Solid fartölva á 50-70 þús?

Skjámynd

Höfundur
REX
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Fös 18. Feb 2011 18:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Solid fartölva á 50-70 þús?

Pósturaf REX » Mið 01. Feb 2012 19:28

Bróðir minn var að koma frá Noregi og vantar fartölvu.

Hann sagðist ekkert ætla spila tölvuleiki eða neitt svoleiðis bara að komast á facebook og skoða e-mail og þess háttar.

Fæst einhver solid fartölva hér á landi fyrir 50-70 þús kall max?



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Solid fartölva á 50-70 þús?

Pósturaf mundivalur » Mið 01. Feb 2012 19:37

notuð já
ný á þessu verði yrði frekar léleg!



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Solid fartölva á 50-70 þús?

Pósturaf pattzi » Mið 01. Feb 2012 19:40

Keypti mér þessa vél í desember

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... _-12192011

Keypti hana í gegnum buy.is borgaði um 75 þúsund fyrir hana.

http://buy.is/product.php?id_product=9208724

Annars t.d þessi :)

Mamma á svona vél helvíti fín fyrir utan kannski örgjörvastærðina en fín í netráp og annað og minecraft allavega :)



Skjámynd

Gummzzi
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
Reputation: 11
Staðsetning: VilltaVestrið
Staða: Ótengdur

Re: Solid fartölva á 50-70 þús?

Pósturaf Gummzzi » Mið 01. Feb 2012 19:49

pattzi skrifaði:Keypti mér þessa vél í desember

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... _-12192011

Keypti hana í gegnum buy.is borgaði um 75 þúsund fyrir hana.

http://buy.is/product.php?id_product=9208724

Annars t.d þessi :)

Mamma á svona vél helvíti fín fyrir utan kannski örgjörvastærðina en fín í netráp og annað og minecraft allavega :)

mamma mikið í mc ? =P~



Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Solid fartölva á 50-70 þús?

Pósturaf pattzi » Mið 01. Feb 2012 20:04

Gummzzi skrifaði:
pattzi skrifaði:Keypti mér þessa vél í desember

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... _-12192011

Keypti hana í gegnum buy.is borgaði um 75 þúsund fyrir hana.

http://buy.is/product.php?id_product=9208724

Annars t.d þessi :)

Mamma á svona vél helvíti fín fyrir utan kannski örgjörvastærðina en fín í netráp og annað og minecraft allavega :)

mamma mikið í mc ? =P~


Nei Ég :hillarius



Skjámynd

Höfundur
REX
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Fös 18. Feb 2011 18:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Solid fartölva á 50-70 þús?

Pósturaf REX » Mið 01. Feb 2012 21:12

Hvað með þennan gaur: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7763
Asus 1011PX - á einhver svona?



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Solid fartölva á 50-70 þús?

Pósturaf pattzi » Mið 01. Feb 2012 21:15

REX skrifaði:Hvað með þennan gaur: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7763
Asus 1011PX - á einhver svona?


Hef átt hp tölvu með 10.1 tommu skjá þetta er alltof lítið.....



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Solid fartölva á 50-70 þús?

Pósturaf einarhr » Mið 01. Feb 2012 22:56



| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

lollipop0
1+1=10
Póstar: 1148
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Reputation: 4
Staða: Tengdur

Re: Solid fartölva á 50-70 þús?

Pósturaf lollipop0 » Mið 01. Feb 2012 23:13

þessi er solid fartölvu á 90Þ..... ég veit að það er ekki 70Þ en endilega kikja á þessi vél

Acer
i3-2310M
1GB GT 520M
http://tl.is/vara/23511


MacBook Pro 14" M1-Pro | Surface Duo 256GB | PS5 Disk | Sony Xperia IV


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Solid fartölva á 50-70 þús?

Pósturaf AntiTrust » Mið 01. Feb 2012 23:17

Fyrir þennan pening myndi ég hiklaust leitast eftir notaðri T61/T400 vél eða sambærilegu. Hugsa þú fáir alltaf meira fyrir peninginn hvað varðar gæði og endingu allavega með því að kaupa notað á þessu verðbili en nýtt.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Solid fartölva á 50-70 þús?

Pósturaf SolidFeather » Mið 01. Feb 2012 23:25

Fólk virðist vera með brenglaða skoðun á því hvað þarf í netráp. Ekkert að þessum vélum sem einarhr og pattzi bentu á.

Ég keypti mér ThinkPad Edge 13 með AMD Athlon X2 1.5Ghz, HD3200 og 3GB í minni fyrir skólann og það var bara hörku vél. Var að forrita í Visual Studio og fiktaði í virtual vélum í VirtualBox.

Annars verð ég að vera sammála AntiTrust.

Edit: Hefur hann eitthvað pælt í að fá sér spjaldtölvu?