Er vit í því að kaupa gsm síma í USA ?

Skjámynd

Höfundur
Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 254
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Reputation: 13
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Er vit í því að kaupa gsm síma í USA ?

Pósturaf Sera » Mið 22. Feb 2012 22:40

Er á leið til USA eftir nokkra daga. Mig vantar nýjan síma og var að spá í hvort það er eitthvað vit í að kaupa GSM síma í USA, eru þeir ekki flestir læstir á einhvern þjónustuaðila þar ? Ég sé að þeir eru stundum auglýstir no-contract phone, en held að þeir séu samt læstir á þjónustuaðilann ??

Hvar er best að kaupa factory unlocked phone í USA (Boston), hvernig síma ætti ég að fá mér ?
Ég vil smartsíma sem er ekki of stór og ekki of dýr.
Annað, virka 4G símar á Íslandi ? ég er hjá Nova.


*B.I.N. = Bilun í notanda*

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er vit í því að kaupa gsm síma í USA ?

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 22. Feb 2012 22:56

4G er ekki komið í virkni á íslandi en með læsta síma þá er vanalega bara hægt að aflæsa þeim ;) Annars góða skemmtun í USA :happy


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Er vit í því að kaupa gsm síma í USA ?

Pósturaf capteinninn » Mið 22. Feb 2012 23:59

Keypti minn Nexus S í BNA.

Passaðu bara að bandvíddin virki á Íslandi þegar þú kaupir hann, getur keypt flesta síma ólæsta en þeir kosta miklu meira. Það getur verið að þeir listi ekki verðin á vefsíðunum sínum. Sendu bara email ef það er ekki og spurðu búðirnar sem þú ert að pæla í



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Er vit í því að kaupa gsm síma í USA ?

Pósturaf gardar » Fim 23. Feb 2012 00:28

http://www.gsmnation.com/

Allir aflæstir þarna