Pósturaf Swooper » Mið 08. Feb 2012 10:12
Lenti í frekar óvenjulegu sjitti í morgun... Síminn var í 32% í gærkvöldi og ég treysti honum ekki alveg til að meika daginn í dag á því, svo ég skellti honum í hleðslu áður en ég fór að sofa. Þegar ég fór á fætur (svona 7-8 tímum síðar) var hann rétt svo kominn í 46%. Leyfði honum að vera áfram í hleðslu meðan ég fékk mér morgunmat og þannig, svo þegar ég var að leggja af stað í vinnuna var hann í 44%! Núna, einhverjum klukkutíma síðar, er hann í 37%. Sé ekkert óvenjulegt í battery info eða BetterBatteryStats. Það eina sem mér dettur í hug er að hann virtist frekar heitur eftir að ég hlóð hann. Búinn að restarta honum, ætla að sjá hvort þetta heldur áfram svona... Hann hefur amk kólnað. Hefur einhver hugmynd um hvað gæti verið í gangi? Ég hef aldrei verið í neinum sérstökum vandræðum með batteríisendingu í honum.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1