Góðan dag
Mig langar að athuga hvort að einhverjir hérna hafi keypt sd micro minniskort af ebay, og af hverjum þið hafið verið að kaupa og hvaða verð þið hafið verið að borga fyrir þetta, ætti ég að treysta einhverjum frá kína/hong kong, eða reyna að forðast það, veit að þetta er allt búið til þar, en langar samt að vita ykkar álit.
Minniskort í síma
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Minniskort í síma
ef hann er með yfir 2000 sölur og 99.5% eða hærra skor, eru fínar líkur á að hann sé í lagi
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Minniskort í síma
Er það bara ég eða er verið að leggja mikið á þessi minniskort hér á landi, elko er að selja 32gb class 2 kort á 20.000kr en ég get fengið class 4-10 kort hingað sent af ebay á 8-12.000kr sem að munar mjög miklu. Ef að einhver7einhverjir eru að fara að panta sér kort væri allveg til í að heyra hvaðan gæt jafnvel pantað með til að nota pöntunina
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Minniskort í síma
PepsiMaxIsti skrifaði:Er það bara ég eða er verið að leggja mikið á þessi minniskort hér á landi, elko er að selja 32gb class 2 kort á 20.000kr en ég get fengið class 4-10 kort hingað sent af ebay á 8-12.000kr sem að munar mjög miklu. Ef að einhver7einhverjir eru að fara að panta sér kort væri allveg til í að heyra hvaðan gæt jafnvel pantað með til að nota pöntunina
Er ss Vsk, fluttinngsgjöld og tollar með í þessu verði? Er ekki með það á hreinu en eru ekki minniskort með e-h skíta toll á sér vegna höfundaréttar?
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Minniskort í síma
Ég keypti eitt auka 32Gb Class 10 kort frá amazon í síðustu pöntun, það gæti verið til sölu..
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Minniskort í síma
einarhr skrifaði:PepsiMaxIsti skrifaði:Er það bara ég eða er verið að leggja mikið á þessi minniskort hér á landi, elko er að selja 32gb class 2 kort á 20.000kr en ég get fengið class 4-10 kort hingað sent af ebay á 8-12.000kr sem að munar mjög miklu. Ef að einhver7einhverjir eru að fara að panta sér kort væri allveg til í að heyra hvaðan gæt jafnvel pantað með til að nota pöntunina
Er ss Vsk, fluttinngsgjöld og tollar með í þessu verði? Er ekki með það á hreinu en eru ekki minniskort með e-h skíta toll á sér vegna höfundaréttar?
Búinn að reikna allt inní þetta, set þetta inná reiknivél sem að er hjá tollinum
Re: Minniskort í síma
búðirnar borga sömu gjöld (toll/vörugjöld) og einstaklingar, ókosturinn er 550 kr gjald vegna tollmeðferðar sem skemmir fjörið í að kaupa hluti sem kosta $1.99 með sendingu. Annars er ebay oft ca 50% af verði í búðum á ísl.. fyrir utan ca 500 x meira úrval
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Minniskort í síma
tlord skrifaði:búðirnar borga sömu gjöld (toll/vörugjöld) og einstaklingar, ókosturinn er 550 kr gjald vegna tollmeðferðar sem skemmir fjörið í að kaupa hluti sem kosta $1.99 með sendingu. Annars er ebay oft ca 50% af verði í búðum á ísl.. fyrir utan ca 500 x meira úrval
Haha satt er oft að kaupa hluti á 0.99 og stundum losnar maður við toll ef þetta kemur í lúguna bara semsagt bara bréf en pantaði t.d 30 heyrnartól og þeir klíndu svaðalegum toll á þetta rugl miðað við að stk kostaði 0,49 dollara á wholesale verði.
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Minniskort í síma
pattzi skrifaði:tlord skrifaði:búðirnar borga sömu gjöld (toll/vörugjöld) og einstaklingar, ókosturinn er 550 kr gjald vegna tollmeðferðar sem skemmir fjörið í að kaupa hluti sem kosta $1.99 með sendingu. Annars er ebay oft ca 50% af verði í búðum á ísl.. fyrir utan ca 500 x meira úrval
Haha satt er oft að kaupa hluti á 0.99 og stundum losnar maður við toll ef þetta kemur í lúguna bara semsagt bara bréf en pantaði t.d 30 heyrnartól og þeir klíndu svaðalegum toll á þetta rugl miðað við að stk kostaði 0,49 dollara á wholesale verði.
Þessi skatta og tollalög hérna eru mjög svo "sniðug" hef keypt filmur á síma og ipod touch, og þurft að borga meira í tolla og gjöld en ég borgaði fyrir hlutinn, en fynnst samt líka fúlt hvað búðir hérna eru að leggja mikið ofan á hlutina.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Minniskort í síma
PepsiMaxIsti skrifaði:pattzi skrifaði:tlord skrifaði:búðirnar borga sömu gjöld (toll/vörugjöld) og einstaklingar, ókosturinn er 550 kr gjald vegna tollmeðferðar sem skemmir fjörið í að kaupa hluti sem kosta $1.99 með sendingu. Annars er ebay oft ca 50% af verði í búðum á ísl.. fyrir utan ca 500 x meira úrval
Haha satt er oft að kaupa hluti á 0.99 og stundum losnar maður við toll ef þetta kemur í lúguna bara semsagt bara bréf en pantaði t.d 30 heyrnartól og þeir klíndu svaðalegum toll á þetta rugl miðað við að stk kostaði 0,49 dollara á wholesale verði.
Þessi skatta og tollalög hérna eru mjög svo "sniðug" hef keypt filmur á síma og ipod touch, og þurft að borga meira í tolla og gjöld en ég borgaði fyrir hlutinn, en fynnst samt líka fúlt hvað búðir hérna eru að leggja mikið ofan á hlutina.
Já Sama hér maður fattaði þetta ekkert fyrst og pantaði eins og mothafucker svona ódýrt og ætlaði að selja aftur á ebay með smá gróða en nei þá bara svakalegir tollar þannig maður getur ekkert grætt á þessu
Re: Minniskort í síma
Ef þú getur ekki séð fyrir hvað hlutur sem þú kaupir mun kosta með öllum gjöldum ættirðu ekki að vera að hugsa um að græða með því að kaupa meira og selja þá sem þú notar ekkipattzi skrifaði:Já Sama hér maður fattaði þetta ekkert fyrst og pantaði eins og mothafucker svona ódýrt og ætlaði að selja aftur á ebay með smá gróða en nei þá bara svakalegir tollar þannig maður getur ekkert grætt á þessu
@op: Ekki kaupa hvaða kort sem er. Class segir ekki neitt nema sequential write (sem skiptir ekki máli nema þú notirð það til að taka upp myndbönd). Kort getur verið optimizað til að fá class 10 og mun síðan sökka sem kort undir t.d. stýrikerfi af því að það var valið að fá háan class en ekki random read/write.
Ég keypti fyrir svona ári síðan eitthvað 32GB Pny kort í Tölvutækni á 15 þúsund eða u.þ.b. Það er ekkert allt svona rosalega dýrt hérna heima...
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Minniskort í síma
dori skrifaði:Ef þú getur ekki séð fyrir hvað hlutur sem þú kaupir mun kosta með öllum gjöldum ættirðu ekki að vera að hugsa um að græða með því að kaupa meira og selja þá sem þú notar ekkipattzi skrifaði:Já Sama hér maður fattaði þetta ekkert fyrst og pantaði eins og mothafucker svona ódýrt og ætlaði að selja aftur á ebay með smá gróða en nei þá bara svakalegir tollar þannig maður getur ekkert grætt á þessu
@op: Ekki kaupa hvaða kort sem er. Class segir ekki neitt nema sequential write (sem skiptir ekki máli nema þú notirð það til að taka upp myndbönd). Kort getur verið optimizað til að fá class 10 og mun síðan sökka sem kort undir t.d. stýrikerfi af því að það var valið að fá háan class en ekki random read/write.
Ég keypti fyrir svona ári síðan eitthvað 32GB Pny kort í Tölvutækni á 15 þúsund eða u.þ.b. Það er ekkert allt svona rosalega dýrt hérna heima...
Já bjóst bara ekki við að borga neinn toll því hef oftast sleppt við það ef ég panta 1stk
Re: Minniskort í síma
pattzi skrifaði:Já bjóst bara ekki við að borga neinn toll því hef oftast sleppt við það ef ég panta 1stk
Ef þú pantar vöru sem ber toll þá þarftu að greiða toll. Sama hvort það er eitt stykki eða 100. Að ætla að búa sér til "bissniss" úr því að selja eitthvað en borga ekki gjöld af því er mjög undarleg hugmynd (sama í hversu litlu magni það er sem þú ert að tala um).
Hins vegar er það að kaupa ódýra vöru í 10-100 stk. sem einhver gæti viljað kaupa bara af því að hún er svo ódýr og tollmeðferðargjöld og slíkt er farið að spila stóran hluta og selja svo það sem þú ert ekki að fara að nota ekkert vond hugmynd. En ef þú ætlar að gera eitthvað svona þarftu alltaf að hafa allar forsemdurnar réttar fyrirfram.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Minniskort í síma
dori skrifaði:pattzi skrifaði:Já bjóst bara ekki við að borga neinn toll því hef oftast sleppt við það ef ég panta 1stk
Ef þú pantar vöru sem ber toll þá þarftu að greiða toll. Sama hvort það er eitt stykki eða 100. Að ætla að búa sér til "bissniss" úr því að selja eitthvað en borga ekki gjöld af því er mjög undarleg hugmynd (sama í hversu litlu magni það er sem þú ert að tala um).
Hins vegar er það að kaupa ódýra vöru í 10-100 stk. sem einhver gæti viljað kaupa bara af því að hún er svo ódýr og tollmeðferðargjöld og slíkt er farið að spila stóran hluta og selja svo það sem þú ert ekki að fara að nota ekkert vond hugmynd. En ef þú ætlar að gera eitthvað svona þarftu alltaf að hafa allar forsemdurnar réttar fyrirfram.
Á ég að fara til tollstjórans og borga toll ef varan kemur í lúguna Nei
Re: Minniskort í síma
Fékk class 2 32GiB microSD kort á undir 7þús. á Amazon.co.uk síðasta sumar. Frekar sweet díll finnst mér.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
- has spoken...
- Póstar: 176
- Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Minniskort í síma
Swooper skrifaði:Fékk class 2 32GiB microSD kort á undir 7þús. á Amazon.co.uk síðasta sumar. Frekar sweet díll finnst mér.
Fyrir utan class2. :-)