi maður ekki hafa tæknivitið..

Eh, blu-ray = 1080p. Held að það sé bara það sem hann á við.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III

Pósturaf chaplin » Mið 29. Feb 2012 17:38

Swooper skrifaði:
chaplin skrifaði:Blu-Ray display? Mér sýnist þessi maður ekki hafa tæknivitið..

Eh, blu-ray = 1080p. Held að það sé bara það sem hann á við.

Það er eins og að segja að ljósár sé mælieining fyrir tíma en ekki vegalengd. En Blu-Ray er allavega ekki upplausn, punktur.




AronOskarss
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III

Pósturaf AronOskarss » Mið 29. Feb 2012 18:48

AntiTrust skrifaði:
AronOskarss skrifaði:Ég ætla svo klárlega að fá mer 4,8. vasatölva sem ég get hringt úr má alveg vera i stærri kanntinum mín vegna.


Ég hugsa akkúrat að ég endi með að hætta að nota smartphones. Fái mér e-rn flottan Nokia 8xxx retro síma sem maður finnur ekki fyrir í vasanum og tablet til hliðar. Það verður aldrei hægt að sameina þessi tvö tæki þægilega saman - sem er það sem símaframleiðendur virðast vera að reyna.


Ég er alls ekki sammála, þessi tæki eru argasta snild, sé ekkert að sameiningu á tablet og síma, mun betra en að vappa um með 1 tæki frekar en símtæki og annað risastórt apparat sem kemst ekki i vasa, litil tablet er 7" simarnir eru að slefa í 5" og 4,5" Sem er ekkert i samanburði við 7" skjái. Stórt...já en ekki of stórt, svo verður auðvitað alltaf hægt að fá minni skjái líka.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III

Pósturaf AntiTrust » Mið 29. Feb 2012 19:30

AronOskarss skrifaði:Ég er alls ekki sammála, þessi tæki eru argasta snild, sé ekkert að sameiningu á tablet og síma, mun betra en að vappa um með 1 tæki frekar en símtæki og annað risastórt apparat sem kemst ekki i vasa, litil tablet er 7" simarnir eru að slefa í 5" og 4,5" Sem er ekkert i samanburði við 7" skjái. Stórt...já en ekki of stórt, svo verður auðvitað alltaf hægt að fá minni skjái líka.


Þetta er auðvitað bara persónubundið, en 5" sími? Sveiattann, oj barasta og hrækjogtuff. Ég missti SGSII símann minn um daginn (sorglega stutt) niður í gólf og braut skjáinn á honum. Hef verið að nota Nokia 6700 classic síma síðan þá og ég sakna SGSII sorglega lítið. Get notað aðra hendina til að framkvæma öll functions, hringja, SMSa etc og saknaði þess meira en mig grunaði. Ég persónulega kýs hardware takka framyfir software anyday, en maður fórnar því auðvitað framyfir góðan snertiskjásíma. Ég er búinn að eiga alla flóruna af símum og þótt SGSII sé by far besti síminn sem ég hef átt all in all, þá böggaði stærðin mig alltaf. Þegar síminn er orðið eins nauðsynlegt tæki og það er, og maður er með hann á sér öllum stundum þá vill ég að það sé tæki sem maður finnur eins lítið fyrir og völ er á.

Ég kýs allavega persónulega lítinn og nettan síma + 9-10" tablet í töskunni framyfir einn 4.5-5" síma. Finnst þetta alveg hræðileg þróun, datt ekki í hug á sínum tíma að þeir færu að pusha þetta fram yfir 4.3 tommurnar.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III

Pósturaf chaplin » Mið 29. Feb 2012 19:54

Mér finnst erfitt að fara úr SGS2 í Desire aftur, veit ekki hvort ég geti farið aftur í svona "basic" síma en væri þó til að prófa Sony Ericsson W890i aftur í svona viku, endalaust batterí og í raun bara allt algjör snilld við hann.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III

Pósturaf AntiTrust » Mið 29. Feb 2012 19:57

chaplin skrifaði:Mér finnst erfitt að fara úr SGS2 í Desire aftur, veit ekki hvort ég geti farið aftur í svona "basic" síma en væri þó til að prófa Sony Ericsson W890i aftur í svona viku, endalaust batterí og í raun bara allt algjör snilld við hann.


Um daginn notaði ég Nokia 6310i símann minn sem aukasíma vegna vinnu - hlóð hann á 6-8 daga fresti. Þvílíkt frelsi sem það var. Sorglegt að batt þróun hafi ekki elt tækniþróunina.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III

Pósturaf chaplin » Mið 29. Feb 2012 20:07

AntiTrust skrifaði:Um daginn notaði ég Nokia 6310i símann minn sem aukasíma vegna vinnu - hlóð hann á 6-8 daga fresti. Þvílíkt frelsi sem það var. Sorglegt að batt þróun hafi ekki elt tækniþróunina.

Ég hugsa að á næstu 3 árum mun hún bætast mikið, nokkur ár síðan ég las um þróun "nuclear" rafhlöðu, sem gæti haldið meðal farsíma lifandi í fleiri mánuði/ár. Þegar ég las greinina var þó talað um hversu óheppilegt það væri ef rafhlaðan myndi klikka og afleiðingar yfir vægast sagt skelfilegar. :troll



Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III

Pósturaf vikingbay » Mið 29. Feb 2012 23:32

chaplin skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Um daginn notaði ég Nokia 6310i símann minn sem aukasíma vegna vinnu - hlóð hann á 6-8 daga fresti. Þvílíkt frelsi sem það var. Sorglegt að batt þróun hafi ekki elt tækniþróunina.

Ég hugsa að á næstu 3 árum mun hún bætast mikið, nokkur ár síðan ég las um þróun "nuclear" rafhlöðu, sem gæti haldið meðal farsíma lifandi í fleiri mánuði/ár. Þegar ég las greinina var þó talað um hversu óheppilegt það væri ef rafhlaðan myndi klikka og afleiðingar yfir vægast sagt skelfilegar. :troll


A risk Im willing to take :D



Skjámynd

Hj0llz
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
Reputation: 1
Staðsetning: Glued To My Chair!
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III

Pósturaf Hj0llz » Fim 01. Mar 2012 01:33

Verður að taka það til greina að hann mun ekki vera það mikið stærri með 4,8" skjá heldur en SII þar sem þessi fyllir meira útí allt yfirborðið heldur en SII gerir (finnst samt SII tops í stærð)




AronOskarss
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III

Pósturaf AronOskarss » Fös 02. Mar 2012 02:15

Allt svo rétt, en eins og er buið að koma framm, þetta er persónubundið, við notum síma mis mikið og á okkar hátt, eins með tölvur, ég nota sjaldan tölvu en stanslaust símann.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III

Pósturaf audiophile » Fös 02. Mar 2012 09:25

Finnst afar ólíklegt að það verði 1080p upplausn á svona litlu tæki og ég myndi hreinlega ekki vilja svona orkufrekt tæki. Rafhlaðan á ekki eftir að endast daginn á þessu.


Have spacesuit. Will travel.