Er í smá veseni, var með tvær mac tölvur og seldi aðra um daginn.
Ég deautorized tölvuna sem ég seldi og tók TimeMachine backup af öllu.
Meiningin er að restora því svo síðar þegar ég kaupi nýja mac.
En málið er, að þegar ég set iPad í sambad við tölvuna sem ég er með núna þá kemur að iPad sé syncaður við annað iTunes library og ég er spurður hvort ég vilju þurrka allt af iPad og synca við þetta library. En bæði library eru teng við sama netfangið.
Ég prófaði að búa til nýjan User á tölvunni og setti hann upp frá TimeMachine backup, þá kom "rétta" library en ég fékk spurninguna hvort ég vildi Re-Authorize the computer.
Spurning er hvaða computer? þessa sem ég var að selja? ....
Hvernig er best að snúa sig út úr þessu??
Vesen að synca iPad við iTunes
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Vesen að synca iPad við iTunes
- Viðhengi
-
- Screen Shot 2012-02-06 at 21.41.21.jpg (38.42 KiB) Skoðað 314 sinnum
-
- Screen Shot 2012-02-06 at 21.52.49.png (35.14 KiB) Skoðað 314 sinnum
-
- Kóngur
- Póstar: 6399
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 466
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen að synca iPad við iTunes
það á að vera fæll í gamla itunes library sem að inniheldur talnarunu, þú átt að getað copyað þessa talnarunu og sett inn í hitt itunes library og þannig notað tvær tölvur til að synca því það er komið sama id númer á bæði.
man ekki hvað fæll en ég skal leita að þessu fyrir þig.
EDIT: ég held að það sé þetta http://www.andrewgrant.org/2008/03/30/h ... uters.html
þetta er reyndar frá 2008 og veit ég ekki hvort apple hafi patchað þetta.
man ekki hvað fæll en ég skal leita að þessu fyrir þig.
EDIT: ég held að það sé þetta http://www.andrewgrant.org/2008/03/30/h ... uters.html
þetta er reyndar frá 2008 og veit ég ekki hvort apple hafi patchað þetta.
Síðast breytt af worghal á Mán 06. Feb 2012 23:24, breytt samtals 1 sinni.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow