Motorola Droid Razr
Android 2.3 (fær reyndar ICS fljótlega)
540x960 upplausn
Dual core
7,1mm á þykkt
Um 100 þús kr, fer eftir því hvar þú kaupir hann.
Hvað finnst ykkur?
Motorola Droid Razr
Re: Motorola Droid Razr
Þetta er geðveikur sími, langaði eiginlega að nota hann frekar en SGSII sem ég er með í dag eftir að hafa fiktað aðeins í honum.
Bæði er Android kerfi ekki eins mengað og á SGSII, líkara stock og svo eru bara sudda speccar í honum ásamt því að build quailty er betra en á SGSII, ekki eins plastlegur.
Í mínum huga eru þrjú Android flaggskip á markaðnum í dag. SGSII, nýji Nexus og Razr.
Bæði er Android kerfi ekki eins mengað og á SGSII, líkara stock og svo eru bara sudda speccar í honum ásamt því að build quailty er betra en á SGSII, ekki eins plastlegur.
Í mínum huga eru þrjú Android flaggskip á markaðnum í dag. SGSII, nýji Nexus og Razr.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Motorola Droid Razr
http://buy.is/product.php?id_product=9208543
84.990 og búin að vera þarna í einhverjar vikur -mánuði.
84.990 og búin að vera þarna í einhverjar vikur -mánuði.
-
- has spoken...
- Póstar: 176
- Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Motorola Droid Razr
Mér lýst mjog vel á þennan, en ætla samt að bíða eftir næstu kynslóð af símum....quadcore.